Svavar Bergmann Indriðason (1939-2010) Miðsvæði Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Svavar Bergmann Indriðason (1939-2010) Miðsvæði Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.1.1939 - 1.11.2010

Saga

Svavar Bergmann Indriðason fæddist á sjúkrahúsinu á Blönduósi 2. janúar 1939. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 1. nóvember 2010. Svavar ólst upp hjá móðurforeldrum sínum, Valdimar Jóhannssyni og Sigríði Helgu Jónsdóttur, á Blönduósi. Árið 1960 kynntist hann fyrrverandi eiginkonu sinni, Ingibjörgu, er hún var í kvennaskólanum á Blönduósi. Hann vann þá í bakaríinu Krútt á Blönduósi. Þau fluttu seinnipart vetrar 1968 til Steinsstaðar í Lýtingsstaðahreppi og tóku við búi stjúpföður Ingibjargar. Árið 1972 skilja þau Ingibjörg og árið 1975 bregður Svavar búi og flytur suður á Selfoss. Árið 1984 tók hann upp kynni við Guðmundu og héldu þau góðum vinskap æ síðan.
Svavar verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, 9. nóvember 2010, og hefst athöfnin kl. 13.

Staðir

Blönduós: Steinsstaðir í Lýtingsstaðahreppi 1968: Selfoss 1975

Réttindi

Bóndi 1968-1972: Hann fór snemma til vinnu og var duglegur til verka ýmist í kaupavinnu, vegavinnu eða til sjós. Svavar vann í Bakaríinu á Selfossi þar til það brann og síðar í Trésmiðjunni.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Faðir hans, Indriði Borgfjörð Halldórsson, fæddur í Reykjavík 20.3. 1915, d. 6.5. 1998. Sammæðra Kristín Ragnheiður Sigurðardóttir, fædd í Reykjavík 15.12. 1949.
Svavar kvæntist 31. desember 1962, Ingibjörgu Eðvaldsdóttur, fæddri á Akureyri 27.9. 1939. Þau skildu.
Þeirra börn eru:
1) Bryndís Ágústa Svavarsdóttir fædd á Blöndósi 12.8. 1962. Sambýlismaður hennar Gestur Jens Hallgrímsson fæddur í Stykkishólmi 2.8. 1960. Þeirra börn eru Ingibjörg Kristín Gestsdóttir, f. 27.9. 1981. Dóttir hennar Veronika Líf Guðbjartsdóttir, f. 5.7. 2006. Ásthildur Helen Gestsdóttir, f. 17.7. 1983. Eiginmaður hennar Árni Sigurður Björnsson, f. 1.9. 1975. Dætur þeirra Bryndís Rósa Árnadóttir, f. 11.3. 2005, og Ólöf Kristín Árnadóttir, f. 23.12. 2006. Sædís Svava Gestsdóttir, f. 19.4. 1989, Kolbrún Stella Gestsdóttir, f. 29.4. 1992, Jens Ingi Gestsson, f. 6.10. 1995, og Gestur Bergmann Gestsson, f. 16.3. 1999.
2) Sigurður Bergmann Svavarsson, f. 4.12. 1963. Eiginkona hans Þorbjörg Skúladóttir, f. 24.9. 1968, þeirra börn eru: Dagmar Sigurðardóttir, f. 25.7. 1989, Hrönn Sigurðardóttir, f. 18.1. 1994, og Íris Sigurðardóttir, f. 17.3. 1996.
Fyrrverandi sambýliskona Svavars, Guðmunda Magnea Gunnarsdóttir, f. 12.12. 1947, 29. mars 2010.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Miðsvæði Blönduósi (1899 -)

Identifier of related entity

HAH00123

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónína Valdimarsdóttir (1916-2020) Einarsnesi (29.11.1916 - 12.3.2020)

Identifier of related entity

HAH06254

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónína Valdimarsdóttir (1916-2020) Einarsnesi

er foreldri

Svavar Bergmann Indriðason (1939-2010) Miðsvæði Blönduósi

Dagsetning tengsla

1939

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Valdimarsdóttir (1915-2000) Vinaminni (18.8.1915 - 26.9.2000)

Identifier of related entity

HAH01559

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Valdimarsdóttir (1915-2000) Vinaminni

er systkini

Svavar Bergmann Indriðason (1939-2010) Miðsvæði Blönduósi

Dagsetning tengsla

1939

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigfús Bergmann Valdimarsson (1911-1997) Miðsvæði (5.12.1911 - 22.1.1997)

Identifier of related entity

HAH06249

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigfús Bergmann Valdimarsson (1911-1997) Miðsvæði

er systkini

Svavar Bergmann Indriðason (1939-2010) Miðsvæði Blönduósi

Dagsetning tengsla

1939

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Eðvarðsdóttir (1940-2018) Akureyri (27.9.1940 - 24.9.2017)

Identifier of related entity

HAH08328

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Eðvarðsdóttir (1940-2018) Akureyri

er maki

Svavar Bergmann Indriðason (1939-2010) Miðsvæði Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Valdimarsdóttir (1913-1993) Völlum Blönduósi (22.9.1913 - 16.10.1993)

Identifier of related entity

HAH01417

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Valdimarsdóttir (1913-1993) Völlum Blönduósi

is the cousin of

Svavar Bergmann Indriðason (1939-2010) Miðsvæði Blönduósi

Dagsetning tengsla

1939 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Helga Jónsdóttir (1887-1973) Miðsvæði (30.9.1887 - 17.8.1973)

Identifier of related entity

HAH06252

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Helga Jónsdóttir (1887-1973) Miðsvæði

is the grandparent of

Svavar Bergmann Indriðason (1939-2010) Miðsvæði Blönduósi

Dagsetning tengsla

1939

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valdemar Jóhannsson (1888-1975) Miðsvæði (6.12.1888 - 16.12.1975)

Identifier of related entity

HAH04973

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Valdemar Jóhannsson (1888-1975) Miðsvæði

is the grandparent of

Svavar Bergmann Indriðason (1939-2010) Miðsvæði Blönduósi

Dagsetning tengsla

1939

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sumarliðabær Blönduósi (1897 -)

Identifier of related entity

HAH00132

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sumarliðabær Blönduósi

er stjórnað af

Svavar Bergmann Indriðason (1939-2010) Miðsvæði Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02059

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 31.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir