Stefán Scheving Thorsteinsson (1931-2011) . Búfjárfræðingur

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Stefán Scheving Thorsteinsson (1931-2011) . Búfjárfræðingur

Hliðstæð nafnaform

  • Stefán Jón Scheving Thorsteinsson 22.12.1931 - 20.8.2011. Búfjárfræðingur

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.12.1931 - 20.8.2011

Saga

Stefán Jón Sch. Thorsteinsson fæddist á Blönduósi 22. desember 1931. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 20. ágúst 2011.
Stefán ólst upp á Blönduósi fram til 11 ára aldurs en þá flutti fjölskyldan til Reykjavíkur.
Stefán og Erna bjuggu á Hjarðarhaga 52 til ársins 1975 er þau fluttu í Mosfellsdal. Stefán las alla tíð mikið og hafði sérstakan áhuga á Íslendingasögunum, sögulegum skáldsögum, sagnfræði almennt. Einnig hafði hann mikið dálæti á að ferðast um landið og var Barðaströndin í miklu uppáhaldi hjá honum. Stefán var við góða heilsu þar til fyrir fimm árum síðan er hann veiktist alvarlega og náði sér aldrei að fullu eftir það .
Útför Stefáns var gerð frá Mosfellskirkju 30. ágúst 2011 og hófst athöfnin kl. 13.

Staðir

Réttindi

Stúdentsprófi frá MA 1953
Búfræðingur frá Hvanneyri 1957 og búfræðikandidat frá sama skóla 1959.
MS-prófi í búfjárrækt frá Montana State University 1966.

Starfssvið

Ráðunautur hjá Búnaðarsambandi Austurlands 1959-1963
Aðstoðarmaður við Búnaðardeild atvinnudeildar Háskólans 1963-1964.
Sérfræðingur í sauðfjárrækt hjá Rannsóknastofnun landbúnaðarins 1966-2001.

Lagaheimild

Eftir Stefán liggja fjölmargar greinar og fyrirlestrar um kjötgæða- og vaxtarlífeðlisfræðirannsóknir á íslensku sauðfé. Í gegnum tíðina starfaði hann einnig sem ráðgjafi í sauðfjárrækt á Grænlandi og eignaðist þar marga góða vini.

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bændaskólinn að Hvanneyri (1889 -)

Identifier of related entity

HAH00989

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1956 - 1959

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hótel Blönduós Aðalgötu 6 Blönduósi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1931

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hemmertshús Blönduósi 1882 (1882 -)

Identifier of related entity

HAH00102

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1931

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Oddur Scheving Thorsteinsson (1898-1974) Kaupmaður Blönduósi (23.3.1898 - 3.9.1974)

Identifier of related entity

HAH03123

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Oddur Scheving Thorsteinsson (1898-1974) Kaupmaður Blönduósi

er foreldri

Stefán Scheving Thorsteinsson (1931-2011) . Búfjárfræðingur

Dagsetning tengsla

1931

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Albertsdóttir Thorsteinsson (1899-1984) Blönduósi (24.6.1899 - 22.2.1984)

Identifier of related entity

HAH07383

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hólmfríður Albertsdóttir Thorsteinsson (1899-1984) Blönduósi

er foreldri

Stefán Scheving Thorsteinsson (1931-2011) . Búfjárfræðingur

Dagsetning tengsla

1931

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórunn Scheving Thorsteinsson (1924-2009) sýslumannshúsinu við Aðalgötu (7.10.1924 - 9.1.2009)

Identifier of related entity

HAH02185

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórunn Scheving Thorsteinsson (1924-2009) sýslumannshúsinu við Aðalgötu

er systkini

Stefán Scheving Thorsteinsson (1931-2011) . Búfjárfræðingur

Dagsetning tengsla

1931

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jóna Scheving Thorsteinsson (1926-1995) (25.3.1926 - 28.3.1995)

Identifier of related entity

HAH01322

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jóna Scheving Thorsteinsson (1926-1995)

er systkini

Stefán Scheving Thorsteinsson (1931-2011) . Búfjárfræðingur

Dagsetning tengsla

1931

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07581

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.3.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir