Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Stefanía Kristjánsdóttir (1885) Vertshúsi Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Stefanía Þórunn Kristjánsdóttir (1885) Vertshúsi Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
31.10.1885 -
Saga
Stefanía Þórunn Kristjánsdóttir (1885) Vertshúsi Blönduósi
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Foreldrar hennar; Kristján Halldórsson 15. feb. 1855 [7.2.1854]- 1. maí 1926. Veitingamaður í Veitingahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Smiður og veitingamaður á Blönduósi og kona hans 27.7.1889; Sigríður Ingibjörg Sigurðardóttir 26. des. 1858 - 7. apríl 1915. Veitingamannsfrú í Veitingahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi.
Systkini hennar;
1) Margrét Kristjánsdóttir 6. okt. 1887 - 19. maí 1964. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var í Margrétarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar 23.12.1911; Þorsteinn Bjarnason
- sept. 1875 - 25. júlí 1937. Verslunarstjóri á Blönduósi 1930. Kaupmaður á Blönduósi.
2) Kristín Kristjánsdóttir 6. des. 1889 - 9. okt. 1971. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
3) Þuríður Kristjánsdóttir 6. des. 1889.
4) Jóhann Georg Kristjánsson 22. mars 1893 - 25. apríl 1980. Var í Veitingahúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Verslunarmaður í Þorsteinshúsi á Blöndósi. Síðast bús. í Reykjavík. Hannahúsi 1924-1930. Kona 17. maí 1921; Ósk Sigríður Guðmundsdóttir f. 21. nóv. 1895 d. 15. des. 1931. Niðursetningur á Kagaðarhóli, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi. Berklasjúklingur á Heilsuhælinu í Kristnesi, Grundarsókn, Eyj. 1930.
5) Óli Pétur Kristjánsson 28. sept. 1895 - 11. okt. 1989. Póstmeistari á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. Kona hans 23.6.1918; Jósefína Lilja Pálsdóttir 2. des. 1897 - 21. júní 1975. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Stefanía Kristjánsdóttir (1885) Vertshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Stefanía Kristjánsdóttir (1885) Vertshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Stefanía Kristjánsdóttir (1885) Vertshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Stefanía Kristjánsdóttir (1885) Vertshúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.3.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði