Stefán Jónsson (1893-1969) Stykkishólmi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Stefán Jónsson (1893-1969) Stykkishólmi

Hliðstæð nafnaform

  • Stefán Lýður Jónsson (1893-1969) Stykkishólmi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.3.1893 - 9.12.1969

Saga

Stefán Lýður Jónsson 10. mars 1893 - 9. des. 1969. Var á Snorrastöðum, Kolbeinsstaðasókn, Hnappdalssýslu 1901. Skólastjóri í Stykkishólmi 1930. Skólastjóri á Stykkishólmi, síðar námsstjóri. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Skólastjóri og námsstjóri

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jón Guðmundsson 20. feb. 1835 - 19. maí 1916. Var í Syðriskógum, Hítardalssókn, Mýr. 1845. Bóndi í Mýrdal, Kolbeinsstaðahreppi, Hnappadalssýslu og á Snorrastöðum og kona hans; Solveig Magnúsdóttir Húsfreyja á Snorrastöðum, Kolbeinsstaðasókn, Hnapp. 1920.

Systkini;
1) Jófríður Margrét Jónsdóttir 10. sept. 1872 - 7. des. 1953. Var í Mýrdal, Kolbeinsstaðasókn, Hnapp. 1880. Húsfreyja í Hömluholtum, Miklaholtssókn, Hnapp. 1920. Húsfreyja í Hömluholtum, Rauðumelssókn, Hnapp. 1930. Maður hennar; Sigurgeir Þórarinsson 14. des. 1873 - 7. feb. 1938. Var í Akurholti, Rauðamelssókn, Hnapp. 1880. Bóndi í Hömluholtum, Miklaholtssókn, Hnapp. 1920. Bóndi í Hömluholtum, Rauðumelssókn, Hnapp. 1930.
2) Magnús Jónsson 4. feb. 1878 - 9. ágúst 1955. Bóndi á Snorrastöðum, Kolbeinsstaðasókn, Hnapp. 1930. Ráðsmaður á Snorrastöðum, Kolbeinsstaðasókn, Hnapp. 1920.
3) Guðrún Elísabet Jónsdóttir 25. ágúst 1884 - 9. júní 1916. Var á Snorrastöðum, Kolbeinsstaðasókn, Hnapp. 1890. Var á Snorrastöðum, Kolbeinsstaðasókn, Hnapp. 1901.
4) Margrét Jónsdóttir 4. ágúst 1888 - 21. júní 1968. Var á Snorrastöðum, Kolbeinsstaðasókn, Hnapp. 1920. Ráðskona á Snorrastöðum, Kolbeinsstaðasókn, Hnapp. 1930. Síðar í Reykjavík.
5) Jónína Sólveig Jónsdóttir 31. okt. 1889 - 22. nóv. 1903. Var á Snorrastöðum, Kolbeinsstaðasókn, Hnapp. 1890. Var á Snorrastöðum, Kolbeinsstaðasókn, Hnapp. 1901.
6) Sveinbjörn Jónsson 4. sept. 1894 - 19. jan. 1979. Bóndi á Snorrastöðum, Kolbeinsstaðasókn, Hnapp. 1930. Bóndi á Snorrastöðum, Kolbeinsstaðasókn, Hnapp.
7) Kristján Jónsson 24. apríl 1897 - 31. ágúst 1990. Var á Snorrastöðum, Kolbeinsstaðasókn, Hnapp. 1920. Vinnumaður á Snorrastöðum, Kolbeinsstaðasókn, Hnapp. 1930.

M1; Guðrún Þórðardóttir 2. ágúst 1900 - 12. apríl 1997. Húsfreyja í Stykkishólmi 1930. Húsfreyja í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
M2; Lovísa Margrét Þorvaldsdóttir 6. mars 1913 - 29. sept. 2000. Síðast bús. í Reykjavík. Vann á yngri árum á saumastofu Ingibjargar Guðjónsdóttur í Bankastræti 11. Bróðir hennar; Guðlaugur sáttasemjari og forsetaframbjóðandi.

Börn með fk;
1) Bjarghildur Soffía Stefánsdóttir 28.5.1920 - 18.11.2013. Var í Stykkishólmi 1930. Blaðamaður í Reykjavík. Eiginmaður hennar 28.5.1942; Jón Kárason 9.2.1920 - 24.8.2011 aðalbókari Pósts og síma.
2) Davíð Stefánsson 20. júlí 1926 - 10. jan. 2010. Var í Stykkishólmi 1930. Framhaldsskólakennari og síðar skrifstofustarfsmaður í Osló i Noregi og síðar Kaupmannahöfn í Danmörku. Sonur: Steinar, f. 8. nóv. 1966. Eiginkona Davíðs er Inger Johanne, f. 7. nóv. 1930 í Osló, barnahjúkrunarfræðingur. Foreldrar hennar voru Sigvald Jonassen, heildsali í Osló, og kona hans Ingrid Johanne, bæði látin.
Með sk;
3) Sólveig Stefánsdóttir 15.2.1952. gift Snorra Loftssyni 30. nóv. 1945, þau búsett í Lúxemborg
4) Einar Páll Stefánsson 13. mars 1948 - 25. maí 2019. Rafvirkjameistari og flugmaður, rak rafverktakafyrirtæki í Gautaborg í Svíþjóð. Kona hans 20.12.1975; Guðfinna Ingólfsdóttir 15.12.1944 búa þau í Gautaborg.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09254

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 26.2.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir