Sölvi Guttormsson (1913-2002) Hvammstanga

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sölvi Guttormsson (1913-2002) Hvammstanga

Parallel form(s) of name

  • Sölvi Guttormsson (1913-2002) Hvammstanga

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.2.1913 - 10.5.2002

History

Sölvi Guttormsson var fæddur á Síðu í Víðidal í V-Hún. 2. febrúar 1913. Hann lést á sjúkrahúsinu á Hvammstanga 10. maí síðastliðinn. Sölvi ólst upp á Síðu og þegar faðir hans lést tók hann við búi með móður sinni og systkinum, þar til hún lést 1950 og bjó hann þar til ársins 1972, en þá flutti hann til Hvammstanga og bjó þar síðan.
Útför Sölva verður gerð frá Hvammstangakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Places

Síða í Víðidal: Hvammstangi:

Legal status

Veturinn 1932-1933 stundaði hann nám á Bændaskólanum á Hvanneyri.

Functions, occupations and activities

Ásamt búskap á Síðu vann hann við vöruflutninga bæði á sínum vörubílum og einnig annarra. Eftir að hann flutti til Hvammstanga vann hann við Verslun Sigurðar Pálmasonar, bæði sem verkstjóri í sláturhúsi og sem pakkhúsmaður þar til hann var kominn á áttræðisaldur.
Sölvi gegndi ýmsum trúnaðarstörfum fyrir sýslu og sveit, t.d. sat í hreppsnefnd Þverárhrepps, skólanefnd Þverárhrepps og var formaður sóknarnefndar Breiðabólstaðarsóknar til margra ára.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar Sölva voru Guttormur Stefánsson, f. í Fljótsdal 1. september 1866, alinn upp að Arnheiðarstöðum í Fljótsdal, d. 11. nóvember 1928, og Arndís Guðmundsdóttir, f. að Klömbrum 30. október 1873 og ólst upp á Harastöðum í Þverárhreppi, d. 4. september 1950.
Systkinin voru ellefu, sjö þeirra komust á fullorðinsár. Þau voru
1) Soffía Guttormsdóttir f 26. apríl 1899 - 7. nóvember 1990. Vinnukona á Lækjargötu 6 a, Reykjavík 1930. Ráðskona á Eiðum 1927-28, „myndarstúlka“, segir Einar prófastur. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Sigurður Andrés Guttormsson f. 5. ágúst 1901. Vinnumaður á Síðu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
3) Sigurbjörg Theódóra Guttormsdóttir f. 4. október 1904 - 19. febrúar 1952. Vinnukona á Óðinsgötu 8 a, Reykjavík 1930.
4) Anna Þórunn Guttormsdóttir f. 22. júlí 1907 - 13. desember 1981. Var á Þorkelshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Heimili: Síða, Þverárhr. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Sölvi Guttormsson f. 2. febrúar 1913 - 10. maí 2002. Vinnumaður á Síðu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Síðu, Þverárhr., V-Hún. 1957.
6) Guðmundur Stefán Guttormsson 25. nóvember 1914 - 22. janúar 1988 Bóndi á Síðu, Þverárhr., V.-Hún. Smiður. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Droplaug Guttormsdóttir f. 10. maí 1910 - fyrir 1916.
8) Droplaug Guttormsdóttir Helland f. 21. janúar 1916 - 6. ágúst 2012 Var á Síðu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
Sölvi kvæntist árið 1949 Hildu Elísabeth Hansen, f. í Svíney í Færeyjum f. 9. mars 1917 - 6. júlí 1998 Var á Síðu, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. For. skv. Mbl.16.7.98: Hanus Hansen, Úti í Vágli og kona hans Elsebeth Petronella Johannessen av Húsum. Foreldrar hennar voru Hanus Hansen sjómaður og bóndi í Svíney og kona hans Elsebeth Petronella Hansen.
Börn þeirra eru:
1) Arndís Helena, f. 31. desember 1950, gift Eggerti Garðarssyni, f. 4. júlí 1950, d. 25. október 1991, Var í Hlíð, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Ökukennari í Reykjavík. Börn þeirra eru Sóley Halla, f. 11. mars 1972, Örlygur Karl, f. 12. apríl 1975, kvæntur Huldu Ósk Ragnarsdóttur, f. 27. desember 1979, börn þeirra Hekla Ýr, f. 8. október 1996, og Hera Rán, f. 16. febrúar 2001. Erling Viðar, f. 5. júlí 1977, sambýliskona er Jóhanna Birna Guðmundsdóttir, f. 30. mars 1980.
2) Guttormur Páll, f. 15. mars 1952, kvæntur Kristbjörgu Gunnarsdóttur, f. 23. ágúst 1953. Börn þeirra: Jóna Kristín, f. 6. janúar 1975, sambýlismaður Þór Snær Sigurðsson, f. 28. nóvember 1973, dóttir Kristjana Björg, f. 6. febrúar 2001. Hilda Elísabeth, f. 18. desember 1975, gift Björgvin Unnari Ólafssyni, f. 4. nóvember 1975, börn Guttormur Unnar, f. 2. september 1995, og Helga Rós, f. 7. ágúst 1997. Rósa Matthildur, f. 31. desember 1979, sambýlismaður Viðar Örn Guðnason, f. 6. janúar 1977, sonur Guðni Grétar, f. 11. mars 1999. Sölvi, f. 13. október 1990.
3) Sigurbjörg Berglind, f. 18. maí 1954, gift Eðvald Daníelssyni, f. 14. apríl 1957. Börn þeirra: Brynjar Már, f. 18. júní 1976, kvæntur Kristrúnu Einarsdóttur, f. 4. desember 1972, börn hennar: Alexander Már, f. 14. desember 1992, og Irma Lind, f. 15. desember 1993. Sonja Mjöll, f. 27. júlí 1979, sonur Draupnir Orri, f. 11. október 2000. Sölvi Mars, f. 6. desember 1982.

General context

Relationships area

Related entity

Arndís Guðmundsdóttir (1873-1950) Síðu í Hópi (30.10.1873 - 4.9.1950)

Identifier of related entity

HAH02480

Category of relationship

family

Type of relationship

Arndís Guðmundsdóttir (1873-1950) Síðu í Hópi

is the parent of

Sölvi Guttormsson (1913-2002) Hvammstanga

Dates of relationship

2.2.1913

Description of relationship

Related entity

Guttormur Stefánsson (1866-1928) Síðu í Vesturhópi (1.9.1866 - 11.11.1928)

Identifier of related entity

HAH04577

Category of relationship

family

Type of relationship

Guttormur Stefánsson (1866-1928) Síðu í Vesturhópi

is the parent of

Sölvi Guttormsson (1913-2002) Hvammstanga

Dates of relationship

2.2.1913

Description of relationship

Related entity

Anna Guttormsdóttir (1907-1981) Þorkelshóli (22.7.1907 - 13.12.1981)

Identifier of related entity

HAH02433

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Guttormsdóttir (1907-1981) Þorkelshóli

is the sibling of

Sölvi Guttormsson (1913-2002) Hvammstanga

Dates of relationship

2.2.1913

Description of relationship

Related entity

Droplaug Guttormsdóttir (1910-fyrir1916) Síðu (10.5.1910 -)

Identifier of related entity

HAH03034

Category of relationship

family

Type of relationship

Droplaug Guttormsdóttir (1910-fyrir1916) Síðu

is the sibling of

Sölvi Guttormsson (1913-2002) Hvammstanga

Dates of relationship

2.2.1913

Description of relationship

Related entity

Sigurbjörg Guttormsdóttir (1904-1952) Sauðárkróki frá Síðu í Víðidal (4.10.1904 - 19.2.1952)

Identifier of related entity

HAH05302

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörg Guttormsdóttir (1904-1952) Sauðárkróki frá Síðu í Víðidal

is the sibling of

Sölvi Guttormsson (1913-2002) Hvammstanga

Dates of relationship

2.2.1913

Description of relationship

Related entity

Sigurbjörg Guttormsdóttir (1904-1952) Sauðárkróki frá Síðu í Víðidal (4.10.1904 - 19.2.1952)

Identifier of related entity

HAH05302

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurbjörg Guttormsdóttir (1904-1952) Sauðárkróki frá Síðu í Víðidal

is the sibling of

Sölvi Guttormsson (1913-2002) Hvammstanga

Dates of relationship

2.2.1913

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02077

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 2.8.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places