Steingrímur Pálsson (1897-1987) Baldursheimi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Steingrímur Pálsson (1897-1987) Baldursheimi

Parallel form(s) of name

  • Steingrímur Pálsson Baldursheimi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.3.1897 - 27.1.1987

History

Steingrímur Pálsson 27. mars 1897 - 27. jan. 1987. Járnsmiður í Hafnarfirði 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Vélstjóri og bifreiðarstjóri. Síðast bús. í Reykjavík. F. 26.3.1897 skv. kirkjubók. Enniskoti 1923-1924, Baldursheimi 1927-1929.

Places

Gaddastöðum á Rangárvöllum; Enniskot; Baldursheimur; Hafnarfjörður; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Járnsmiður; Vélstjóri; Bifreiðastjóri:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Páll Jónsson 30. nóv. 1857 - 11. apríl 1938. Bóndi í Bakkakoti, Oddasókn, Rang. 1930. Bóndi á Gaddstöðum, síðar í Bakkakoti á Rangárvöllum og kona hans 17.10.1892; Salvör Jensdóttir 12. sept. 1862 - 25. júní 1945. Húsfreyja í Bakkakoti, Oddasókn, Rang. 1930. Húsfreyja í Bakkakoti á Rangárvöllum.

Systkini hans;
1) Guðbjörg Pálsdóttir 11.7.1886 - 23.9.1964. Húsfreyja í Bakkakoti, Oddasókn, Rang. 1930. Síðast bús. á Seltjarnarnesi. Maður hennar; Guðjón Guðlaugsson 14. maí 1891 - 25. feb. 1970. Bóndi í Rútsstaða-Norðurkoti í Flóa, síðar í Móakoti í Gerðahr., Gull. Bóndi í Bakkakoti, Oddasókn, Rang. 1930.
2) Þuríður Pálsdóttir 2.7.1889 23.9.1978. Prjónakona á Vestmannabraut 49, Vestmannaeyjum 1930. Verkakona, síðast bús. í Hafnarfirði. Maður hennar; Markús Jónsson

  1. júlí 1893 - 3. mars 1924. Var á Vestur-Torfastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1901. Verkamaður á Eyrarbakka, síðar sjómaður í Vestmannaeyjum. Sonur þeirra; Gunnar (1918-1997 Skólastjóri Þorlákshöfn, kona hans 6.11.1943; Sigurlaug Arndal Stefánsdóttir (1922-2017) (sem síðar varð sambýliskona Torfa á Torfalæk). Dótttir þeirra Hildur (1946) kona Þorleifs Arasonar (1945-1991) frá Skuld.
    3) Guðrún Pálsdóttir 28.6.1891 - 7.5.1988. Húsfreyja í Götu, Ásahr., Rang. 1930. Síðast bús. í Rangárvallahreppi. Maður hennar; Þorsteinn Tyrfingsson 28. apríl 1891 - 22. okt. 1973. Bóndi í Götu, Ásahr., Rang. 1930. Bóndi í Rifshalakoti í Holtum. F. 29.4.1890 skv. kb. Dóttir hans; Svava (1931) maður hennar var Páll Jónsson (1924-2013) tannlæknir Selfoss. Móðir hans var Áslaug Stephensen systir Ragnheiðar móður Ragnheiðar (Löggu) Þorsteinsdóttur á Blönduósi og Elínar móður Jóns Péturssonar dýralæknis á Egilsstöðum.
    4) Árni Pálsson 6.2.1893 - 15.8.1958. Verkamaður á Bræðraborgarstíg 14, Reykjavík 1930. Kona hans; Ingibjörg Sveinsdóttir 15. maí 1902 - 28. apríl 1988. Húsfreyja á Bræðraborgarstíg 14, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Dóttir þeirra Sveinrún (1925-1997) kona Stefáns (1922-1996) Haraldssonar leikara Björnssonar (1848-1924) Jónssonar bónda Veðramótum á Gönguskörðum.
    5) Sigríður Pálsdóttir 14.10.1898 - 31.1.1972. Ekkja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Keflavík. Maður hennar; Þorvarður Valdimar Jónsson 29. des. 1895 - 2. okt. 1937. Tökubarn í Hraungerði, Hraungerðissókn, Árn. 1901. Vinnumaður í Hraungerði, Árn. 1910. Sjómaður í Hafnarfirði 1930.
    6) Jón Pálsson 1.6.1900 - 1.3.1986. Bóndi á Móeiðarhvolshjáleigu, Stórólfshvolssókn, Rang. 1930. Bóndi í Votmúla-Suðurkoti í Flóa. Kona hans; Árný Ólína Sigurjónsdóttir
  2. jan. 1907 - 22. júlí 2004. Var hjá móður sinni í Skuld, Vestmannaeyjasókn 1910. Húsfreyja á Móeiðarhvolshjáleigu, Stórólfshvolssókn, Rang. 1930. Dóttir þeirra Valgerður kona Guðmundar Sveinssonar kirkjusmiðs á Selfossi.
    7) Vilhjálmur Pálsson 1.6.1900 - 4.5.1961. Var á Gaddstöðum, Oddasókn, Rang. 1901. Var í Bakkakoti, Oddasókn, Rang. 1930. Bóndi í Bakkakoti. Kona hans; Þórsteinunn Stefánsdóttir 5. júlí 1919 - 2. mars 1978. Var á Eskifirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík.

Maki 23. des. 1920; Þorvaldína Kristín Jónsdóttir f. 9. sept. 1898, d. 30. apríl 1990. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Börn þeirra;
1) Steinvör Fjóla Steingrímsdóttir 21. mars 1924 - 24. des. 2006
2) Jón Páll Valur Steingrímsson 24.1.1929 - 23.3.1983. Var í Hafnarfirði 1930. Bifvélavirki í Hafnarfirði og Reykjavík.
3) Þorsteinn Svanur Steingrímsson 16.2.1933.
4) Aðalheiður Sigurdís Steingrímsdóttir 17.11.1937.

General context

Relationships area

Related entity

Torfi Jónsson (1915-2009) Torfalæk (28.7.1915 - 17.7.2009)

Identifier of related entity

HAH02086

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Þuríður systir Steingríms var móðir Gunnars Markússonar skólastjóra í Þorlákshöfn, ekkja Gunnars, Sigurlaug Arndal Stefánsdóttir (1922-2017), varð síðar sambýliskona Torfa

Related entity

Ari Jónsson (1901-1966) í Skuld (10.6.1901 - 6.1.1966)

Identifier of related entity

HAH02456

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Hildur kona Þorleifs sonar Ara var dóttir Þuríðar systur Steingríms

Related entity

Björn Jónsson (1848-1924) Veðramótum (14.6.1848 - 23.1.1924)

Identifier of related entity

HAH02845

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Haraldur leikari sonur Björns var faðir Stefáns (1922-1996), kona hans var Sveinrún (1925-1997) dóttir Árna bróður Steingríms

Related entity

Enniskot Blönduósi (1917-)

Identifier of related entity

HAH00648

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Enniskot Blönduósi

is controlled by

Steingrímur Pálsson (1897-1987) Baldursheimi

Dates of relationship

1923

Description of relationship

1923-1924

Related entity

Baldursheimur Blönduósi (1918 - 1978)

Identifier of related entity

HAH00061

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Baldursheimur Blönduósi

is owned by

Steingrímur Pálsson (1897-1987) Baldursheimi

Dates of relationship

1927

Description of relationship

1927-1929

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04964

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.6.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places