Stefán Bergmann Magnússon (1885-1969) ljósmyndari Keflavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Stefán Bergmann Magnússon (1885-1969) ljósmyndari Keflavík

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.9.1885 - 17.1.1969

Saga

Stefán Bergmann Magnússon 9. sept. 1885 - 17. jan. 1969. Sjómaður, ljósmyndari og síðar framkvæmdastjóri. Síðast bús. í Keflavík.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Ljósmyndari

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Magnús Jónsson Bergmann 12. júní 1846 - 22. ágúst 1925. Var í Móakoti, Grindarvíkursókn, Gull. 1870. Útvegsbóndi og hreppstjóri í Fuglavík á Miðnesi og kona hans; Jóhanna Sigurðardóttir 4.2.1847 - 4.10.1906. Húsfreyja í Fuglavík, Hvalnessókn, Gull. 1901.

Systkini;
1) Margrét Magnúsdóttir Bergmann 20. mars 1875 - 11. jan. 1941. Var í Fuglavík, Miðneshr., Gull. 1910 Húsfreyja á Óðinsgötu 24, Reykjavík 1930.og 1920.
2) Jónína Neríður Magnúsdóttir Bergmann 6.4.1877 - 14.9.1924. Húsfreyja í Miðhúsum á Miðnesi, Gull. Maður hennar; Ásgeir Theódór Daníelsson 20.6.1886 - 9.3.1957. Innheimtumaður í Hvammi við Laugarnesveg, Reykjavík 1930. Útvegsbóndi í Miðhúsum, Miðneshreppi., Gull. síðar bryggjuvörður í Keflavík. Meðal barna; Daníel bakari á Selfossi faðir Guðlaugs í Karnabæ og Jóhann faðir Árna Bergmann ritstjóra Þjóðviljans
3) Sigurður Magnússon Bergmann 24. júlí 1880 - 11. ágúst 1965. Sjómaður í Fuglavík, Miðneshr., Gull. 1910 Bóndi á sama stað 1920 og 1930.
4) Guðríður Magnúsdóttir Bergmann 1883 - 24. sept. 1894. Var í Fuglavík, Hvalsnessókn, Gull. 1890.
5) Jóhanna Magnúsdóttir 1889
6) Jóhanna Magnúsdóttir Bergmann 1. mars 1892 - 23. sept. 1964. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Bergstaðastræti 59, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
7) Eyvindur Magnússon Bergmann 19.11.1893 - 22.2.1947. Sjómaður í Keflavík 1930. Formaður í Keflavík. Kona hans; Dagbjört Ágústa Jónsdóttir Bergmann 23.8.1893 - 3.3.1974. Var í Hópi, Staðarsókn, Gull. 1901. Húsfreyja í Keflavík 1930, síðast bús. í Reykjavík.

Kona hans; Guðlaug Karítas Bergsteinsdóttir Bergman 10.5.1884 - 22.2.1952. Húsfreyja í Keflavík. Fósturforeldrar skv. Keflavík: Guðmundur Hannesson, f. 29.6.1863 og k.h. Guðrún Þorkelsdóttir, f.11.4.1866.

Börn;
1) Jóhann Bergmann Stefánsson 18.11.1906 - 4.2.1996. Bílstjóri í Keflavík 1930. Bifreiðarstjóri, síðast bús. í Keflavík. Var í Keflavík 1920. M1, 13.10.1928; Sigríður Árnadóttir 19.1.1906 - 18.5.1929. Húsfreyja í Keflavík. Var í Veghúsum, Njarðvíkursókn 1910. M2 12.11.1933; Halldóra Bergmann Árnadóttir 13. okt. 1914 - 13. mars 2006. Húsfreyja í Keflavík, síðast bús. í Reykjavík. Var í Keflavík 1930. Systir fyrri konu.
2) Guðrún Stefánsdóttir Bergmann 27.10.1908 - 27.4.1989. Lausakona í Keflavík 1930. Húsfreyja í Keflavík. Var í Keflavík 1920. F. 26.10.1908 skv. kirkjubók. Maður hennar; Júlíus Eggertsson 12.7.1904 - 23.11.1985. Var á Hávarðsstöðum, Leirársókn, Borg. 1930. Múrarameistari í Keflavík. Sonur þeirra var Rúnar í Hljómum.
3) Hreggviður Stefánsson Bergmann 13. feb. 1911 - 22. des. 1978. Bílstjóri í Keflavík 1930. Framkvæmdarstjóri Hraðfrystihúss Keflavíkur. Síðast bús. í Reykjavík. Var í Keflavík 1920.
4) Þorsteinn Stefánsson Bergmann 14.6.1914 - 22.8.2003. Var í Keflavík 1930. Var í Keflavík 1920. Sjómaður og verkamaður í Keflavík. M1, 20.5.1915; Sigríður Margrét Gísladóttir 20.5.1915 - 13.11.2009. Var á Lindargötu 1, Reykjavík 1930. Var í Hólmfastkoti, Njarðvíkursókn 1920. Þau skildu. M2; Valgerður Ingimundardóttir 25.6.1915 - 2.5.2002. Vinnukona í Keflavík 1930.
5) Anna Magnea Stefánsdóttir Bergmann 31. maí 1920 - 1. mars 2003. Var í Keflavík 1920 og 1930. Maður hennar 14.3.1943; Böðvar Þórir Pálsson 27. maí 1920 - 11. okt. 2006. Lögreglumaður, starfsmaður Olíusamlags Keflavíkur og síðar Hraðfrystihúss Keflavíkur, síðast bús. í Keflavík. Var í Hafnarfirði 1930.
6) Stefanía Bergmann Stefánsdóttir, f. 19.8.1922 - 21.6.2017. Var í Keflavík 1930. Húsfreyja og verkakona í Keflavík. Maður hennar 12.4.1946. Matthías Helgason 12.4.1921 - 9.2.1986. Var í Keflavík 1930. Verktaki í Keflavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kristín Thorarensen (1900-1994) Sigtúni Selfossi (4.8.1900 - 6.1.1995)

Identifier of related entity

HAH01658

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09453

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 24.7.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir