Steinunn Guðbjörg Árnadóttir (1898-1990) frá Geithömrum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Steinunn Guðbjörg Árnadóttir (1898-1990) frá Geithömrum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.6.1898 - 11.5.1990

Saga

Steinunn Guðbjörg Árnadóttir 18. júní 1898 - 11. maí 1990. Húsfreyja á Vatnsstíg 16, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Steinunn fæddist á Mosfelli í Svínadal Austur-Húnavatnssýslu

Staðir

Réttindi

Laust eftir tvítugt ræður Steinunn sig í vist á Sauðárkrók og seinna til Hafnarfjarðar. Eftir að hafa verið í vist hjá Sigríði Erlendsdóttur í Hafnarfirði fer hún að Rauðalæk í Holtum og hefur störf við rjómabúið.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Árni Hallgrímsson 6. nóvember 1863 - 4. maí 1954. Vinnumaður á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Bóndi á Marðarnúpi, Vatnsdal. Leigjandi í Skagastrandarkaupstað 1930. Bóndi á Sæunnarstöðum og síðar húsmaður í Ásgarði og kona hans 27.10.1894; Halla Guðlaugsdóttir 21. nóvember 1854 - 6. júní 1924. Vinnukona á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hofi í Skagahr., síðar á Sæunnarstöðum.
Fyrri maður Höllu 15.1.1876; Tómas Markússon 10. október 1844 - 2. janúar 1887. Barn í foreldrahúsum að Bakka í Hofssókn, Hún., 1845. Bóndi á Hofi í Skagahr., síðar á Brandaskarði og Harrastöðum í sömu sveit. Drukknaði.

Sammæðra;
1) Jón Markús Tómasson 3. desember 1877 - 26. júní 1955. Bóndi á Jörfa, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Kona hans; Ingiríður Vigfúsdóttir 14. mars 1887 - 7. desember 1950. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Jörfa.
2) Anna Lilja Tómasdóttir 4. nóvember 1878 - 22. desember 1973. Húsfreyja í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Víkum á Skaga, A-Hún. Ættuð frá Ásbúðum. Maður hennar 27.12.1896; Árni Antoníus Guðmundsson 2. apríl 1870 - 7. október 1931. Bóndi í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og trésmiður í Víkum á Skaga, A-Hún. Foreldrar Hjalta Árnasonar.
3) Magnús Ólafur Tómasson 15. nóvember 1879 - 3. apríl 1942. Bóndi á Skeggjastöðum í Skagahreppi, A-Hún. Kona hans 18.12.1906; Ingunn Þorvaldsdóttir 21. febrúar 1877 - 21. júlí 1971. Var í Hvammkoti, Hofssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Skeggjastöðum í Skagahreppi. Var þar 1930. Dóttir þeirra Anna Lilja kona Hjalta Árnasonar.
Alsystkini hennar;
4) Jóhanna Árnadóttir 12. október 1892 - 5. janúar 1941. Húsfreyja á Eyri á Skagaströnd, Hún. Maður hennar 2.7.1921; Kristmundur Frímann Jakobsson 9. nóvember 1896 - 1. maí 1976. Bóndi á Eyri, Hún. [Árbakkabúð]. Síðast bús. í Vatnsleysustrandarhreppi. Sambýliskona Kristmundar; Guðrún Kristín Benediktsdóttir 23. febrúar 1900 - 18. febrúar 1988. Var í Suðurkoti II, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1930. Síðast bús. í Vatnsleysustrandarhreppi.
5) Ragnheiður Árnadóttir 8. maí 1895 - 14. apríl 1935. Húsfreyja á Skagaströnd í Höfðahreppi, A-Hún. Maður hennar 8.1.1925; Sigurður Sölvason 14. janúar 1898 - 24. september 1968. Verslunarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Kaupmaður í Höfðakaupstað, Höfðahreppi. Sk Sigurðar 15.6.1943: Margrét Konráðsdóttir 2. september 1899 - 17. september 1974. Saumakona á Hringbraut 144, Reykjavík 1930. Vinnukona á Hofstöðum, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Var í Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Línbjörg Árnadóttir 16. júní 1896 - 16. október 1966. Húsfreyja á Fálkagötu 30, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. M1 24.7.1914; Baldvin Magnús Jóhannesson 28. júní 1890 - 1. janúar 1981. Lausamaður í Ásholti í Höfðahreppi, A-Hún. Síðast bús. í Skagahreppi. Þau skildu. M2; Sigurgeir Finnur Magnússon 26. maí 1896 - 30. maí 1987. Verkstjóri í Reykjavík, síðar bóndi á Hólavöllum í Fljótum, Skag. Var í Reykjavík 1910. Verkamaður á Fálkagötu 30, Reykjavík 1930. Verkstjóri á Þverá í Fljótum 1950.
7) Lárus Árnason 4. september 1901 - 2. apríl 1921. Vinnumaður á Sæunnarstöðum. Ókvæntur.
Uppeldissystur;
8) Árný Halla Magnúsdóttir 6. feb. 1909 - 12. maí 1996. Var á Skeggjastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Sunnuhlíð á Skagaströnd.
9) Anna Gísladóttir 27. ágúst 1912 - 5. jan. 1999. Vinnukona á Vatnsstíg 16, Reykjavík 1930.

Maður hennar 19.10.1928; Guðjón Marteinsson 7. nóvember 1903 - 11. febrúar 1976. Háseti á Vatnsstíg 16, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Börn þeirra;
1) Þorsteinn Guðjónsson 17. apríl 1933 - 17. apríl 1933.
2) Hafsteinn Guðjónsson 13. sept. 1934 - 13. sept. 1934.
3) Marteinn Guðjónsson 27.12.1936 - 19.10.2019. Bifvélavirkjameistari, véltæknifræðingur og kennari. Var í Reykjavík 1945. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum. Kona hans 7.7.1962; Gerður Hannesdóttir 1.2.1941 frá Akureyri.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurður Sölvason (1898-1968). Kaupmaður í Höfðakaupstað (14.1.1898 - 24.9.1968)

Identifier of related entity

HAH06812

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1925

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mosfell Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00520

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þverá í Hallárdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00612

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Hallgrímsson (1863-1954) Sæunnarstöðum (6.11.1863 - 4.5.1954)

Identifier of related entity

HAH03548

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Hallgrímsson (1863-1954) Sæunnarstöðum

er foreldri

Steinunn Guðbjörg Árnadóttir (1898-1990) frá Geithömrum

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halla Guðlaugsdóttir (1854-1924) Sæunnarstöðum (21.11.1854 - 6.6.1924)

Identifier of related entity

HAH04657

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halla Guðlaugsdóttir (1854-1924) Sæunnarstöðum

er foreldri

Steinunn Guðbjörg Árnadóttir (1898-1990) frá Geithömrum

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Lilja Tómasdóttir (1878-1973) Víkum á Skaga (4.11.1878 - 22.12.1973)

Identifier of related entity

HAH02379

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Lilja Tómasdóttir (1878-1973) Víkum á Skaga

er systkini

Steinunn Guðbjörg Árnadóttir (1898-1990) frá Geithömrum

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðjón Marteinsson (1903-1976) (7.11.1903 - 11.2.1976)

Identifier of related entity

HAH03904

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðjón Marteinsson (1903-1976)

er maki

Steinunn Guðbjörg Árnadóttir (1898-1990) frá Geithömrum

Dagsetning tengsla

1928

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingunn Lilja Hjaltadóttir (Inga) (1943) Skeggjastöðum í Skagahr

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingunn Lilja Hjaltadóttir (Inga) (1943) Skeggjastöðum í Skagahr

is the cousin of

Steinunn Guðbjörg Árnadóttir (1898-1990) frá Geithömrum

Dagsetning tengsla

1943

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09133

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 29.12.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir