Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Steinunn Sigurðardóttir (1849-1942) Katadal og Flatnefsstöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.10.1849 - 7.7.1942
Saga
Steinunn Sigurðardóttir 29. okt. 1849 - 7. júlí 1942. Fósturbarn á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Tittlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Ægissíður 1901. Var á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Sigurður Gíslason 1794 - 28.5.1850. Sennilega sá sem var fósturbarn á Harastöðum, Breiðabólstaðarsókn í Vesturhópi, Hún. 1801. Húsbóndi á Syðri-Þverá í Breiðabólstaðarsókn 1826. Bóndi á Stóru Borg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845 og barnsmóðir hans; Jóhanna Jónsdóttir 5. nóv. 1826 - 14. maí 1908. Var á Saurbæ, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Kom 1846 frá Saurbæ að Stóru-Borg í Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. Vinnukona á Hurðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1890 frá Súluvöllum, Þverárhreppi, Hún. Síðast til heimilis í Árnes-byggð í Nýja Íslandi.
Barnsfaðir Jóhönnu 9.2.1858; Jósef Tómasson 1786 - 29. sept. 1861. Var á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1801. Var á sama stað 1816. Bóndi á Litlu-Ásgeirsá. Fór 1822 frá Viðidalstungu að Reykjum. Húsbóndi á Reykjum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Bóndi á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Var á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1860.
Kona Sigurðar; Þórdís Guðmundsdóttir 1793 - 9.11.1859. Var á Akri, Þingeyrasókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Syðri-Þverá í Breiðabólstaðarsókn 1826. Húsfreyja á Kambhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Stóru Borg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Var á Stóru Borg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1850. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1855. Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1796.
Systkini samfeðra;
1) Sigurbjörg Sigurðardóttir 25.5.1829 - 20.6.1901. Var á Kambhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Var á Stóru Borg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. M1, 13.10.1847 - Davíð Jónsson 1813 - 31.5.1862. Var á Vatnsenda, Vesturhópshólasókn, Hún. 1816. Bóndi á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Dóttir þeirra; Helga (1861-1930) Katadal. M2, 5.10.1867; Jónas Jónasson 12.7.1840 - 15.2.1926. Tökubarn á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1845. Bjó á Súluvöllum. Húsbóndi, bóndi á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880, 1890 og 1901.
Systkini sammæðra;
2) Ingveldur Jósefsdóttir 9. feb. 1858 - 6. feb. 1943. Var á Hurðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860. Tökubarn í Þingeyrum, Þingaeyrasókn, Hún. 1870. Bústýra á Króki, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Ekki mun það vera rétt, að þau hjón hafi farið til Vesturheims 1876 frá Króki, eins og stendur í Vesturfaraskránni. Í Alm. ÓTh. er sagt að þau hafi farið árið 1883 og mun það vera réttara, þar sem þau hjón eru búandi í Króki 1880. Síðar húsfreyja í Framnes-Byggð, Nýja Íslandi, Manitoba, Kanada. Maður hennar 3.11.1881; Sigurður Guðmundsson 8.10.1845 - 6.3.1920. Var í Enniskoti, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Smaladrengur í Saurbæ, Grímstungusókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Króki, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Ekki mun það vera rétt, að þau hjón hafi farið til Vesturheims 1876 frá Króki, Vindhælishreppi, Hún. eins og stendur í Vesturfaraskránni. Í Alm.ÓTh. er sagt að þau hafi farið árið 1883 og mun það vera réttara, þar sem þau hjón eru búandi í Króki 1880. Síðar bóndi í Framnes-Byggð, Nýja-Íslandi, Manitoba, Kanada. Eiga þau 9 börn.
Fóstursystir
3) Þórdís Guðmundsdóttir 15. nóv. 1839 - 15. okt. 1913. Var í Almenning, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Syðri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1876 frá Syðri Reykjum, Torfastaðahreppi, Hún.
Maður hennar 1887; Jón Gestur Jónsson 28.5.1862. Sennilega sá sem var niðursetningur í Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Húsmaður á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Lausamaður í Katadal 1932. Fæðingar Jóns finnst ekki getið í kirkjubókum en við fermingu í Tjarnarsókn er hann sagður fæddur í Öxl 28.5.1862.
Barnsfaðir 15.12.1879; Þorsteinn Hjálmarsson 18. sept. 1840 - 29. sept. 1921. Var á Kolsstöðum, Gilsbakkasókn, Mýr. 1870. Trésmiður í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1901.
Börn;
1) Þorbjörg Jónína Þorsteinsdóttir 15.12.1879. Var á Tittlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
2) Sigurður Jónsson 28. maí 1888 - í apríl 1945. Smiður á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
3) Þórdís Jónsdóttir 6.10.1891 - 16.1.1977. Húsfreyja á Valdalæk, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Valdalæk á Vatnsnesi. Síðast bús. í Þverárhreppi. Var á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Maður hennar; Guðmundur Magnússon Eiríksson 17.3.1891 - 19.4.1973. Bóndi á Valdalæk, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Valdalæk á Vatnsnesi. Síðast bús. í Þverárhreppi. Kjörforeldrar: Ari Eiríksson, f.9.2.1850, og k.h. Valgerður Kristín Jóhannsdóttir, 30.1.1848.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Steinunn Sigurðardóttir (1849-1942) Katadal og Flatnefsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Steinunn Sigurðardóttir (1849-1942) Katadal og Flatnefsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Steinunn Sigurðardóttir (1849-1942) Katadal og Flatnefsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Steinunn Sigurðardóttir (1849-1942) Katadal og Flatnefsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Steinunn Sigurðardóttir (1849-1942) Katadal og Flatnefsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 4.11.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
™GPJ ættfræði 4.11.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/KDMQ-NZZ