Sveinbjörn Helgi Blöndal (1932-2010)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sveinbjörn Helgi Blöndal (1932-2010)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.10.1932 - 7.4.2010

History

Sveinbjörn Helgi Blöndal fæddist á Akureyri 11. október 1932. Hann lést á nýrnadeild 13E á Landspítalanum við Hringbraut 7. apríl síðastliðinn. Útför Sveinbjörns fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju í dag, 16. apríl 2010, og hefst athöfnin kl. 15.

Places

Akureyri: Skagaströnd 1955-2001: Hafnarfjörður:

Legal status

Hann stundaði nám við MHÍ og brautskráðist þaðan frá listmálunardeild. Jafnframt því lagði hann stund á frönsku í HÍ í því augnamiði að nema frekari myndlist erlendis.

Functions, occupations and activities

Á Skagaströnd gekk hann til daglegra starfa í ýmsum greinum en þó aðallega í smíðavinnu svo og við að mála hús að utan sem innan, en hann var góður handverksmaður og einstaklega vandvirkur og nákvæmur. Á Fellsbrautinni til þess að mála myndir og dvaldi hann þar löngum stundum við trönurnar og oft fram á nótt, hann var sérlega gagnrýninn á eigin verk og vildi vanda þau og málaði hann mjög margar fallegar myndir, einkum þó landslagsmyndir, hvort sem það var eitthvað sem hann hugsaði upp sjálfur eða frá ákveðnum stöðum á landinu.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar Sveinbjörns voru Magnús Blöndal, framkvæmdastjóri á Siglufirði, f. 6. nóv. 1897, d. 19. ágúst 1945, og Elsa María Schiöth, f. 23. des. 1906, d. 14. júlí 1966.
Systir Sveinbjörns var Margrét Sigríður, f. 3. ág. 1930, var búsett í Bandaríkjunum, d. 11. október 2002. Eiginmaður Margrétar var James Paul McAller, f. 2. júní 1929, d. 7. sept. 2001. Kjörbörn þeirra eru Bridget Marie Schlabach, f. 25. maí 1958, og James Paul McAller yngri, f. 4. apríl 1960, bæði búsett í Bandaríkjunum.
Eftirlifandi eiginkona Sveinbjörns er Birna Ingibjörg Jónsdóttir f. 6. ágúst 1932 Var í Herðubreið, Höfðahr., A-Hún. 1957. Foreldrar hennar voru Jón Þorbergur Bjarnason f. 22. júlí 1905 - 29. nóvember 1973 Var í Reykjavík 1910. Verkamaður á Laugavegi 75, Reykjavík 1930 og Guðmunda Margrét Sigurjónsdóttir 13. júní 1913 - 19. desember 1934 Vinnukona á Grettisgötu 46, Reykjavík 1930, fluttist til Reykjavikur á því ári. Húsfreyja.
Börn Sveinbjörns og Birnu eru
1) Elsa Lára Blöndal f. 24. september 1955 Var í Herðubreið, Höfðahr., A-Hún. 1957.
2) Magnús Bjarni Blöndal f. 12. janúar 1959 - 7. september 2001 Bús. á Snæringsstöðum í Vatnsdal, A-Hún. , Magnús átti eina dóttur, Sóleyju Elsu, f. 13. maí 1986. Barnsmóðir Magnúsar er Sólveig Eiðsdóttir.
3) Kristján Jón Blöndal, f. 6. október 1963,
4) Númi Orri Blöndal, f. 4. júlí 1966, fyrrverandi eiginkona Orra er Hrefna Snorradóttir og börn þeirra eru Elísabet, f. 12. des. 1992, og Birna, f. 23. apríl 1995. Núverandi sambýliskona Orra er Arnbjörg Högnadóttir og sonur þeirra er Sveinbjörn Högni, f. 31. júlí 2008.

General context

Relationships area

Related entity

Anna Schiöth (1846-1921) ljósmyndari Akureyri (10.4.1846 - 27.4.1921)

Identifier of related entity

HAH02406

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Schiöth (1846-1921) ljósmyndari Akureyri

is the grandparent of

Sveinbjörn Helgi Blöndal (1932-2010)

Dates of relationship

1932

Description of relationship

Móðir Sveinbjörns var Elsa María Schiöth, f. (1906-1966). Faðir hennar var Axel Riddemann (1870-1959) sonur Önnu.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02063

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 31.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places