Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Svavar Agnarsson (1912-1978) Þórðarhúsi Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Guðmann Svavar Agnarsson (1912-1978)
- Guðmann Svavar Agnarsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.2.1912 - 19.7.1978
Saga
Guðmann Svavar Agnarsson 22. febrúar 1912 - 19. júlí 1978 Vinnumaður á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Nefndur Guðmann Svavar í 1930.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Agnar Bragi Guðmundsson 10. október 1875 - 2. desember 1953 Var á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Var í Hnjúkum, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hnjúkum á Ásum, A-Hún. Bóndi á Fremstagili skv. Æ.A-Hún. og kona hans 25.1.1898; Guðrún Sigurðardóttir 18. maí 1878 - 23. febrúar 1947 Húsfreyja á Hnjúkum á Ásum, A-Hún. Húsfreyja á Fremstagili skv. Æ.A-Hún. Húsfreyja á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930.
Systkini Svavars;
1) Guðmundur Frímann Agnarsson 20. maí 1898 - 11. maí 1969 Verkstjóri á Blönduósi. Var í Máfabergi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 23.4.1919; Sigurunn Þorfinnsdóttir 16. október 1898 - 22. apríl 1974 Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja. Var í Máfabergi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. ÆAH bls 1268
2) Sigurbjörg Ásta Agnarsdóttir Bachmann 28. maí 1901 - 22. október 1988 Húsfreyja á Nönnugötu 5, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. gift Einari Bachmann, rafvirkja. Þau áttu 2 börn, skildu samvistir. Þau fóru vestur um haf og þar er hún enn, en Einar er kominn heim aftur.
3) Ingibjörg Kristín Agnarsdóttir 7. maí 1906 - 23. maí 1968 Húsfreyja á Rauðarárstíg 13 d, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Aðalsteinn Andrésson 3. september 1901 - 7. mars 1994 Verkamaður á Rauðarárstíg 13 d, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Vaktmaður í Kópavogi, síðast bús. í Hafnarfirði. Fósturbarn: Brynhildur Sigtryggsdóttir (1932-2000) sjá neðar. Þau eru búsett í Reykjavík og eiga 2 börn.
4) Sigtryggur Leví Agnarsson 13. mars 1908 - 28. maí 1967. Verkamaður í Reykjavík 1945, kona hans; Þórunn Jóhanna Stefánsdóttir 4. október 1912 - 21. nóvember 1984 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau eiga tvö börn, en hann átti og eitt áður en hann kvæntist. Bm Guðrún Jónsdóttir 10. desember 1909 - um 1982 Hjálparstúlka í Arnarnesi, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Fluttist til Kaupmannahafnar. M: Kaj Larsen, sjá barn þeirra ofar.
5) Hannes Hafstein Agnarsson 1. nóvember 1910 - 9. janúar 1989 Fiskmatsmaður og verkstjóri í Reykjavík, Kona hans 8.10.1932; Gróa Dagmar Gunnarsdóttir 22. febrúar 1912 - 28. febrúar 1985 Húsfreyja í Reykjavík. Var á Stýrimannastíg 9, Reykjavík 1930. Þau búsett í Reykjavík og eiga 3 börn.
6) Aðalsteinn Bragi Agnarsson 13. nóvember 1915 - 17. mars 1999 Skipstjóri og rannsóknarstofumaður. Síðast bús. í Reykjavík, Kona hans 28.11.1942; Steinunn Jónsdóttir 19. júní 1916 - 19. desember 1994 Var á Saurum, Helgafellssókn, Snæf. 1930. Var á Hellissandi, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1920. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Þau eiga 6 börn. Dóttir þeirra: Agnes Bragadóttir blaðamaður hjá Mbl.
Eitt barn átti hann og áður en hann kvæntist.
7) Evald Ari Agnarsson 12. nóvember 1916 - 27. febrúar 1996 Var á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Ólafía Ragna Magnúsdóttir 1. október 1916 - 18. janúar 1974 Var á Skólavörðustíg 3 b, Reykjavík 1930. Fósturmóðir: Guðný Guðmundsdóttir. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Þau eiga 3 drengi.
Kona Svavars; Þóra Þórðardóttir saumakona, f. 10. febrúar 1915, d. 16. júlí 2005. Vinnukona á Ytri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Móðir hennar; Guðbjörg Sveinsína Ágústsdóttir (1923-1974)
Börn þeirra;
1) Erna Svavarsdóttir 27. október 1945 - 29. apríl 2017 Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Starfaði við þjónstu- og skrifstofustörf, stofnaði síðar og rak blómabúð á Blönduósi, síðar saumakona í Reykjavík. Maður hennar 8. ágúst 1967; Stefán Björn Steingrímsson 11. janúar 1938 - 10. júlí 2015 Var á Móbergi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Rafvirkjameistari, veghefilsstjóri og landpóstur á Blönduósi, síðar kirkjuvörður og rafvirki í Reykjavík.
2) Guðrún Agnes Svavarsdóttir, f. 26. mars 1948. Var í Þórðarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Svavar Agnarsson (1912-1978) Þórðarhúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Svavar Agnarsson (1912-1978) Þórðarhúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Svavar Agnarsson (1912-1978) Þórðarhúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Svavar Agnarsson (1912-1978) Þórðarhúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Svavar Agnarsson (1912-1978) Þórðarhúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Svavar Agnarsson (1912-1978) Þórðarhúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 7.8.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5464778