Soffía Stefánsdóttir (1895-1958) Víðimýri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Soffía Stefánsdóttir (1895-1958) Víðimýri

Hliðstæð nafnaform

  • Steinunn Soffía Stefánsdóttir (1895-1958) Víðimýri

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.4.1895 - 8.11.1958

Saga

Steinunn Soffía Stefánsdóttir 15. apríl 1895 - 8. nóvember 1958 Húsfreyja í Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1930. Hjúkrunakona á Sauðárkróki og Akureyri.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Hjúkrunarkona

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Stefán Þorsteinsson 26. mars 1858 - 29. okt. 1927. Bóndi að Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bóndi í Stórhóli í Víðidal 1910, ekkill þar. Húsmaður á Klöpp í Kálfshamarsvík og kona hans 11.9.1886; Ásta Margrét Jónsdóttir 21. sept. 1858 - 16. sept. 1906. Húsfreyja að Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901.
Malarlandi 1920, Ráðskona hans Guðrún Tómasdóttir 10.6.1876. Hjú í Höfnum, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Fráskilin Malarlandi 1920.

Systkini hennar;
1) Gunnbjörn Ingvar Stefánsson 27. okt. 1886 - 8. des. 1971. Kennari í Reykjavík. Fór til Vesturheims 1914. Stundaði m.a. landbúnað og húsasmíðar vestanhafs.
2) Láretta Eulalía Stefánsdóttir 30. ágúst 1891 - 1. maí 1959. Var í Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja og vinnukona, síðar verkakona í Reykjavík. Villubæ (Grænumýri) um1925, Lárettuhúsi (Sólbakka) 1928-1931. Maki I; Pétur Jónsson 23. maí 1883 - 23. mars 1924. Var á Grund, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1890 og 1901. Bóndi á Sigríðarstöðum, Þverárhr., V-Hún. 1920. Þau hjón höfðu ráðgert að flytja á Blönduós, en hann dó áður en til þess kom.
3) Jón Leví Stefánsson 7. mars 1897 - 18. mars 1936. Var á Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901 og 1910. Leigjandi á Vesturgötu 35 A, Reykjavík 1920. Berklasjúklingur á Heisluhælinu í Kristnesi, Grundarsókn, Eyj. 1930.
4) Tryggvi Stefánsson 30. okt. 1898 - 2. okt. 1982. Vinnumaður í Bygggörðum, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Var á Barkarstöðum, Melstaðaprestakalli, Hún. 1927. Bóndi í Skrauthólum á Kjalarnesi. Síðast bús. í Kjalarneshreppi.
5) Pétur Guðni Stefánsson 20. jan. 1901 - 3. nóv. 1967. Lærlingur á Laugavegi 53 b, Reykjavík 1930. Heimili: Ytri-Reykjar, Miðfirði. Var á Reykjum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.

Maður hennar; Friðrik Jónsson 28. maí 1891 - 5. janúar 1962. Bóndi á Sauðárkróki 1930. Heimili: Víðmýri, Skagafirði. Bóndi á Hömrum á Fremribyggð, á Skíðastöðum og Krithóli á Neðribyggð, í Skyttudal á Laxárdal fremri, A-Hún. á Víðimýri í Seyluhreppi og í Efra-Lýtingsstaðakoti í Tungusveit, Skag. Síðar tamningarmaður á Akureyri.
Fyrri kona hans; 28.5.1914; Emilía Sveinsdóttir 17. september 1894 - 5. október 1920 Húsfreyja á Hömrum í Tungusveit, Skag.
Faðir Friðriks var Jón Guðmundsson (1857-1940) Hömrum í Fremribyggð, móðir hans María Guðrún Ásgrímsdóttir (1824-1904) systir Einars Ásgrímssonar í Málmey ov. Langafa Guðmundar Paul Jónssonar bakara á Blönduósi. http://gudmundurpaul.tripod.com/

Dætur hennar;
1) Ásta Emilía Friðriksdóttir 4. janúar 1926. Var í Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1930. Ekkja og einstæð móðir 1958. M1; Þórhallur Sigtryggsson 9. nóvember 1917 - 20. júlí 1949 Sjómaður á Akureyri 1930. Sjómaður á Akureyri. Drukknaði.
Maður Ástu 24.8.1958; Arngrímur Jón Vídalín Bjarnason 24. mars 1908 - 15. desember 1991 Menntaskólanemi á Akureyri 1930. Skrifstofustjóri og endurskoðandi á Akureyri.
Fyrri kona hans 1939; Elín Guðrún Einarsdóttir 16. júní 1905 - 16. nóvember 1993. Verzlunarmær á Akureyri 1930. Húsfreyja og starfsmaður hjá Sjöfn á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. Þau slitu samvistir 1958.
2) Þorbjörg Jónína Friðriksdóttir 25. október 1933 - 12. apríl 1983 Hjúkrunarkennari og framkvæmdastjóri öldrunarlækningadeilda Landspítalans. Síðast bús. í Reykjavík.
Maður Ástu 24.8.1958; Arngrímur Jón Vídalín Bjarnason 24. mars 1908 - 15. desember 1991. Menntaskólanemi á Akureyri 1930. Skrifstofustjóri og endurskoðandi á Akureyri.
Fyrri kona hans 1939; Elín Guðrún Einarsdóttir 16. júní 1905 - 16. nóvember 1993. Verzlunarmær á Akureyri 1930. Húsfreyja og starfsmaður hjá Sjöfn á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. Þau slitu samvistir 1958.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ásta Friðriksdóttir (1926-2018) Akureyri (4.1.1926 - 28.10.2018)

Identifier of related entity

HAH02647

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásta Friðriksdóttir (1926-2018) Akureyri

er barn

Soffía Stefánsdóttir (1895-1958) Víðimýri

Dagsetning tengsla

1926

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Láretta Eulalía Stefánsdóttir (1891-1959) Sigríðarstöðum og Sólbakka [Lárettuhús] Blönduósi. (30.8.1891 - 1.5.1959)

Identifier of related entity

HAH01707

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víðimýri í Skagafirði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00418

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Víðimýri í Skagafirði

er stjórnað af

Soffía Stefánsdóttir (1895-1958) Víðimýri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09121

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

Skráning 26.12.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 9.11.2018.https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1703770/?item_num=0&searchid=60965ff25e1ce60323cef17150515c3320246662
Verkamaðurinn, 40. tölublað (21.11.1958), Blaðsíða 3. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2309669

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir