Stefán Stefánsson (1873-1971) Snorrabúð

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Stefán Stefánsson (1873-1971) Snorrabúð

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.3.1873 - 17.4.1971

Saga

Stefán Stefánsson 11. mars 1873 - 17. apríl 1971. Bóndi og söðlasmiður á Sauðárkróki 1930. Heimili: Brenniborg, Lýtingsstaðahreppi. Bóndi og söðlasmiður á Brenniborg á Neðribyggð, Skag. Var í Snorrabúð, Blönduóshreppi, A-Hún. 1957. Síðast búsettur á Brúnastöðum í Tungusveit.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Stefán Stefánsson 12. des. 1835 - 28. okt. 1881. Var í Löngumýri, Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Bóndi á Skíðastöðum í Tungusveit og Löngumýri í Vallhólmi, Skag. „Stefán var glaðlyndur, snyrti- og lipurmenni í allri framkomu og dagfari... Stefán var talinn einn af snjöllustu tamningamönnum í Skagafirði á sinni tíð“ segir í Skagf. 1850-1890 IV. og kona hans 17.10.1863; Margrét Skúladóttir 31.5.1831 - 25.11.1884. Húsfreyja á Skíðastöðum á Neðribyggð, Skag. Var í Axlarhaga, Flugumýrarsókn, Skag. 1835. Seinni kona Stefáns Stefánssonar.
Barnsfaðir hennar 22.9.1854; Björn Pétursson 22.6.1834 - 9.5.1922. Bóndi og hreppstjóri á Hofstöðum í Hofstaðabyggð, Skag. Var á Syðri-Brekkum, Hofssókn, Skag. 1845.
Fyrri kona Stefáns 11.5.1861; Ingibjörg Gísladóttir 5.12.1841 - 1862. Var í Húsey, Víðimýrarsókn, Skag. 1845. Húsfreyja í Löngumýri í Vallhólmi, Skag.

Systkini;
1) Sigríður Margrét Björnsdóttir 22.9.1854 - 1.6.1936. Húskona á Hofsstöðum, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Skíðastöðum á Neðribyggð, Skag. Húskona víða. Sigríður „var greind kona og vel verki farin, glaðleg og góðleg í viðmóti“ segir í Skagf. 1850-1890 IV. Sigurður og Sigríður voru barnlaus.
2) Skúli Árni Stefánsson (Skúli Árni Freeman) 9. feb. 1867 - 4. maí 1904. Bóndi á Syðra-Vatni á Efribyggð, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1887. Bóndi í Calder, Sask., Kanada. Kona hans; Sigurlaug Gunnarsdóttir 10.10.1859 - 13.2.1928. Húsfreyja á Syðra-Vatni á Efribyggð, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1887. Bm; Helga, Vesturheimi, sonur þeirra; Walter
3) Friðrik Stefánsson 14.7.1871 - 16.7.1925. Bóndi í Valadal á Skörðum, Skag. Kona hans 5.6.1899; Guðríður Pétursdóttir 8.6.1867 - 23.11.1955. Sjúklingur á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 1930. Heimili: Valabjörg, Seyluhreppi Húsfreyja í Valadal á Skörðum, Skag.
4) Monika Ingibjörg Stefánsdóttir 20. ágúst 1874 - 17. júlí 1900. Húsfreyja í Dæli í Sæmundarhlíð, Skag. Fyrri kona Nikodemusar Jónssonar. Hjá foreldrum á Skíðastöðum, Reykjasókn, Skag. 1880. Vinnukona á Mælifellsá, Mælifellssókn, Skag. 1890. Maður hennar 1896; Nikodemus Nikulás Jónsson 10.9.1871 - 13.8.1953. Bóndi og smiður á Valabjörgum og í Hátúni í Seyluhreppi Skag. Síðar sjómaður og póstur á Sauðárkróki. Var í Valabjörgum, Víðimýrarsókn, Skag. 1880. Dóttir hans með seinni konu; Guðlaug kona Ara Jónssonar í Skuld.

Kona hans; Margrét Sigurðardóttir 11. apríl 1878 - 6. feb. 1954. Húsfreyja á Brenniborg, Goðdalasókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Brenniborg á Neðribyggð, Skag.
Systir hennar; Kristín (1889-1973) Skútustöðum ov.

Börn þeirra;
1) Hólmfríður Stefánsdóttir 17. sept. 1905 - 31. jan. 1991. Var í Snorrabúð, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Sigurður Stefánsson 26. nóv. 1906 - 28. apríl 1968. Var á Brenniborg, Goðdalasókn, Skag. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Bóndi á Brúnastöðum í Tungusveit, Skag.
3) Stefán Stefánsson 14. okt. 1908 - 1. ágúst 2004. Bóndi í Brennigerði, Skarðshreppi, Skag. Var á Brenniborg, Goðdalasókn, Skag. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Stefán kvæntist 1936, Herdísi Ólafsdóttur frá Álftagerði í Seyluhreppi, f. 10. febrúar 1911. Þau eignuðust tvö börn, sambýliskona Stefáns var Pálína Sigurðardóttir

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðlaug Nikodemusdóttir (1914-2001) Skuld (30.10.1914 - 12.7.2001)

Identifier of related entity

HAH04894

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1914

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Sigurðardóttir (1889-1973) Skútustöðum (16.6.1889 - 10.11.1973)

Identifier of related entity

HAH09196

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Snorrabúð Blönduósi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Snorrabúð Blönduósi

controls

Stefán Stefánsson (1873-1971) Snorrabúð

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09213

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 1.2.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir