Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Steinunn Theodóra Guðmundsdóttir (1835-1907) prestfrú á Sauðafelli.
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
29.7.1835 - 13.2.1907
History
Steinunn Theodóra Guðmundsdóttir 29.7.1835 - 13.2.1907. Var í Innri Njarðvík, Njarðvíkursókn, Gull. 1845. Prestsfrú.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Guðmundur Pétursson 1794 - 5. feb. 1845. Var á Galtastöðum, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1801. Húsbóndi og verslunarmaður í Petersenshus, Reykjavík, Gull. 1835. Nefndur Petersen í 1835 og kona hans 4.10.1824; Ragnheiður Guðmundsdóttir Thordersen 5.7.1795. Fósturbarn í Gaulverjabæ, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1801, var þar einnig 1818. Ekkja í Njarðvík innri, Njarðvíkursókn, Gull. 1845. Var í Innri-Njarðvík, Njarðvíkursókn, Gull. 1860. Var í Innri-Njarðvík, Njarðvíkursókn, Gull. 1870. Bróðir hennar; Helgi Guðmundsson Thordersen biskup
Systkini hennar;
1) Friðrik Guðmundsson 28.6.1817 - 30.3.1850. Var í Njarðvík innri, Njarðvíkursókn, Gull. 1845.
2) Elena Guðmundsdóttir 10.5.1825. Finnst ekki í íslendingabók.
3) Guðmundur Jakob Guðmundsson 25.12.1826 [23.12.1826].
4) Elín Guðmundsdóttir 21.8.1828 - 2.12.1902. Húsfreyja í Narfakoti á Vatnsleysuströnd. Maður hennar 5.11.1846; Árni Hallgrímsson 10.10.1823 - 21.6.1879. Bóndi og trésmiður í Narfakoti á Vatnsleysuströnd. Var á Eyvindarstöðum í Bessastaðasókn, Gull. 1835.
5) Guðmundur Theódór Guðmundsson 9.11.1830. Finnst ekki í íslendingabók.
6) Pétur Lárus Guðmundsson Petersen 22.8.1832. Var í Petersenshus, Reykjavík, Gull. 1835. Var í Njarðvík innri, Njarðvíkursókn, Gull. 1845. Bjó í Innri-Njarðvík, en fluttist svo til Noregs. Var í Innri-Njarðvík, Njarðvíkursókn, Gull. 1870. Kona hans; Anna Margrethe Þorgrímsdóttir Thorgrimsen 5.10.1835 - 16.12.1894. Var á Þæfusteini, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1845. Húskona á Bakka og Lambhúsum. Húsfreyja í Innri-Njarðvík, Njarðvíkursókn, Gull. 1870. Fór vestur um haf 1881. Dótturdóttir þeirra var Guðrún Pálína Einarsdóttir kona Gísla Sveinssonar Alþingisforseta.
7) Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir 3.4.1834. Var í Innri Njarðvík, Njarðvíkursókn, Gull. 1845. Maður hennar 28.10.1852; Jón Magnússon Waage 15.4.1826 - 1.11.1889. Var í Stóruvogum, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1845. Bóndi í Stóruvogum, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1870.
8) Ástríður Guðmundsdóttir 17.7.1836 - 2.9.1918. Sjómannsfrú í Innri-Njarðvík, Njarðvíkursókn, Gull. 1860. Húsfreyja í Stóruvogum, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1870. Húskona á Götu, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1880. Ekkja. Niðursetningur í Ölversholti, Hraungerðissókn, Árn. 1901. Ekkja 1880. Niðursetningur í Sölfholti, Árn. 1910.
9) Ragnheiður Guðmundsdóttir 27.1.1839. Finnst ekki í íslendingabók.
Maður hennar 17.6.1852; Jakob Guðmundsson 2.6.1817 - 7.5.1890. Prestur, alþingismaður og læknir á Sauðafelli. Prestur á Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd 1851-1857, Ríp í Hegranesi 1857-1868, eftir það prestur í Kvennabrekku til dauðadags. Prestur í Kvennabrekku, Dal. 1870. Bjó á Kvennabrekku til 1874, síðan á Sauðafelli í Miðdölum, Dal. „Mikill mælskumaður og hagorður“, segir í Dalamönnum. Almenningur taldi að faðir Jakobs væri Ingjaldur Jónsson prestur á Reynistað og niðjar einnig.
Börn þeirra;
1) Anna Ragnheiður Jakobsdóttir 26.4.1855 3.7.1884. Var á Ríp, Rípursókn, Skag. 1860. Var á Sauðafelli, Sauðafellssókn, Dal. 1880. Búandi á Sauðafelli í Miðdölum, Dal. 1881-83. Ógift.
2) Pétur Jakob Jakobsson 22.6.1857 - 1882. Var á Sauðafelli, Sauðafellssókn, Dal. 1880.
3) Guðmundur Jakobsson 16.1.1860 - 3.9.1933. Bóndi á Sauðafelli í Miðdölum, Dal. 1884-85. Trésmíðameistari, byggingafulltrúi, hafnarvörður og hljóðfærasmiður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bókhaldari á Hverfisgötu 32, Reykjavík 1930. Kona hans 27.5.1884; Þuríður Þórarinsdóttir 28.8.1862 - 26.5.1943. Var á Helgastöðum, Reykjavík-kaupstad 1, Gull. 1870. Húsfreyja í Reykjavík. Synir þeirra vorir Eggert Gilfer skákmeistari og Þórarinn fiðluleikari
4) Steinunn Jakobína Jakobsdóttir 12.4.1861 - 10.9.1919. Var í Reykjavík 1910. Prestsfrú. Fyrrverandi maður hennar 1889; Jóhannes Lárus Lynge 14.11.1859 - 6.3.1929. Sóknarprestur á Kvennabrekku í Miðdölum, Dal. 1890-1917, prentari og málfræðingur.
5) Jósef Jakobsson 18.7.1863. Var í Kvennabrekku, Kvennabrekkusókn, Dal. 1870. Var á Sauðafelli, Sauðafellssókn, Dal. 1880.
6) Guðrún Jakobsdóttir 23.6.1865. Finnst ekki í íslendingabók
7) Ágústínus Theódór Jakobsson 27.6.1866. Var í Kvennabrekku, Kvennabrekkusókn, Dal. 1870. Var á Sauðafelli, Sauðafellssókn, Dal. 1880.
8) Helgi Jakobsson 18.5.1870. Finnst ekki í íslendingabók
9) Þorbjörg Þórunn Jakobsdóttir 25.5.1873 - 21.3.1904. Var á Sauðafelli, Sauðafellssókn, Dal. 1880. Var í Hákoti, Njarðvíkursókn, Gull. 1890. Var í Þingholtsstræti, Reykjavík. 1901.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Steinunn Theodóra Guðmundsdóttir (1835-1907) prestfrú á Sauðafelli.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Steinunn Theodóra Guðmundsdóttir (1835-1907) prestfrú á Sauðafelli.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandchild of
Steinunn Theodóra Guðmundsdóttir (1835-1907) prestfrú á Sauðafelli.
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Partial
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 29.11.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1847-1976 bls 187