Steinþóra Sigríður Þórisdóttir (1926-2013)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Steinþóra Sigríður Þórisdóttir (1926-2013)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.4.1926 - 8.12.2013

History

Steinþóra Sigríður Þórisdóttir fæddist á Húsavík 3. apríl 1926. Fimm ára gömul flutti Steinþóra með foreldrum sínum frá Álftagerði við Mývatn í Reykholt í Borgarfirði og ólst hún þar upp. Hún stundaði nám í Reykholtsskóla, var mikið í íþróttum og keppti í sundi fyrir Ungmennasamband Borgarfjarðar í mörg ár.
Húsfreyja í Reykjavík og rak fyrirtæki ásamt eiginmanni sínum.
Hún lést á Grund 8. desember 2013.
Útför Steinþóru var gerð frá Dómkirkjunni 17. desember 2013, og hófst athöfnin kl. 15.

Places

Legal status

Hún stundaði nám í Reykholtsskóla

Functions, occupations and activities

Verslunarmaður í Reykjavík

Eftir að Steinþóra giftist og átti dæturnar einbeitti hún sér að fjölskyldunni. Árið 1966 hóf hún störf í Skyndimyndum sem hún rak ásamt eiginmanni sínum allt þar til þau hættu rekstri 1999. Hún tók virkan þátt í störfum Kvenfélags Lúðrasveitar Reykjavíkur, sem eiginmaður hennar lék með, og sá m.a. um flóamarkaði og kökubasara. Hún var heiðursfélagi Lúðrasveitar Reykjavíkur.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Þórir Steinþórsson 7. maí 1895 - 5. júní 1972. Bóndi í Álftagerði í Mývatnssveit, síðar kennari og skólastjóri í Reykholti í Borgarfirði. Bóndi í Álftagerði III, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930 og fyrri kona hans; Þuríður Friðbjörnsdóttir 18. sept. 1900 - 11. feb. 1932. Húsfreyja í Álftagerði í Mývatnssveit og í Reykholti í Borgarfirði. Húsfreyja í Álftagerði III, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930.
Seinni kona Þóris; Laufey Þórmundsdóttir 4. des. 1908 - 11. des. 1999. Var í Bæ, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Húsfreyja í Reykholti. Síðast bús. í Reykholti.

Alsystkini Steinþóru eru:
1) Jón Þórisson kennari í Reykholti, f. 22.9. 1920, d. 5.12. 2001. Bóndi í Reykholti í Borg. Var í Álftagerði III, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykholtsdalshr. Jón kvæntist 29. desember 1945 Halldóru Jóhönnu Þorvaldsdóttur, f. 15. júlí 1921 - 9. nóv. 2012. Var á Valdastöðum, Grindavíkursókn, Gull. 1930. Húsfreyja og stöðvarstjóri Póst og síma í Reykholti í Reykholtsdalshreppi.
2) Steingrímur Þórisson 15. júlí 1923 - 16. sept. 2002. Var í Álftagerði III, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Steingrímur kvæntist 17.4. 1943 fyrri konu sinni, Ástu Dagmar Jónasdóttur, f. á Siglufirði 7.9. 1924, d. 17.3. 2001. Var á Eskifirði 1930. Heimili: Siglufjörður. Sonardóttir Magnúsar Stefánssonar og Bjargar E. Jónasdóttur. Starfaði lengst af við heimilisstörf og barnauppeldi, síðar ráðskona og vökukona. Síðast bús. í Garðabæ.
3) Kristján Þór Þórisson fyrrverandi skrifstofustjóri í Reykjavík, f. 28.1. 1932.
Hálfsystur, samfeðra þær;
4) Sigrún Þórisdóttir lyfjafræðingur og meinatæknir í Reykjavík, f. 19. des. 1936 - 17. júní 2017.
5) Þóra Þórisdóttir starfsmaður hjá Landspítalanum í Fossvogi, f. 8.2. 1944.

Steinþóra giftist 4. desember 1949 Halldóri Einarssyni, ljósmyndara og básúnuleikara, f. 1. mars 1926 á Bakka á Akranesi, d. 21. nóvember 2009. Foreldrar hans voru Halldóra Helgadóttir, f. 6. september 1875 á Háafelli í Hvítársíðu, d. 30. október 1964, og Einar Ingjaldsson, f. 29. ágúst 1864 í Nýlendu á Akranesi, d. 31. júlí 1940, bóndi og skipstjóri á Bakka á Akranesi.

Dætur Steinþóru og Halldórs eru;
1) Halldóra, f. 21. nóvember 1948, eiginmaður hennar er Jeremy Adler,
2) Anna Birna, f. 26. ágúst 1955.

General context

Relationships area

Related entity

Mývatn

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

ólst upp í Álftagerði við Mývatn

Related entity

Húsavík

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

3.4.1926

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Reykholtsskóli (1931-1997) Borgarfirði / Snorrastofa

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

nemandi þar

Related entity

Steingrímur Þórisson (1923-2002) Álftagerði (15.7.1923 - 16.9.2002)

Identifier of related entity

HAH05147

Category of relationship

family

Type of relationship

Steingrímur Þórisson (1923-2002) Álftagerði

is the sibling of

Steinþóra Sigríður Þórisdóttir (1926-2013)

Dates of relationship

3.4.1926

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05148

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 10.3.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places