Steingrímur Viktorsson (1949) Selfossi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Steingrímur Viktorsson (1949) Selfossi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

20.9.1949 -

Saga

Steingrímur Viktorsson 20. sept. 1949, kjötiðnaðarmaður Selfossi og hestamaður. Hvanneyri 1966.

Staðir

Réttindi

Hvanneyri

Starfssvið

kjötiðnaðarmaður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Victor Kristján Jacobsen 20. júlí 1918 - 12. des. 1991. skipstjóri hjá Reykjavíkurhöfn og kona hans 2. mars 1950; Hildur Ísafold Steingrímsdóttir [Folda] frá Sveinsstöðum í Kaplaskjóli. Nú er það Nesvegur 43 og hafa þau síðan búið þar alla tíð.

Albróðir hans;
1) Hilmar Kristján Victorsson Jacobsen 12.9.1952. viðskiptafræðingur, maki: Matthildur Þorláksdóttir náttúrulæknir. Þau eiga þrjú börn
Fyrir hjónaband átti Victor soninn
2) Victor Jóhann Viktorsson Jacobsen 22.5.1942 - 26.7.2015. Viðskiptafræðingur, maki: maki: Þórhildur Jónsdóttir. Þau eiga tvö börn. Kópavogi.

Kona hans; Kristín Ólafsdóttir sjúkraliði. Þau eiga þrjá syni og er einn þeirra látinn
1) Viktor Steingrímsson 26.9.1969.
2) Margeir Steingrímsson 8.5.1978

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bændaskólinn að Hvanneyri (1889 -)

Identifier of related entity

HAH00989

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1966 - 1967

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05138

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 10.4.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir