Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jakob Björnsson (1854-1931) kaupm Svalbarðseyri frá Höskuldsstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Sveinbjörn Jakob Björnsson (1854-1931) kaupm Svalbarðseyri frá Höskuldsstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.9.1854 - 17.3.1931
Saga
Sveinbjörn Jakob Björnsson 18. september 1854 - 17. mars 1931 Yfirfiskmatsmaður við Eyjafjörð, síðar kaupmaður á Svalbarðseyri. Kaupmaður í Jakobshúsi, Svalbarðseyri, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Katrín Jakobína Níelsdóttir Havsteen 1825 - 6. október 1854 og maður hennar 10.5.1847; Björn Þorláksson 11. janúar 1815 - 24. júní 1862 Aðstoðarprestur í Kjalarnesþingum 1842-1844 og síðar prestur á Höskuldsstöðum á Skagaströnd frá 1844 til dauðadags. Prestur á Höskuldsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Ættaður frá Móum á Kjalarnesi. M1 10.10.1843, Oddbjörg Kristína Jónsdóttir 1820 - 1846 Húsfreyja á Höskuldsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845.
M3, 27.11.1855; Marín Níelsdóttir Havsteen 1.5.1821 Var á Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1845, systir Katrínar fyrri konu sra Björns. Í mt 1870 er hún sögð móðir barna Katrínar og heita María Thorlaksen.
Móðir Katrínar var Ólöf Sigfúsdóttir Bergmann 1794 Fósturstúlka á Höfða, Höfðasókn, Skag. 1801. Húsfreyja á Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1835. Systir hennar var Guðrún Bergman (1796-1883), sonur hennar var Björn Leví (1834-1927) faðir Ingibjargar (1875-1840) móður Torfa á Torfalæk
Systkini hans samfeðra með fyrstu konu;
1) Þorlákur Björnsson 1.7.1844 - 14.7.1844
2) Kristín Björnsdóttir 4.6.1845 - 3.7.1846
3) Kristín Björnsdóttir 19.7.1846 - 24.10.1846
Alsystkini
4) Níels Hafsteinn Björnsson 22.3.1849 4.10.1876
5) Elín Ólöf Oddbjörg Björnsdóttir skírð 6.6.1850 í Höskuldsstaðasókn. Fór til Vesturheims 1893 frá Akureyri, Eyj. ógift 1890 á Vopnafirði.
6) Jakob Thorlákur Björnsson 30.9.1851
7) Kristín Sigríður Björnsdóttir 27.9.1852 - 9.8.1855
8) Gunnlaugur Árni Björnsson 27.9.1852 - 12.1.1853
Kona hans; Sigríður Steinunn Sveinsdóttir 9. ágúst 1870 - 24. september 1943 Var á Borðeyri 2, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Húsfreyja á Svalbarðseyri. Kaupmannsfrú á Svalbarðseyri, Svalbarðssókn, S-Þing. 1901. Húsfreyja í Jakobshúsi, Svalbarðseyri, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930.
Börn þeirra;
1) Sveinbjörn Theodór Jakobsson 26.3.1890 - 18.6.1942. Kennari og skipamiðlari í Reykjavík. Verslunarmaður á Vesturgötu 38, Reykjavík 1930. Kona hans; Kristín Pálsdóttir 21.7.1898 - 9.9.1940. Var í Brekkunni, Garðasókn, Gull. 1901. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Vesturgötu 38, Reykjavík 1930. Húsmóðir. Dóttur dóttir þeirra er þeirra er Edda Þórarinsdóttir (1945) leikkona.
Fóstursonur
2) Pétur Níels Sigurðsson 29.10.1888 - 27.4.1910. Var á Akureyri, Eyj. 1890 og 1901.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Jakob Björnsson (1854-1931) kaupm Svalbarðseyri frá Höskuldsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jakob Björnsson (1854-1931) kaupm Svalbarðseyri frá Höskuldsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 17.9.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði