Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Svava Kristjánsdóttir (1920-1999) frá Kirkjuból í Korpudal
Description area
Dates of existence
31.7.1920 - 2.9.1999
History
Svava Kristjánsdóttir var fædd að Kirkjubóli í Korpudal í Önundarfirði 31. júlí 1920. Hún andaðist á Landspítalanum fimmtudaginn 2. september síðastliðinn. Útför Svövu verður gerð frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 15. september og hefst athöfnin kl. 13:30.
Places
Kirkjuból í Korpudal:
Legal status
Eftir hefðbundna skólagöngu gekk Svava í Reykholtsskóla. Hún var kvenklæðskerameistari að mennt og rak um skeið saumastofu ásamt Ingibjörgu systur sinni.
Functions, occupations and activities
Svava tók að sér ýmis verkefni í sinni iðn og vann við sauma meðan þrek entist.
Internal structures/genealogy
Foreldrar Svövu voru Kristján Björn Guðleifsson f. 21.05. 1886 að Bakka í Brekkudal, Dýrafirði, d. 26.02. 1932 bóndi að Kirkjubóli í Korpudal, Brekku á Álftanesi og að Efra-Seli í Hrunamannahreppi og Ólína Guðrún Ólafsdóttir húsmóðir, f. 08.07. 1885 að ... »
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Svava Kristjánsdóttir (1920-1999) frá Kirkjuból í Korpudal
Dates of relationship
Description of relationship
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 29.7.2017
Language(s)
- Icelandic