Sumarliðabær Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Sumarliðabær Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Jónshús 1901
  • Systrabær 1909
  • Sumarliðabær 1919
  • Vinaminni

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1897 -

Saga

Jónshús 1901 - Systrabær (1909) - Sumarliðabær 1919 -Vinaminni. Suðaustur af Ólafshúsi.
26.4.1909 er gerður lóðarsamningur við Herdísi og Ástu um 3750 ferálna lóð [1440 m2]sem er afgirt með skurðum.

Staðir

Blönduós gamlibærinn; Suðaustur af Ólafshúsi.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1897-1902- Jón Ólafur Semingsson f. 16. maí 1849 - 26.3.1905. Var á Skinnastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Þurrabúðarmaður á Hóli, Garðasókn, Gull. 1890. Bóndi í Jónshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsmaður í Litla-Hringsdal 1905. Maki 13. jan. 1887; Jósefína Guðmundsdóttir f. 6 nóv. 1857 - 17.6.1928. Var á Steinastöðum, Hofssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Hóli, Garðasókn, Gull. 1890. Húsfreyja í Jónshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Vinnukona á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1910. Ekkja á Núpi, Beruneshr., S-Múl. 1920. Kom frá Núpi á Berufjarðarströnd í Kolfreyjustaðarsókn, S-Múl. 1922.
Barn þeirra;
1) Guðmundur (1886-1954). Lausamaður á Blönduósi. Sjá Baldurshaga.

1901- Jón Þórarinsson (1866-1943), síðar Beinakeldu.

1902-1909- Steinunn Sigríður Jóhannsdóttir f. 13. apríl 1854 í Eyjakoti, leigjandi Brekkubæ 1920, sjá hús Jóns A. Jónssonar 1910 og Sólveigarhús 1901. Kristjaníu 1933.

1909-1919- Ásta Ingibjörg Gunnlaugsdóttir f. 15. jan. 1854. Var á Króki, Hofssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Syðri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880, ekkja Hnjúkum 1901. [Maki; Sigurður Finnur Hjálmarsson, f. 1850, d. 4. mars 1895. Var á Kjalarlandi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsmaður Syðri-Ey 1880. Síðast húsmaður á Búrfellshóli.]
Barn þeirra;
1) Guðrún (1878-1975). Húsfreyja á Hnjúkum á Ásum, A-Hún. Húsfreyja á Fremstagili skv. Æ.A-Hún. Húsfreyja á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930.

1909-1919- Herdís Gróa Gunnlaugsdóttir f. 14. sept. 1855. Vinnukona í Hamrakoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Sólheimar, Svínavatnshr.

1919 og 1933- Sumarliði Tómasson f. 22. okt. 1885 Brandaskarði, d. 9. apríl 1958, maki: 18. ágúst 1913, Ingibjörg Jakobína Jónsdóttir f. 25. ágúst 1881 d. 19. des. 1967, frá Ytri- Reykjum.
Börn þeirra;
1) Rögnvaldur (1913-1985), sjá Miðsvæði og Velli
2) Jón (1913-1913),
3) Jón (1915-1986). Var á Blönduósi 1930. Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Blönduósi. Sjá Vinaminni.

Lausamaður 1940; Jóel Guðmundsson f. 24. febr. 1884 d. 20. maí 1971. Lausamaður á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Frá Núpi undir Eyjafjöllum.

Aðrir íbúar:
Viggó Brynjólfsson f. 31. maí 1926. Var á Broddadalsá, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930.

Sveinbjörn Hannesson f. 17. okt. 1915, d. 8. jan.1981. Húsasmiður Reykjavík. Sjá Baldursheim.

Svavar Bergmann Indriðason f. 2. jan.1939, d. 1. nóv. 2010, vkm Selfossi, sjá Miðsvæði.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Sumarliðason (1915-1986) Vinaminni (21.9.1915 - 27.10.1986)

Identifier of related entity

HAH02214

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Sumarliðason (1915-1986) Vinaminni (21.9.1915 - 27.10.1986)

Identifier of related entity

HAH02214

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rögnvaldur Sumarliðason (1913-1985) Völlum Blönduósi (20.10.1913 - 9.10.1985)

Identifier of related entity

HAH04946

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakobína Jónsdóttir (1881-1967) Blönduósi (25.8.1881 - 19.12.1967)

Identifier of related entity

HAH05250

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jakobína Jónsdóttir (1881-1967) Blönduósi

controls

Sumarliðabær Blönduósi

Dagsetning tengsla

1918

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sumarliði Tómasson (1865-1958) Sumarliðabæ Blönduósi (22.10.1885 - 9.4.1958)

Identifier of related entity

HAH06379

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svavar Bergmann Indriðason (1939-2010) Miðsvæði Blönduósi (2.1.1939 - 1.11.2010)

Identifier of related entity

HAH02059

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00132

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.5.2019

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir