Svava Kristjánsdóttir (1920-1999) frá Kirkjuból í Korpudal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Svava Kristjánsdóttir (1920-1999) frá Kirkjuból í Korpudal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

31.7.1920 - 2.9.1999

Saga

Svava Kristjánsdóttir var fædd að Kirkjubóli í Korpudal í Önundarfirði 31. júlí 1920. Hún andaðist á Landspítalanum fimmtudaginn 2. september síðastliðinn. Útför Svövu verður gerð frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 15. september og hefst athöfnin kl. 13:30.

Staðir

Kirkjuból í Korpudal:

Réttindi

Eftir hefðbundna skólagöngu gekk Svava í Reykholtsskóla. Hún var kvenklæðskerameistari að mennt og rak um skeið saumastofu ásamt Ingibjörgu systur sinni.

Starfssvið

Svava tók að sér ýmis verkefni í sinni iðn og vann við sauma meðan þrek entist.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar Svövu voru Kristján Björn Guðleifsson f. 21.05. 1886 að Bakka í Brekkudal, Dýrafirði, d. 26.02. 1932 bóndi að Kirkjubóli í Korpudal, Brekku á Álftanesi og að Efra-Seli í Hrunamannahreppi og Ólína Guðrún Ólafsdóttir húsmóðir, f. 08.07. 1885 að Ketilseyri, Dýrafirði, d. 06.01. 1971.
Systkin Svövu eru:
1) Sveinbjörn Óskar Kristjánsson f. 29. apríl 1913 - 17. júlí 2003 Var í Efraseli, Hrunasókn, Árn. 1930. Bóndi í Vesturkoti á Skeiðum, Árn. 1943-1973. Bóndi og síðar verkamaður í Reykjavík.
2) Ingibjörg Guðrún Kristjánsdóttir, f. 12.11. 1914, d. 06.04. 1980, Var í Efraseli, Hrunasókn, Árn. 1930. Klæðskerameistari og húsfreyja í Kópavogi. Síðast bús. í Kópavogi.
3) Guðleifur Magnús Kristjánsson, f. 28.01. 1916, d. 14.03. 1939, Var í Efraseli, Hrunasókn, Árn. 1930.
4) Rannveig Kristjánsdóttir f. 20. febrúar 1918 - 19. júlí 2000 Vann ýmis störf, lengst hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur. Var í Efraseli, Hrunasókn, Árn. 1930.
5) Haraldur Gunnar Kristjánsson f. 1. júní 1919 - 1. mars 1984 Var í Efraseli, Hrunasókn, Árn. 1930. Bifvélavirki í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík
6) Ólafur Lúther Kristjánsson f. 28. nóvember 1927 - 8. september 2006. Tónlistarmaður, bólstrari og starfsmaður Gatnamálastjóra, síðast bús. í Reykjavík. Var í Efraseli, Hrunasókn, Árn. 1930. Nemi í Reykjavík 1945.
Einnig ólu þau upp
0) Sveinborg Jósefína Jónsdóttir Waage f. 10. nóvember 1907 - 11. júní 2002. Þjónustustúlka á Fjölnisvegi 10, Reykjavík 1930.
Svava giftist 07.01. 1950 Auðunni Þorsteinssyni húsgagnasmíðameistara, f. 01.11. 1917 á Blönduósi, d. 31.03. 1997 í Reykjavík. Foreldar hans voru Þorsteinn Bjarnason kaupmaður, Blönduósi, og kona hans, Margrét Kristjánsdóttir.
Svava og Auðunn eignuðust tvö börn:
1) Kristján, f. 21.07. 1949, kvæntan Önnu Fríðu Bernódusdóttur. Börn þeirra eru: Auðunn, f. 30.05. 1973, sambýliskona Kristín Þórðardóttir, Svava, f. 22.03. 1975, Ragnheiður, f. 07.09. 1979, sambýlismaður Bjarni Haukur Jónsson, Þórunn, f. 06.12. 1983.
2) Margréti, f. 20.06. 1952, gifta Konráði Þórissyni. Börn þeirra eru: Fífa, f. 18.12. 1974 sambýlismaður Pétur Þór Sigurðsson, sonur þeirra er Hlynur Þór, f. 08.11. 1996, Hrönn, f. 22.08. 1980, Svavar, f. 14.09. 1988.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Konráð Díómedesson (1910-1955) Kaupmaður Þorsteinshúsi Blönduósi (18.10.1910 - 7.6.1955)

Identifier of related entity

HAH01651

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auðunn Þorsteinsson (1917-1997) Þorsteinshúsi (1.11.1917 - 31.3.1997)

Identifier of related entity

HAH01051

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Auðunn Þorsteinsson (1917-1997) Þorsteinshúsi

er maki

Svava Kristjánsdóttir (1920-1999) frá Kirkjuból í Korpudal

Dagsetning tengsla

1950 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02056

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 29.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir