Svalbarð Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Svalbarð Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1938 -

Saga

Svalbarð 1938. Við Árbakkann. Ömmukaffi.

Staðir

Við Sundlaugina

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1938- Steingrímur Árni Björn Davíðsson f. 17. nóv. 1891 Neðri Mýrum, d. 9. okt. 1981. Skólastjóri og vegaverkstjóri á Blönduósi. Barnakennari og vegaverkstjóri á Blönduósi 1930. Var á Svalbarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Maki 14. júlí 1918. Helga Dýrleif Jónsdóttir f. 8. des. 1895, d. 7. júní 1995, frá Gunnsteinsstöðum. Svalbarði 1940, Brautarholti 1920, Steingrímshúsi [Pálmalundur] 1933.
Börn þeirra;
1) Anna Sigríður (1919-1993). Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Mosfellsbæ.
2) Aðalheiður Svava (1921-2014). Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja og fékkst við ýmis störf, bús. á Blönduósi, í Borgarnesi, á Akranesi, Selfossi og loks í Reykjavík.
3) Árdís Olga (1922-2010). Var á Blönduósi 1930. Var í Reykjavík 1945. Húsfreyja, skólastarfsmaður og verkakona í Reykjavík.
4) Hólmsteinn Ottó (1923),
5) Hersteinn Haukur (1925),
6) Steingrímur Hásteinn (1926-1926),
7) Brynhildur Fjóla (1927-1993). Var á Blönduósi 1930. Símamær á Akranesi. Síðar bús. á Blönduósi. Var á Svalbarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Hafnarfirði.
8) Jóninna Guðný (1928-2015). Var á Blönduósi 1930. Bús. í Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja, matráðskona og prjónakona á Blönduósi, síðar bús. í Kópavogi og loks á Blönduósi. Nefnd Jóninna Guðný skv. Æ.A-Hún.
9) Hásteinn Brynleifur (1929-2018). Héraðslæknir og yfirlæknir á Selfossi. Var á Blönduósi 1930. Síðast bús. í Kópavogi. Gegndi margvíslegum trúnaðarstörfum.
10) Sigþór Reynir (1931),
11) Steingrímur Davíð (1932-2017). Rafvirki í Kópavogi.
12) Jón Pálmi (1934-2001). Rak Áhaldaleigu Kópavogs. Síðast bús. í Kópavogi.
13) andvanafætt meybarn (1936),
14) Sigurgeir (1938).

1947- Sigurbergur Filippusson (1911-1972) sjá Baldurshaga. Var á Skinnastöðum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi.

1947- Ingvar Björnsson f. 18. júní 1912 Þröm, d. 28. apríl 1963. Menntaskólanemi á Akureyri 1930. Kennari á Blönduósi, síðar á Akranesi. Maki 11. ágúst 1940, Aðalheiður Svava Steingrímsdóttir f. 8. sept. 1921 d. 31. júlí 2014 (sjá hér að ofan).
Börn þeirra;
1) Steingrímur Hólmgeir (1939). Kjörbörn: Rúnar Þór, f. 16.4.1965 og Linda Björk, f. 3.5.1966.
2) Björn Sævar (1942).
3) Ingvar (1946).
4) Helga McManus (1950).
5) Kristinn (1962).

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigþór Steingrímsson (1931-2020) Svalbarða (23.1.1931 - 23.6.2020)

Identifier of related entity

HAH06482

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Húnabraut Blönduósi ((1900))

Identifier of related entity

HAH00825

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haukur Steingrímsson (1925) Svalbarða Blönduósi (30.8.1925 -)

Identifier of related entity

HAH06233

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóninna Steingrímsdóttir (1928-2015) Svalbarða (8.9.1928 - 21.10.1915)

Identifier of related entity

HAH06481

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Þorsteinsson (1944) frá Blönduósi (29.9.1944 -)

Identifier of related entity

HAH04696

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Ingvarsson (1942) Blönduósi (10.4.1942 -)

Identifier of related entity

HAH02902

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálmi Steingrímsson (1934-2001) Svalbarða (22.6.1934 - 16.6.2001)

Identifier of related entity

HAH01587

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fjóla Steingrímsdóttir (1927-1993) frá Svalbarða Blönduósi (23.8.1927 - 5.8.1993)

Identifier of related entity

HAH01221

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Olga Steingrímsdóttir (1922-2010) Svalbarða á Blönduósi (16. 9. 1922 - 15. 4. 2010)

Identifier of related entity

HAH01060

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svava Steingrímsdóttir (1921-2014) Svalbarða (8.9.1921 - 31.7.2014)

Identifier of related entity

HAH02057

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Steingrímsdóttir (1919-1993) Pálmalundi (18.4.1919- 23.5.1993)

Identifier of related entity

HAH01031

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brynleifur Steingrímsson (1929-2018) Læknir (14.9.1929 - 24.4.2018)

Identifier of related entity

HAH02315

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steingrímur Davíðsson (1891-1981) Skólastjóri Svalbarða á Blönduósi (17.11.1891 - 9.10.1981)

Identifier of related entity

HAH02037

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Dýrleif Jónsdóttir (1895-1995) Svalbarða á Blönduósi (8.12.1895 - 7.6.1995)

Identifier of related entity

HAH01403

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erla Björg Evensen (1952) Blönduósi (16.8.1952 -)

Identifier of related entity

HAH03321

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Erla Björg Evensen (1952) Blönduósi

controls

Svalbarð Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00491

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 28.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1875 -1957

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir