Steinunn Steinsdóttir (1840-1915) Eyjólfsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Steinunn Steinsdóttir (1840-1915) Eyjólfsstöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.12.1840 - 9.10.1915

Saga

Steinunn Steinsdóttir 30.12.1840 [29.12.1840] - 9.10.1915. Tökubarn á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845. Fósturdóttir á Eyjólfsstöðum 1860. Steinunn var talin laundóttir Sigurðar Sigurðssonar bónda á Eyjólfsstöðum skv. Föðurætt.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Steinn Guðmundsson 1811 - 14. júlí 1840. Fósturbarn á Mosfelli, Auðkúlustaðarsókn, Hún. 1816. Vinnumaður á Auðkúlustað, Auðkúlusókn, Hún. 1835 og barnsmóðir hans; Sigríður Árnadóttir 1818. Vinnuhjú á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hvammshlíð, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860.
Maður hennar 16.5.1853; Jóhann Þorkelsson 5.11.1829 - 16.8.1875. Bóndi á Brúsastöðum í Vatnsdal og víðar. Vinnupiltur á Hólmlátri, Breiðabólsstaðarsókn, Snæf. 1845. Búandi í Hvammshlíð, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860.
Fyrri barnsmóðir Steins 4.11.1832; Sesselja Jónsdóttir 1804. Var á Bjarnastöðum, Undirfellssókn, Hún. 1816. Vinnukona í Þingeyjarklaustri, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835.

Systkini samfeðra;
1) Steinunn Steinsdóttir 4.11.1832 - 12.7.1836. Auðkúlu 1835.
Systkini sammæðra;
2) Margrét Sigríður Jóhannsdóttir 2.3.1852 - 5.7.1882. Var í Hvammshlíð, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Valdasteinsstöðum í Hrútafirði.
3) Björn Sigurður Jóhannsson 5.8.1858
4) Björn Sigurður Jóhannsson 25.6.1866 - 16.10.1949. Vinnumaður á Efri-Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Var á Smyrlabergi á Ásum 1897. Smiður í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Var á Akureyri 1910. Flutti 1911 frá Akureyri að Kaðalsstöðum í Fjörðum, S-Þing. Beikir í Nónlandi, Glæsibæjarhreppi, Eyj. 1920. Daglaunamaður á Vesturgötu 35 a, Reykjavík 1930.

Maður hennar 24.10.1863; Jónas Guðmundsson 1.1.1835 - 17.1.1913. Óðalsbóndi á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal. Bústjóri þar 1870. Tökubarn á Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1835. Bóndi á Eyjólfsstöðum 1880 og 1901. Þar 1910

Börn þeirra;
1) Sigurður Jónasson 8.12.1863 - 7.8.1887. Var á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Skólapiltur í Latínuskólanum, Reykjavík 1880. Hóf nám í Reykjavíkurskóla 1878 og varð stúdent 1884. Chand phil. við Kaupmannahafnarháskóla en týndist af skipi á leið til Kaupmannahafnar 1887.
2) Margrét Oddný Jónasdóttir 10.10.1879 - 4.7.1961. Húsfreyja á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal, Áshr., A-Hún.Maður hennar 1901; Þorsteinn Konráðsson 16.9.1873 - 9.10.1959. Bóndi á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi, smiður, kennari, oddviti, organisti og fræðimaður á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal, A-Hún. og síðar skrifstofumaður í Reykjavík. Bókari í Reykjavík 1945. Fósturdóttir skv. ÍÆ.: Margrét Jósefsdóttir átti Guðmund Jóhannsson málameistara.
Sonardóttir þeirra Margrét Kristín Sigurðardóttir (1931), maður hennar Ragnar S Halldórsson (1929) forstjóri ÍSAL
3) Jakobína Jónasdóttir 14.11.1882 - 8.11.1883.

Fósturbörn þar 1890
1) Margrét Magnúsdóttir 1884. Fór til Vesturheims 1887 frá Giljá, Áshreppi, Hún.
2) Sigurður Jóhannesson Nordal 14.9.1886 - 21.9.1974. Fóstursonur hjónanna á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901. Háskólakennari á Baldursgötu 33, Reykjavík 1930. Prófessor í íslenskum fræðum í Reykjavík 1945.
Fósturbarn þar 1901
3) Magnús Sigurður Jónsson 2.11.1894 - 22.7.1985. Bókbindari. Var á Laugavegi 56, Reykjavík 1930. Bókbindari í Reykjavík 1945. Faðir hans Jón Ásgeirsson (1839-1898) Þingeyrum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Ásgeirsson (1839-1898) Þingeyrum (16.3.1839 - 26.7.1898)

Identifier of related entity

HAH05509

Flokkur tengsla

tímabundið

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Konráðsson (1873-1959) Eyjólfsstöðum í Vatnsdal (16.9.1873 - 9.10.1959)

Identifier of related entity

HAH06499

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Jónsson (1894-1985) frá Þingeyrum, (2.11.1894 - 22.7.1985)

Identifier of related entity

HAH09200

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Jónsson (1894-1985) frá Þingeyrum,

er barn

Steinunn Steinsdóttir (1840-1915) Eyjólfsstöðum

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Jónasdóttir (1879-1961) Eyjólfsstöðum (10.10.1879 - 4.7.1961)

Identifier of related entity

HAH06622

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Jónasdóttir (1879-1961) Eyjólfsstöðum

er barn

Steinunn Steinsdóttir (1840-1915) Eyjólfsstöðum

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Nordal (1886-1974) prófessor (14.9.1886 - 21.9.1974)

Identifier of related entity

HAH09243

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Nordal (1886-1974) prófessor

er barn

Steinunn Steinsdóttir (1840-1915) Eyjólfsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Jónasson (1863-1887) stúdent frá Eyjólfsstöðum (8.12.1863 - 7.8.1887)

Identifier of related entity

HAH01244

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Jónasson (1863-1887) stúdent frá Eyjólfsstöðum

er barn

Steinunn Steinsdóttir (1840-1915) Eyjólfsstöðum

Dagsetning tengsla

1863

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eyjólfsstaðir í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00039

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Eyjólfsstaðir í Vatnsdal

er stjórnað af

Steinunn Steinsdóttir (1840-1915) Eyjólfsstöðum

Dagsetning tengsla

1840

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06618

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 12.10.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Föðurætt. Ftún bls. 240

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir