Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Steinunn Theodóra Guðmundsdóttir (1835-1907) prestfrú á Sauðafelli.
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.7.1835 - 13.2.1907
Saga
Steinunn Theodóra Guðmundsdóttir 29.7.1835 - 13.2.1907. Var í Innri Njarðvík, Njarðvíkursókn, Gull. 1845. Prestsfrú.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Guðmundur Pétursson 1794 - 5. feb. 1845. Var á Galtastöðum, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1801. Húsbóndi og verslunarmaður í Petersenshus, Reykjavík, Gull. 1835. Nefndur Petersen í 1835 og kona hans 4.10.1824; Ragnheiður Guðmundsdóttir Thordersen 5.7.1795. Fósturbarn í Gaulverjabæ, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1801, var þar einnig 1818. Ekkja í Njarðvík innri, Njarðvíkursókn, Gull. 1845. Var í Innri-Njarðvík, Njarðvíkursókn, Gull. 1860. Var í Innri-Njarðvík, Njarðvíkursókn, Gull. 1870. Bróðir hennar; Helgi Guðmundsson Thordersen biskup
Systkini hennar;
1) Friðrik Guðmundsson 28.6.1817 - 30.3.1850. Var í Njarðvík innri, Njarðvíkursókn, Gull. 1845.
2) Elena Guðmundsdóttir 10.5.1825. Finnst ekki í íslendingabók.
3) Guðmundur Jakob Guðmundsson 25.12.1826 [23.12.1826].
4) Elín Guðmundsdóttir 21.8.1828 - 2.12.1902. Húsfreyja í Narfakoti á Vatnsleysuströnd. Maður hennar 5.11.1846; Árni Hallgrímsson 10.10.1823 - 21.6.1879. Bóndi og trésmiður í Narfakoti á Vatnsleysuströnd. Var á Eyvindarstöðum í Bessastaðasókn, Gull. 1835.
5) Guðmundur Theódór Guðmundsson 9.11.1830. Finnst ekki í íslendingabók.
6) Pétur Lárus Guðmundsson Petersen 22.8.1832. Var í Petersenshus, Reykjavík, Gull. 1835. Var í Njarðvík innri, Njarðvíkursókn, Gull. 1845. Bjó í Innri-Njarðvík, en fluttist svo til Noregs. Var í Innri-Njarðvík, Njarðvíkursókn, Gull. 1870. Kona hans; Anna Margrethe Þorgrímsdóttir Thorgrimsen 5.10.1835 - 16.12.1894. Var á Þæfusteini, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1845. Húskona á Bakka og Lambhúsum. Húsfreyja í Innri-Njarðvík, Njarðvíkursókn, Gull. 1870. Fór vestur um haf 1881. Dótturdóttir þeirra var Guðrún Pálína Einarsdóttir kona Gísla Sveinssonar Alþingisforseta.
7) Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir 3.4.1834. Var í Innri Njarðvík, Njarðvíkursókn, Gull. 1845. Maður hennar 28.10.1852; Jón Magnússon Waage 15.4.1826 - 1.11.1889. Var í Stóruvogum, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1845. Bóndi í Stóruvogum, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1870.
8) Ástríður Guðmundsdóttir 17.7.1836 - 2.9.1918. Sjómannsfrú í Innri-Njarðvík, Njarðvíkursókn, Gull. 1860. Húsfreyja í Stóruvogum, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1870. Húskona á Götu, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1880. Ekkja. Niðursetningur í Ölversholti, Hraungerðissókn, Árn. 1901. Ekkja 1880. Niðursetningur í Sölfholti, Árn. 1910.
9) Ragnheiður Guðmundsdóttir 27.1.1839. Finnst ekki í íslendingabók.
Maður hennar 17.6.1852; Jakob Guðmundsson 2.6.1817 - 7.5.1890. Prestur, alþingismaður og læknir á Sauðafelli. Prestur á Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd 1851-1857, Ríp í Hegranesi 1857-1868, eftir það prestur í Kvennabrekku til dauðadags. Prestur í Kvennabrekku, Dal. 1870. Bjó á Kvennabrekku til 1874, síðan á Sauðafelli í Miðdölum, Dal. „Mikill mælskumaður og hagorður“, segir í Dalamönnum. Almenningur taldi að faðir Jakobs væri Ingjaldur Jónsson prestur á Reynistað og niðjar einnig.
Börn þeirra;
1) Anna Ragnheiður Jakobsdóttir 26.4.1855 3.7.1884. Var á Ríp, Rípursókn, Skag. 1860. Var á Sauðafelli, Sauðafellssókn, Dal. 1880. Búandi á Sauðafelli í Miðdölum, Dal. 1881-83. Ógift.
2) Pétur Jakob Jakobsson 22.6.1857 - 1882. Var á Sauðafelli, Sauðafellssókn, Dal. 1880.
3) Guðmundur Jakobsson 16.1.1860 - 3.9.1933. Bóndi á Sauðafelli í Miðdölum, Dal. 1884-85. Trésmíðameistari, byggingafulltrúi, hafnarvörður og hljóðfærasmiður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bókhaldari á Hverfisgötu 32, Reykjavík 1930. Kona hans 27.5.1884; Þuríður Þórarinsdóttir 28.8.1862 - 26.5.1943. Var á Helgastöðum, Reykjavík-kaupstad 1, Gull. 1870. Húsfreyja í Reykjavík. Synir þeirra vorir Eggert Gilfer skákmeistari og Þórarinn fiðluleikari
4) Steinunn Jakobína Jakobsdóttir 12.4.1861 - 10.9.1919. Var í Reykjavík 1910. Prestsfrú. Fyrrverandi maður hennar 1889; Jóhannes Lárus Lynge 14.11.1859 - 6.3.1929. Sóknarprestur á Kvennabrekku í Miðdölum, Dal. 1890-1917, prentari og málfræðingur.
5) Jósef Jakobsson 18.7.1863. Var í Kvennabrekku, Kvennabrekkusókn, Dal. 1870. Var á Sauðafelli, Sauðafellssókn, Dal. 1880.
6) Guðrún Jakobsdóttir 23.6.1865. Finnst ekki í íslendingabók
7) Ágústínus Theódór Jakobsson 27.6.1866. Var í Kvennabrekku, Kvennabrekkusókn, Dal. 1870. Var á Sauðafelli, Sauðafellssókn, Dal. 1880.
8) Helgi Jakobsson 18.5.1870. Finnst ekki í íslendingabók
9) Þorbjörg Þórunn Jakobsdóttir 25.5.1873 - 21.3.1904. Var á Sauðafelli, Sauðafellssókn, Dal. 1880. Var í Hákoti, Njarðvíkursókn, Gull. 1890. Var í Þingholtsstræti, Reykjavík. 1901.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Steinunn Theodóra Guðmundsdóttir (1835-1907) prestfrú á Sauðafelli.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Steinunn Theodóra Guðmundsdóttir (1835-1907) prestfrú á Sauðafelli.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Steinunn Theodóra Guðmundsdóttir (1835-1907) prestfrú á Sauðafelli.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ skráning 29.11.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1847-1976 bls 187