Identity area
Reference code
IS HAH 2018/002
Title
Sveinsstaðahreppur (1000-2005) Skjalasafn
Date(s)
- 1000-2005 (Creation)
Level of description
Fonds
Extent and medium
1 kassi af gömlum óflokkuðum gögnum
Context area
Name of creator
(1000-2005)
Administrative history
Sveinsstaðahreppur var hreppur í Austur-Húnavatnssýslu fram til ársloka 2005. Hreppurinn var kenndur við Sveinsstaði í utanverðum Vatnsdal. Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 92.
- nóvember 2004 samþykktu íbúar sveitarfélagsins sameiningu við Bólstaðarhlíðarhrepp, Svínavatnshrepps og Torfalækjarhrepp og gekk hún í gildi 1. janúar 2006. Nýja sveitarfélagið hlaut nafnið Húnavatnshreppur í fyrstu kosningunum í sameinuðu sveitarfélagi 10. desember 2005.
Archival history
Óli Valur Guðmundsson afhenti fyrir hönd Húnavatnshrepps þann 10.1.2018. Kom úr Skólahúsinu við Sveinsstaði.