Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Arndís Guðmundsdóttir (1873-1950) Síðu í Hópi
Parallel form(s) of name
- Arndís Guðmundsdóttir á Síðu í Hópi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
30.10.1873 - 4.9.1950
History
Arndís Guðmundsdóttir 30. október 1873 - 4. september 1950. Húsfreyja í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Síðu í Vesturhópi um árabil frá 1902. Húsfreyja á Síðu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
Places
Gröf í Þingi: Síða í Vesturhópi:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Guðmundur Snorrason 1. apríl 1843 - 30. desember 1914. Var á Klömbrum í Breiðabólsstaðarsókn, Hún., 1845. Hjú í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1901 og kona hans; Soffía Guðmundsdóttir 6. ágúst 1844 - 28. mars 1915. Var á Refsteinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Hjú í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1901.
Systkini Arndísar;
1) Þorbjörg Guðmundsdóttir 29.9.1867. Var á Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Harastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880.
2) Sigurlaug Guðmundsdóttir 22. maí 1875 - 30. maí 1962. Húsfreyja á Syðri-Þverá, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
3) Sigurbjörn Guðmundsson 14. janúar 1879. Var á Harastöðum, Breiðabólstaðarsókn, V-Hún. 1880.
4) Guðmundur Sófanías Guðmundsson 21. júní 1880. Barn þeirra á Harastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880.
Maður hennar Guttormur Stefánsson 1. september 1866 - 11. nóvember 1928. Ólst upp með foreldrum á Þuríðarstöðum og var síðar á Hallfreðarstöðum í Hróarstungu, N-Múl. Léttadrengur á Arnheiðarstöðum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1880. Var þar 1882. Vinnumaður á Hafursá, Hallormsstaðarsókn, S-Múl. 1890. Flutti 1897 frá Arnheiðarstöðum að Breiðabólstað í Vesturhópi, Hún. Var á Skriðuklaustri vorið 1900. Bóndi í Gröf, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Bóndi á Síðu í Vesturhópi, V-Hún. 1902-28.
Börn þeirra;
1) Soffía Guttormsdóttir 26. apríl 1899 - 7. nóvember 1990. Vinnukona á Lækjargötu 6 a, Reykjavík 1930. Ráðskona á Eiðum 1927-28, „myndarstúlka“, segir Einar prófastur. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Sigurður Andrés Guttormsson 5. ágúst 1901. Vinnumaður á Síðu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
3) Sigurbjörg Theódóra Guttormsdóttir 4. október 1904 - 19. febrúar 1952. Vinnukona á Óðinsgötu 8 a, Reykjavík 1930.
4) Anna Þórunn Guttormsdóttir 22. júlí 1907 - 13. desember 1981. Var á Þorkelshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Heimili: Síða, Þverárhr. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Droplaug Guttormsdóttir 10. maí 1910 - fyrir 1916
6) Sölvi Guttormsson 2. febrúar 1913 - 10. maí 2002. Vinnumaður á Síðu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Síðu, Þverárhr., V-Hún. 1957.
7) Guðmundur Stefán Guttormsson 25. nóvember 1914 - 22. janúar 1988Bóndi á Síðu, Þverárhr., V.-Hún. Smiður. Síðast bús. í Reykjavík.
8) Droplaug Guttormsdóttir Helland 21. janúar 1916 - 6. ágúst 2012. Var á Síðu, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Arndís Guðmundsdóttir (1873-1950) Síðu í Hópi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Arndís Guðmundsdóttir (1873-1950) Síðu í Hópi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Arndís Guðmundsdóttir (1873-1950) Síðu í Hópi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Arndís Guðmundsdóttir (1873-1950) Síðu í Hópi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Arndís Guðmundsdóttir (1873-1950) Síðu í Hópi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 30.10.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók