Sveinbjörn Ingimundarson (1879-1956) útgerðarmaður Seyðisfirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sveinbjörn Ingimundarson (1879-1956) útgerðarmaður Seyðisfirði

Parallel form(s) of name

  • Sveinbjörn Árni Ingimundarson (1879-1956) útgerðarmaður Seyðisfirði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

26.12.1879 - 4.8.1956

History

Sveinbjörn Árni Ingimundarson 26. des. 1879 - 4. ágúst 1956. Var á Tungubakka, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Leigjandi í Erlendshúsi, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901. Útgerðarmaður á Seyðisfirði 1930.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Ingimundur Sveinsson 29. ágúst 1842 - 10. mars 1929. Smáskammtalæknir og bóndi á Tungubakka í Laxárdal fremri, A-Hún. Bóndi þar 1880 og kona hans 27.9.1868; Júlíana Ingibjörg Ólafsdóttir 19. ágúst 1837 - 2. maí 1916. Húsfreyja á Tungubakka á Laxárdal fremri, A-Hún. Húsfreyja þar 1880. Þau skildu
Barnsmóðir hans 19.5.1896; Júlíana Hólmfríður Davíðsdóttir 15. júní 1852 - 16. des. 1943. Var á Sneisi, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Kambakoti 1901. Var á Blönduósi 1930. Heimili: Enni.

Systkini hans;
1) Ingibjörg Solveig Ingimundardóttir 22. okt. 1866 - 17. maí 1946. Vinnukona á Torfalæk. Bf hennar; Guðmundur Guðmundsson 13. feb. 1851 - 21. okt. 1914. Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Bóndi á Torfalæk á Ásum. Sonur þeirra; Páll Kolka.
2) Guðbjörg Vilhelmína Ingimundardóttir Danielsson 24. ágúst 1870 - 3. nóvember 1963 Fór til Vesturheims 1899 frá Sauðárkróki, Sauðárhreppi, Skag. Settist að í Blaine. Maður Guðbjargar; Andrés Daníelsson 21. desember 1879 - 15. september 1954 Var á Harastöðum, Hofssókn, Hún. 1880. Fluttist níu ára til Vesturheims. Settist að í Blaine. Vann fyrstu árin við verslun, en gerðist síðan fasteignasali. Hann var einnig bæjarráðsmaður, ríkisþingmaður og friðdómari um skeið. Andrew Danielson
3) Guðrún Ásta Ingimundardóttir 16. apríl 1874 - 29. júlí 1947. Húsfreyja m.a. í Minna-Akragerði og á Seyðisfirði. Var á Tungubakka, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Maður hennar 25.6.1898; Hjálmar Jónsson 29. nóv. 1869 - 12. maí 1947. Daglaunamaður á Seyðisfirði 1930. Bóndi víða m.a. í Hátúni á Langholti og í Minna-Akragerði í Akrahr. Síðast bóndi á Kirkjuhóli hjá Víðimýri. Síðar verkamaður á Seyðisfirði.
Samfeðra;
4) Halldóra Sigríður Ingimundardóttir 19. maí 1896 - 23. nóv. 1967. Húsfreyja á Enni, Engihlíðarhr., A-Hún. Nefnd Halldóra Ingiríður í 1910 og 1930. Fyrri maður hennar 22.7.1916; Sigurður Sveinsson 2. desember 1883 - 25. febrúar 1924 Bóndi á Enni við Blönduós, A-Hún. Drukknaði í Blöndu. Systir hans var; Ingibjörg Sveinsdóttir (1871-1927) móðir Ara í Skuld.
Seinnimaður hennar 21.9.1929; Guðmundur Þorsteinn Sigurðsson 1. mars 1901 - 7. janúar 1967 Bóndi á Enni, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Enni, Engihlíðarhr., Hún.

Kona hans; Oddfríður Ottadóttir 27. júlí 1882 - 30. sept. 1961. Þjónustustúlka í Rasmusenshúsi, Seyðisfjarðarkaupstað, N-Múl. 1901. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930.

Barn hennar, faðir Ámundínus Jónsson 11. apríl 1887 - 8. nóv. 1966. Var á Helgastöðum, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Húsbóndi í Reykjavík 1910.;
1) Hallfríður Jóna Sveinbjörnsdóttir f. 8. desember 1905, d. fyrir 1991, Fluttist til Kaupmannahafnar í Danmörku. Maki: Christian Lindhard
2) Svafa Ámundínusardóttir Sveinbjörnsdóttir 25.10.1908 - 15.12.1983. Húsfreyja á Seyðisfirði, var þar 1930, síðast bús. þar. Nefnd Svava Ámundínusardóttir skv. 1910 & Kb.
Börn Sveinbjörns og Oddfríðar
3) Sveinbjörn Jóhann Sveinbjörnsson 22.9.1910 - 23.9 -1930. Bergþórshúsi, Seyðisfirði 1920. Drukknaði. [Sagður heita Sveinn Jóhann í mbl.is 27.1.2014]
4) Guðrún Ásta Sveinbjörnsdóttir 31.10.1911 - 9.6.2002. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Húsfreyja og verkakona. Eiginmaður Ástu var Sveinbjörn Jón Hjálmarsson, f. 28.12. 1905, d. 5.12. 1974. Verkamaður. Daglaunamaður á Seyðisfirði 1930. Síðast bús. á Seyðisfirði.
5) Ingvi Hrafn Sveinbjörnsson 1.7.1915 - 23.9.1930. Var í Bergþórshúsi, Seyðisfirði 1920. Drukknaði. [Sagður heita Yngvi Hrafn í mbl.is 27.1.2014]
6) Daníel Sveinbjörnsson 15.7.1914 - 5.10.1914
7) Ingimundur Sveinbjörnsson 4.11.1916 - 23.9.1930. Bergþórshúsi, Seyðisfirði 1920. Drukknaði.
6) Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir 10.11.1917 - 7.5.2004. Var á Seyðisfirði 1930. Síðast bús. þar. Hinn 6. desember 1942 kvæntist Ingibjörg Jóni Sigurðssyni frá Eyri á Siglufirði, f. 17. júní 1914, d. 12. janúar 1982.
7) Otti Vilbergur Sveinbjörnsson 20.7.1920 - 16.1.2014. Var á Seyðisfirði 1930. Nefndur Otti Vilbergur Ingimundarson í manntali 1930. Sjómaður og útgerðarmaður, atvinnubílstjóri og rak síðar veitingastað og verslun á Seyðisfirði. kona Vilbergs var Bjarnheiður Rafnsdóttir, f. 5. janúar 1924, d. 10. júní 2004. Var á Þrándarstöðum, Eiðasókn, S-Múl. 1930. Matráðskona, verslunarmaður og húsfreyja á Seyðisfirði. Síðast bús. í Seyðisfirði.
Þrír eldri bræður hans drukknuðu við heyflutninga á báti sem þeir voru á og hvolfdi við landsteina. Þar missti Villi alla bræður sína, Svein Jóhann, Yngva Hrafn og Ingimund. Sjálfur átti hann að fá að fara með í þessa ferð, var kominn um borð þegar faðir hans sendi hann gangandi inn í kaupstað, með bréf. Á meðan hann var í þeirri ferð varð slysið.

General context

Relationships area

Related entity

Seyðisfjörður ((1950))

Identifier of related entity

HAH00410

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Leigjandi í Erlendshús 1901 Bergþórshúsi, Seyðisfirði 1920

Related entity

Tungubakki á Laxárdal fremri

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Tungubakki á Laxárdal fremri

is the associate of

Sveinbjörn Ingimundarson (1879-1956) útgerðarmaður Seyðisfirði

Dates of relationship

26.12.1879

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Ingimundur Sveinbjörnsson (1916-1930) Seyðisfirði (4.11.1916 - 23.9.1930)

Identifier of related entity

HAH09508

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingimundur Sveinbjörnsson (1916-1930) Seyðisfirði

is the child of

Sveinbjörn Ingimundarson (1879-1956) útgerðarmaður Seyðisfirði

Dates of relationship

4.11.1916

Description of relationship

Related entity

Ingvi Hrafn Sveinbjörnsson (1915-1930) Seyðisfirði (1.7.1915 - 23.9.1930)

Identifier of related entity

HAH09507

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingvi Hrafn Sveinbjörnsson (1915-1930) Seyðisfirði

is the child of

Sveinbjörn Ingimundarson (1879-1956) útgerðarmaður Seyðisfirði

Dates of relationship

1.7.1915

Description of relationship

Related entity

Sveinbjörn Jóhann Sveinbjörnsson (1910-1930) Seyðisfirði (22.9.1910 - 23.9.1930)

Identifier of related entity

HAH09509

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinbjörn Jóhann Sveinbjörnsson (1910-1930) Seyðisfirði

is the child of

Sveinbjörn Ingimundarson (1879-1956) útgerðarmaður Seyðisfirði

Dates of relationship

22.9.1910

Description of relationship

Related entity

Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri (29.8.1842 - 10.3.1929)

Identifier of related entity

HAH06693

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri

is the parent of

Sveinbjörn Ingimundarson (1879-1956) útgerðarmaður Seyðisfirði

Dates of relationship

26.12.1879

Description of relationship

Related entity

Júlíana Ingibjörg Ólafsdóttir (1837-1916) Tungubakka Laxárdal fremri (19.8.1837 - 2.5.1916)

Identifier of related entity

HAH06574

Category of relationship

family

Type of relationship

Júlíana Ingibjörg Ólafsdóttir (1837-1916) Tungubakka Laxárdal fremri

is the parent of

Sveinbjörn Ingimundarson (1879-1956) útgerðarmaður Seyðisfirði

Dates of relationship

26.12.1879

Description of relationship

Related entity

Svava Sveinbjörnsdóttir (1908-1983) Seyðisfirði (25.10.1908 - 15.12.1983)

Identifier of related entity

HAH09510

Category of relationship

family

Type of relationship

Svava Sveinbjörnsdóttir (1908-1983) Seyðisfirði

is the child of

Sveinbjörn Ingimundarson (1879-1956) útgerðarmaður Seyðisfirði

Dates of relationship

Description of relationship

Kjörfaðir

Related entity

Halldóra Sigríður Ingimundardóttir (1896-1967) Enni (19.5.1896 - 23.11.1967)

Identifier of related entity

HAH04731

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Sigríður Ingimundardóttir (1896-1967) Enni

is the sibling of

Sveinbjörn Ingimundarson (1879-1956) útgerðarmaður Seyðisfirði

Dates of relationship

19.5.1896

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Ingibjörg Ingimundardóttir (1866-1946) vk Torfalæk (22.10.1866 - 17.5.1946)

Identifier of related entity

HAH06695

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Ingimundardóttir (1866-1946) vk Torfalæk

is the sibling of

Sveinbjörn Ingimundarson (1879-1956) útgerðarmaður Seyðisfirði

Dates of relationship

26.12.1879

Description of relationship

Related entity

Ásta Ingimundardóttir (1874-1974) Seyðisfirði og Minna Akragerði (16.4.1874 - 29.7.1947)

Identifier of related entity

HAH06410

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Ingimundardóttir (1874-1974) Seyðisfirði og Minna Akragerði

is the sibling of

Sveinbjörn Ingimundarson (1879-1956) útgerðarmaður Seyðisfirði

Dates of relationship

26.12.1879

Description of relationship

Related entity

Guðbjörg Ingimundardóttir (1870-1963) Blaine Washington, frá Enni (24.8.1870 - 3.11.1963)

Identifier of related entity

HAH03867

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðbjörg Ingimundardóttir (1870-1963) Blaine Washington, frá Enni

is the sibling of

Sveinbjörn Ingimundarson (1879-1956) útgerðarmaður Seyðisfirði

Dates of relationship

26.12.1879

Description of relationship

Related entity

Oddfríður Ottadóttir (1882-1961) Seyðisfirði (27.7.1882 - 30.9.1961)

Identifier of related entity

HAH09511

Category of relationship

family

Type of relationship

Oddfríður Ottadóttir (1882-1961) Seyðisfirði

is the spouse of

Sveinbjörn Ingimundarson (1879-1956) útgerðarmaður Seyðisfirði

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06588

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 4.10.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places