Sveinbjörg Björnsdóttir (1875-1914) Reykjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sveinbjörg Björnsdóttir (1875-1914) Reykjavík

Hliðstæð nafnaform

  • Sveinbjörg Ingigerður Björnsdóttir (1875-1914) Reykjavík

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.8.1875 - 1.6.1914

Saga

Sveinbjörg Ingigerður Björnsdóttir 9. ágúst 1875 - 1. júní 1914. Húsfreyja í Reykjavík 1910.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Björn Guðmundsson 22. apríl 1825 - 14. sept. 1886. Vinnuhjú í Löngumýri syðri, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á Kjartansstöðum á Langholti, Skag. og víðar. Ekkill Smiðsgerði 1870. Síðast í Steinárgerði í Svartárdal og kona hans; Dagbjört Kráksdóttir 28. ágúst 1838 - 31. maí 1895. Var í Steinargerði, Bergsstaðasókn, Hún. 1845. Síðar húsfreyja á sama stað. Vinnukona í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1870 og barnsfaðir hennar 27.8.1859; Jónas Einarsson 1800 - 8. des. 1859. Hóf búskap á Mörk á Laxárdal, var síðar bóndi og hreppstjóri á Gili í Bólstaðahlíðarsókn, A-Hún. til æviloka. Fyrrikona Jónasar 10.10.1822; Guðrún Illugadóttir 1799 - 14. nóv. 1855. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Gili, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845.
Barnsfaðir Ingigerðar 23.9.1856; Eyjólfur Guðmundsson 1.11.1819. Sennilega sá sem var vinnuhjú á Stóra-Vatnsskarði á Skörðum, Skag. 1845. Bóndi í Brenniborg á Neðribyggð, Móbergsseli o.v.
Fyrri kona Björns; Sigríður Bjarnadóttir 1818 - 1862. Vinnuhjú í Borgargerði, Sjávarborgarsókn, Skag. 1845.

Systkini sammæðra;
1) Björg Eyjólfsdóttir 23.9.1856 - 1858. Var síðast hjá móður sinni á Eyvindarstöðum.
2) Guðrún Jónasdóttir 27. ágúst 1859 - 24. sept. 1923. Þverárdal 1860, tökubarn Botnastöðum 1870. Húsfreyja á Brandsstöðum. Húsfreyja á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Stafni, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1910. Maður hennar 20.10.1877. Ólafur Jónsson 18. mars 1844 - 7. jan. 1930. Var í Eyvindargerði, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Bóndi á Brandsstöðum. Húsbóndi á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Bóndi í Stafni, Bergsstaðasókn, A-Hún.
Samfeðra;
3) Guðrún Björnsdóttir Kelly 21.7.1849 - 26.5.1932. Húsfreyja í Steinárgerði, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Leifsstöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Maður hennar; Þorsteinn Þorkelsson (Thorsteinn „Stone“ Kelly) 22. feb. 1848 - 20. maí 1907. Bóndi í Steinárgerði í Bólstaðarhlíðarhr., Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Leifsstöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Dóttir hennar; Guðrún Jóhannsdóttir 20.6.1875 - 16.8.1921. Faðir; Jóhann Frímann Sigvaldason 22.9.1833 - 3.11.1903. Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Vinnumaður í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Bóndi og hreppstjóri í Mjóadal. Var í Mánaskál, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Maður hennar 6.6.1902; Ingvar Bjarni Búason 14.4.1873 - 13.9.1904. Fluttist til Vesturheims ásamt foreldrum sínum 1887. Winnipeg
4) Bjarni Björnsson 1851 - 11.11.1917. Var á Kjartansstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1860. Húsbóndi í Ytra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Bóndi á Eyvindarstöðum, Hún.
5) Stefán Björnsson 1854, finnst ekki í Íslendingabók. Kjartansstöðum 1855, eins árs.
6) Sigurður Björnsson 1857. Kjartansstöðum 1860, Steinárgerði 1880.
7) Stefán Björnsson 20.9.1860 - 14. feb. 1947. Var á Kjartansstöðum á Langholti, Skag. 1860. Var á Ingveldarstöðum á Reykjaströnd, Skag. 1870. Fór til Vesturheims 1887, frá Seyðisfirði. Dvaldi fyrstu árin í Árnesbyggð í Nýja-Íslandi en síðan 1890 í Selkirk. Kona hans 1884; Kristín Árnadóttir Björnsson 21. des. 1862 - 20. nóv. 1944. Var á Meiðastöðum, Útskálasókn, Gull. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Seyðisfirði. Fyrstu þrjú árin í Vesturheimi bjuggu þau hjónin í grennd við Árnesi á Nýja-Íslandi en flutt þá til Selkirk og bjuggu þar til dauðadags. Börn fædd í Vesturheimi: Stefán, læknir, f. 31.11.1887, d. 18.09.1934, Solveig Anna, gift Hawken, f. 27.01.1892, d. 16.07.1985 og Bjarni, f. 11.1890, d. 01.11.1980.
Alsystkini;
8) Magnús Björnsson 5. júlí 1867 - 11. des. 1909. Bóndi á Syðri-Löngumýri.
9) Sigríður María Björnsdóttir 24.5.1869 - 23.6.1869.
10) Guðmundur Pétur Björnsson 18. júní 1870 - 9. júní 1938. Var í Steinárgerði, Bergstaðasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims.
11) Sigríður María Björnsdóttir 5.6.1871. Var í Steinárgerði, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890.
12) Björn Björnsson 3.7.1874 - 11.2.1875.

Maður hennar; Eggert Leví Snæbjörnsson 21. sept. 1881 - 17. nóv. 1918. Verksmiðjustjóri. Var í Stykkishólmi 1890. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Verkstjóri þar. Lést úr spönsku veikinni. Forstjóri Gosdrykkjarverksmiðjunnar Mímir í Reykjavík.

Börn
1) Jóhann Viggó Eggertsson 6. júní 1905 - 30. okt. 1956. Var í Reykjavík 1910. Vinnupiltur á Hellissandi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1920. Matsveinn á Bakkastíg 6, Reykjavík 1930. Matreiðslumeistari í Reykjavík. Kona hans Guðrún Finnbogadóttir 28. jan. 1920 - 17. sept. 2016. Sjúkraliði í Reykjavík.
2) Unnur Eggertsdóttir 30. apríl 1906 - 13. júní 1963. Var í Reykjavík 1910. Fór til Vesturheims. Gift þar. Selkirk 1920.
3) Hulda Sigríður Eggertsdóttir 19. feb. 1908 - 26. mars 1967. Var í Reykjavík 1910. Fór til Vesturheims. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Gift þar.
4) Snæbjörn Hrólfur Eggertsson. 14. nóv. 1910 - 1965. Var í Reykjavík 1910. Fór til Vesturheims. Búsettur þar. Ókvæntur. Winnipeg 1925. Ólst upp hjá móðurbróður sínum Stefáni Björnssyni (1860-1947)

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jóhann Frímann Sigvaldason (1833-1903) Mjóadal á Laxárdal fremri (22.9.1833 - 3.11.1903)

Identifier of related entity

HAH05304

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1875

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hemmertshús Blönduósi 1882 (1882 -)

Identifier of related entity

HAH00102

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónasdóttir (1859-1923) Brandstöðum (27.8.1859 - 24.9.1923)

Identifier of related entity

HAH04352

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónasdóttir (1859-1923) Brandstöðum

er systkini

Sveinbjörg Björnsdóttir (1875-1914) Reykjavík

Dagsetning tengsla

1875

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Magnúsdóttir (1906-1934) Syðri-Löngumýri (17.2.1906 - 24.7.1934)

Identifier of related entity

HAH03191

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Magnúsdóttir (1906-1934) Syðri-Löngumýri

is the cousin of

Sveinbjörg Björnsdóttir (1875-1914) Reykjavík

Dagsetning tengsla

1909

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09342

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 31.10.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

™GPJ ættfræði 31.10.2023
Íslendingabók
Mbl 6.11.1956. https://timarit.is/page/1307252?iabr=on
Halldór Grétarsson (1960) Selfossi
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M38M-R7F
Wikipedia. https://is.wikipedia.org/wiki/M%C3%ADmir_(gosdrykkjager%C3%B0)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir