Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Steinunn Bjarnadóttir (1870-1956) Harastöðum Vesturhópi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
31.7.1870 - 13.3.1956
Saga
Steinunn Bjarnadóttir 31.7.1870 - 13.3.1956. Var í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Tökubarn Kornsá 1880, Húsmannsfrú á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Harastöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1920 og 1930.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Bjarni Árnason 1846. Fæddur í Reykjavík. Tökubarn Seljum Mýr 1855, léttadrengur Saurum 1860. Daglaunamaður í Haga, Þingeyrasókn, Hún. 1870, Álftá 1880, og barnsmóðir hans; Guðbjörg Sigurðardóttir 25. jan. 1833 - 4. júní 1901. Tökubarn á Sveinstöðum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Tökubarn í Miðhópi, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Gilsstöðum. Vinnukona í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1860. Húskona í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Var á Þingeyrum 1872. Vinnukona á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1880.
Albræður hennar;
1) Jónas Bjarnason 5.7.1868 - 18.6.1869
2) Frímann Bjarnason 1.12.1872 - 21.6.1873.
Maður hennar; Gunnar Frímann Jóhannsson 15.10.1867. Var á Mársstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Húsmaður á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Var á Harastöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
Börn þeirra;
1) Pétur Gunnarsson 21.7.1889 - 19.9.1946. Niðursetningur á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Bóndi og sjómaður á Geitafelli á Vatnsnesi, Kirkjuhvammshr., V-Hún., flutti að Tjörn 1932. Á Hvamstanga frá 1933.
2) Ingibjörg Gunnarsdóttir 3.11.1893 - 16.12.1973. Var á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Gröf, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Galtanesi, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Steinunn Bjarnadóttir (1870-1956) Harastöðum Vesturhópi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.1.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði