Seyðisfjörður

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Seyðisfjörður

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Seyðisfjörður (áður fyrr einnig nefndur Seyðarfjörður) er kaupstaður í botni samnefnds fjarðar á Austfjörðum. Staðurinn óx kringum síldveiðar- og vinnslu.
Bærinn fékk kaupstaðarréttindi 1. janúar 1895 og var þá skilinn frá Seyðisfjarðarhreppi. Kaupstaður og hreppur sameinuðust á ný 1. apríl 1990, þá undir merkjum kaupstaðarins.

Seyðisfjörður er þekktur fyrir fjölskrúðugt menningarlíf en þar er árlega haldin Listahátíðin Á seyði en partur af henni eru sumartónleikaröðin Bláa kirkjan og LungA (Listahátíð ungs fólks, Austurlandi). Auk þess heldur safnið árlega Smiðjuhátíð vikuna eftir Lunga. Á Seyðisfirði má einnig finna myndlistarmiðstöðina Skaftfell sem stendur fyrir myndlistasýningum allt árið. Í bænum er einnig eina starfandi kvikmyndahúsið á Austurlandi. Bærinn á sér merka sögu sem hægt er að kynna sér með því að heimsækja Tækniminjasafn Austurlands sem hefur á safnasvæði sínu meðal annars elstu vélsmiðju landsins og fyrstu ritsímastöð landsins. Fjarðarselsvirkjun (gangsett 1913), sem er í eigu Rarik, er fyrsta riðstraums- og bæjarveitan á Íslandi. Árið 2003 var stöðvarhúsið gert upp og á efri hæðinni komið fyrir sýningu.

Til Seyðisfjarðar siglir færeyska ferjan Norræna frá Færeyjum en þaðan siglir hún jafnframt til Danmerkur. Er þetta eina leiðin fyrir þá sem vilja fara til og frá Íslandi með bíl (utan þess að flytja bílinn með gámaskipi).
Þar hefur verið sjálfvirk veðurathugunarstöð síðan 1995.
Íþróttafélög á Seyðisfirði eru Íþróttafélagið Huginn (knattspyrna, handbolti, blak, og fleira), Viljinn (Boccia), Golfklúbbur Seyðisfjarðar (golf) og 06. apríl (knattspyrna). Auk þess starfar SkíS skíðafélagið í Stafdal í Stafdal, en það er félag sem er sameiginlegt skíðafélag íbúa Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðar.

Þegar Friðrik VIII konungur kvaddi Ísland 1908 og sigldi frá Seyðisfirði sagðist hann sjá þar fyrir sér framtíðar höfuðstað landsins, þá voru íbúar þar um 800.
Sjá bókina Konungskoman 1907.

Places

Austurland; Norður-Múlasýsla; Seyðisfjarðarhreppur; Bláa kirkjan; Norræna; Stafdalur; Fljótsdalshérað;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Sjá bókina Konungskoman 1907.

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Ingimundur Sveinbjörnsson (1916-1930) Seyðisfirði (4.11.1916 - 23.9.1930)

Identifier of related entity

HAH09508

Category of relationship

associative

Dates of relationship

4.11.1916

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Ingvi Hrafn Sveinbjörnsson (1915-1930) Seyðisfirði (1.7.1915 - 23.9.1930)

Identifier of related entity

HAH09507

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1.7.1915 - 23.9.1930

Description of relationship

Barn þar, drukknaði. Bergþórshúsi 1920

Related entity

Svava Sveinbjörnsdóttir (1908-1983) Seyðisfirði (25.10.1908 - 15.12.1983)

Identifier of related entity

HAH09510

Category of relationship

associative

Dates of relationship

25.10.1908

Description of relationship

Related entity

Björg Einarsdóttir (1873-1949) Dvergasteini Seyðisfirði (23.7.1873 - 28.9.1949)

Identifier of related entity

HAH02719

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1892-1925

Description of relationship

prestsfrú þar

Related entity

Guðmundur Scheving (1861-1909) Læknir Hólmavík (27.7.1861 - 24.1.1909)

Identifier of related entity

HAH04125

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Læknir í Liverpool Seyðisfirði 1890

Related entity

Ásta Ingimundardóttir (1874-1974) Seyðisfirði og Minna Akragerði (16.4.1874 - 29.7.1947)

Identifier of related entity

HAH06410

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

búsett þar

Related entity

Gunnar Gíslason (1914-2008) prestur Glaumbæ (5.4.1914 - 31.3.2008)

Identifier of related entity

HAH01346

Category of relationship

associative

Dates of relationship

5.4.1914

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Sveinsína Traustadóttir (1920-2013) matráðskona (26.1.1920 - 3.6.2013)

Identifier of related entity

HAH06925

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Sveinbjörn Ingimundarson (1879-1956) útgerðarmaður Seyðisfirði (26.12.1879 - 4.8.1956)

Identifier of related entity

HAH06588

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Leigjandi í Erlendshús 1901 Bergþórshúsi, Seyðisfirði 1920

Related entity

Oddfríður Ottadóttir (1882-1961) Seyðisfirði (27.7.1882 - 30.9.1961)

Identifier of related entity

HAH09511

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja Erlendshúsi 1901

Related entity

Sveinbjörn Jóhann Sveinbjörnsson (1910-1930) Seyðisfirði (22.9.1910 - 23.9.1930)

Identifier of related entity

HAH09509

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn Bergþórshúsi 1920

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00410

Institution identifier

IS HAH-Aust

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 27.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Seyðisfjörður um aldamótin 1900– Eimreiðin, 3. tölublað (01.09.1902), Bls. 189-199. http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000586504

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places