Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jakobína Jónsdóttir (1881-1967) Blönduósi
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
25.8.1881 - 19.12.1967
History
Ingibjörg Jakobína Jónsdóttir 25.8.1881 - 19.12.1967. Fædd á Neðri-Torfustöðum. Ytri-Reykjum 1890, Húsfreyja á Blönduósi. Var í Sumarliðabæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Jón Jónasson 18. okt. 1849 - 20. feb. 1900. Bóndi á Ytri-Reykjum. Húsbóndi á Reykjum-Ytri, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Húsmaður frá Valdarási í Víðidal. Drukknaði á Hrútafirði og kona hans 7.7.1878; Guðfinna Andrésdóttir 20.5.1848. Var í Syðri-Reykjum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Bústýra á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Reykjum-Ytri, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Húskona, ekkja í Grímstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901.
Barnsfaðir Guðfinnu 19.2.1873; Sveinn Jóhannsson 10. júlí 1849 - 16. maí 1925 Vinnumaður í Grafarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Lækjarkoti í Víðidalstungusókn 1872. Húsbóndi á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Bóndi á Gunnfríðarstöðum. Kom 1906 frá Staðarbakka í Reykhólasókn, A-Barð. Var á Borg, Reykhólasókn, A-Barð. 1910.
Systkini hennar sammæðra;
1) Andrés Ingvar Sveinsson 19.2.1873 - 4.2.1931. Var á Neðri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Bóndi í Akrakoti, Akranessókn, Borg. 1930. Bóndi og sundkennari.
Alsystkini;
2) Guðfinna Kristín Jónsdóttir 24.8.1877. Var á Neðri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Var á Reykjum-Ytri, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Vinnukona í Grímstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901.
3) Hólmfríður Guðrún Jónsdóttir 11.1.1885 - 9.3.1964. Var á Reykjum-Ytri, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Mávahlíð, Lundarsókn, Borg. 1930.
Maður hennar 18.8.1913; Sumarliði Tómasson f. 22. okt. 1885 Brandaskarði, d. 9. apríl 1958. Verkamaður á Blönduósi, verkamaður þar 1930. Var í Sumarliðabæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Synir þeirra;
1) Rögnvaldur Sumarliðason f. 20. okt. 1913 d. 9. okt. 1985. Verkamaður á Blönduósi. Var á Völlum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. maki; Helga Sigríður
Valdimarsdóttir f. 22.10.1913, d. 16. okt. 1993, Var á Völlum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Jón Sumarliðason 21. sept. 1915 - 27. okt. 1986. Var á Blönduósi 1930. Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Blönduósi. Vinaminni 1947 og 1951, Blíðheimum til 1966. Maki 25. okt. 1941; Jóhanna Sigurlaug Valdimarsdóttir, f. 18. ág. 1915 í Árbæ, d. 26. sept. 2000. Var á Blönduósi 1930. Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Skráð Jóhanna Sigurlaug þegar skírn var skráð í prestþjónustubók Þingeyraklausturs.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Jakobína Jónsdóttir (1881-1967) Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Jakobína Jónsdóttir (1881-1967) Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 11.4.2021
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 11.4.2021
ÆAHún bls 1404