Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Stefán Þorsteinsson (1845-1918) Sauðadalsá
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
29.9.1845 - 13.2.1918
History
Stefán Þorsteinsson 29. sept. 1845 - 13. feb. 1918. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Útibleiksstöðum 1870, Húsbóndi, bóndi í Tjarnarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Bóndi í Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Þorsteinn Þorsteinsson 8. nóv. 1820 - 7. júní 1854. Kom 1843 frá Þverá í Vesturhópshólasókn að Ytri--Kárastöðum í Kirkjuhvammssókn. Bóndi á Ytri Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845 og kona hans 17.5.1842; Anna Samsonardóttir 30.11.1808 - 24.11.1855.
Systkini;
1) Ragnhildur Þorsteinsdóttir 21. mars 1843 - 13. maí 1875. Kom 1843 frá Þverá í Vesturhópshólasókn að Ytri--Kárastöðum í Kirkjuhvammssókn. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Torfustöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Maður hennar 16.11.1866; Benóný Jónsson 13. mars 1833 - 26. okt. 1898. Var á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsmaður á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Bóndi á Torfustöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Bóndi, lifir á fjárrækt á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Bóndi og smiður á Kambhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1890.
Seinni kona Benónýs 10.8.1879; Jóhanna Guðmundsdóttir 24. ágúst 1856 - 20. júlí 1906. Var í Staðarbakkasókn, V-Hún. 1856. Niðurseta á Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1860. Niðursetningur á Barkarstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Búandi, lifir á fjárrækt á Torfastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Kambhóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1890. Leigjandi á Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Dóttir þeirra var Steinvör Helga (1888-1947) kona Sigurðar Pálmasonar kaupmanns á Hvammstanga.
2) Þorsteinn Þorsteinsson 16. ágúst 1844 - um 1876. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Var léttadrengur í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Ráðsmaður í Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1876. Kona hans; Guðrún Jóhannesdóttir 18. júlí 1836, fyrri maður hennar 1.9.1866; Hjalti Ólafsson Thorberg 10. nóv. 1825 - 11. des. 1871. Bóndi í Ytri-Ey í Vindhælishr., A-Hún. og síðast í Vesturhópshólum í Þverárhr., V-Hún. Bóndi á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Dóttir þeirra; Sigríður Hjaltadóttir (1860-1950) dóttir hennar; Ólöf Jónsdóttir (1896-1973), maður hennar Sigurður Nordal (1886-1974) prófessor, bróðir Jóns Eyþórssonar veðurfræðings.
3) Guðrún Margrét Þorsteinsdóttir 1. jan. 1848 - 21. mars 1917. Húsfreyja á Mýrum. Húsmóðir í Haukagili, Undirfellssókn, Hún. 1901. Maður Guðrúnar 2.10.1870; Konráð Konráðsson 29. sept. 1829 - 7. ágúst 1888. Vinnumaður í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Bóndi á Mýrum.
Seinni maður hennar; Hannes Þorvarðarson 12. feb. 1829 - 7. maí 1890. Var í Miðdal, Miðdalssókn, Árn. 1845. Bóndi í Saurbæ, Grímstungusókn, Hún. 1860. Bóndi á Orrastöðum á Ásum 1861. Bóndi í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1870 og 1880. Bóndi á Skarðshömrum í Norðurárdal, einnig á Haukagili í Vatnsdal. Í Borgf. segir: „Gildur bóndi og góður búþegn, naut trausts sveitunga sinna og þótti hjálpsamur og tillögugóður“
4) Páll Þorsteinsson 15. júní 1848 - 15. júlí 1858
5) Jónas Þorsteinsson 23. des. 1849 - 1. ágúst 1881. Fóstubarn á Útbleiksstöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Torfustöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880.
6) Jóhann Pétur Þorsteinsson 30. júní 1852 - 19. ágúst 1915. Niðursetningur á Sauðdalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Ytrikárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Vinnumaður í Kárdalstungu, Undirfellssókn, Hún. 1890. Bóndi á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Óðalsbóndi á Rútsstöðum 1910. Kona hans 14.10.1899; Sigurbjörg Ólafsdóttir 20. nóv. 1862 - 13. júlí 1932. Húsfreyja á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1910. Var á Rútsstöðum 1930.
Barnsfaðir hennar 23.7.1898; Sigvaldi Þorkelsson 6. jan. 1858 - 19. mars 1931. Bóndi á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1890 og 1901. Bóndi á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal og Hrafnabjörgum í Svínadal, Auðkúlusókn, Hún. Bóndi á Hrafnabjörgum 1910. Fyrrv. bóndi og húsbóndi í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Barn þeirra Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1966) kona Sigurjóns Oddssonar á Rútsstöðum.
Kona hans; María Bjarnadóttir 14. júlí 1838 - 6. mars 1903. Var á Fossi, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Klömbi, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Hnausum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.
Börn;
1) Bjarni Stefánsson 1875. Var í Tjarnarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Vinnumaður í Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.
2) Margrét Ásta Stefánsdóttir 1877 - 4. jan. 1903. Var í Tjarnarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Var í Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Stefán Þorsteinsson (1845-1918) Sauðadalsá
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Stefán Þorsteinsson (1845-1918) Sauðadalsá
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Stefán Þorsteinsson (1845-1918) Sauðadalsá
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Stefán Þorsteinsson (1845-1918) Sauðadalsá
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 26.4.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 26.4.2023
Íslendingabók