Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Stefanía Andrea Guðmundsdóttir (1873-1918) Djúpavogi, Kvsk Ytri-Ey 1891
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.3.1873 - 6.11.1918
Saga
Stefanía Andrea Vilhelmína Guðmundsdóttir 28.3.1873 - 6.11.1918. Húsfreyja á Djúpavogi. Námsmey Kvennaskólanum á Ytri Ey 1891, frá Torfastöðum Vopnafirði.
[Maki 1; Björn Árnason (1870-1932) hreppstjóri á S- Ey. (ekki getið sem maka í umfjöllun um Björn í Æ AHún), líklega bull.]
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Guðmundur Stefánsson 9.5.1820 - 3. júlí 1894. Var á Torfastöðum, Hofssókn, N-Múl. 1845 og 1847. Bóndi á Torfastöðum 1853, 1860, 1865, 1870 og 1880. „Góður bóndi“, segir Einar prófastur og kona hans 26.7.1845; Júlíana Jensína Hermannsdóttir Schou 9.11.1827 - 22.9.1902. Var á Vopnafjarðarhöndlunarstað, Hofssókn, N-Múl. 1835. Var á Torfastöðum, Hofssókn, N-Múl. 1845 og 1847. Húsfreyja þar að minnsta kosti 1853, 1860, 1865, 1870 og 1880. Var í Djúpavogsverslunarhúsi, Hálssókn, S-Múl. 1890. Hét fullu nafni Juliane Jensine Schou.
Systkini hennar;
1) Stefanía Guðmundsdóttir 24.8.1847 - 22.2.1870. Var á Torfastöðum, Hofssókn, N-Múl. 1860. Dó fulltíða, ógift og barnlaus.
2) Kristján Lúðvík Guðmundsson 13.7.1849. Var á Torfastöðum, Hofssókn, N-Múl. 1860. Fór til Vesturheims 1873 frá Torfstöðum, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl.
3) Andreas Vilhelm Guðmundsson 13.3.1851 - 23.12.1870. Var á Torfastöðum 1, Hofssókn í Vopnafirði, N-Múl. 1870.
4) Guðrún Soffía Guðmundsdóttir 25.7.1853 - 1.5.1868. Var á Torfastöðum, Hofssókn, N-Múl. 1860.
5) Stefán Guðmundsson 29.5.1855 [25.5.1855] - 12.12.1931. Verslunarstjóri á Djúpavogi. Verslunarstjóri í Djúpavogsverslunarhúsi, Hálssókn, S-Múl. 1890. Var á Hrauni, Búðasókn, S-Múl. 1930. Kona hans 20.8.1881; Hansine Andrea Níelsdóttir Weywadt 29.4.1859 - 1934. Var í Djúpavogsverslunarstað, Hálssókn, S-Múl. 1860. Húsfreyja á Djúpavogi.
6) Jóhanna Ólína Guðmundsdóttir 4.8.1857 - 19.5.1870. Var á Torfastöðum, Hofssókn, N-Múl. 1860.
7) Katrín Kristjana Guðmundsdóttir 29.10.1858 - 10.12.1887. Var á Torfastöðum, Hofssókn, N-Múl. 1860 og 1880.
8) Emil Guðmundur Guðmundsson 26.6.1865 - 28.4.1907. Prestur á Kvíabekk í Ólafsfirði 1891-1906.
Maður hennar 15.9.1898; Páll Haraldur Gíslason 22.12.1872 - 13.1.1931, frá Grund í Svarfaðardal. Kaupmaður á Skothúsvegi 7, Reykjavík 1930. Ekkill. Verslunarstjóri á Djúpavogi, síðar kaupmaður í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Stefán Andreas Pálsson 2.2.1901 - 21.12.1989. Var í Hrauni, Hálssókn, S-Múl. 1901. Kaupmaður á Skothúsvegi 7, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík 1945. Stórkaupmaður, síðast bús. í Reykjavík.
2) Gísli Pálsson 15.8.1902 - 11.8.1955. Læknir á Eskifirði 1930. Læknir í Reyðarfjarðarhéraði og í Hafnarfirði. Læknir í Reykjavík 1945. Kona hans 4.6.1924; Svanlaug Jónsdóttir 9.12.1903 - 24.6.1983. Húsfreyja á Eskifirði 1930. Nefnd Svana í 1930. Húsfreyja í Reyðarfjarðarhéraði og í Hafnarfirði. Síðast bús. í Reykjavík. Tengdasonur þeirra er Víkingur Heiðar Arnórsson (1924-2007) læknir.
3) Guðmundur Júlíus Pálsson 3.10.1903 - 15.8.1982. Símamaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Kristín Pálsdóttir 28.2.1906 - 10.12.1986. Var í Kirkjustræti 12, Reykjavík 1930. Fóstursystir: Þóra Guðfinna Sigurðardóttir. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 28.10.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði