Árbraut 19 / Sólbakki utan ár

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Árbraut 19 / Sólbakki utan ár

Hliðstæð nafnaform

  • Bakki 1957

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

Nóvember 1946 -

Saga

Byggt 1946 af Einari Guðmundssyni. Í fyrstu 2 litlar íbúðir. Einar bjó í annari þeirra en legði Þorvaldi Þorlákssyni hina. Síðar keypti Svavar Pálsson hana og stækkaði. Einar stækkaði einnig sína íbúð. Einar bjó í Þórðarhúsi á meðan verið var að byggja Sólbakka. Hann flutti inn í október 1946 og Þorvaldur litlu seinna (í desember). Einar bjó í íbúð sinni til æaviloka og Davia kona hans eftir hann að hún flutti í Flúðabakka Síðan bjó Skúli í íbúðinni og Sigurjón Guðmundsson. Svavar bjó þar þar til hann flutti í Hnitbjörg.

Staðir

Blönduós utan ár,

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1946-um 1990- Einar Guðmundsson f. 22. júní 1893, d. 19. ágúst 1970. Var á Bakka, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. aki 16.11.1931; Davia Jakobína Guðmundsson f. 19. febr. 1910, d. 17. jan. 1999. Var á Bakka, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi.
Börn þeirra;
1) Guðmundur Sandberg (1933-1974). Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Jóhannes Harry (1936),
3) Herdís (1943) Blönduósi.

1946- Þorvaldur Þorláksson, f. 21. sept. 1919. d. 17. des. 1992,. Vélsmiður á Blönduósi. Var á Blönduósi 1930. Var í Bræðraborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maki; Jónína Andrós Jónsdóttir f. 21. sept. 1925, d. 7. sept. 1960. Tökubarn á Hreggstöðum II, Hagasókn, V-Barð. 1930. Húsfreyja á Blönduósi. Var í Bræðraborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Börn þeirra;
1) Margrét (1944). Var í Bræðraborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Baldur Ármann (1946-1947),
3) Þorlákur (1949). Var í Bræðraborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
4) Bjarni Jón (1949-1973). Var í Bræðraborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Símavörður Kópavogi.
5) Jónína Kristjana (1954). Var í Bræðraborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Maki II; Jenný Marta Kjartansdóttir f. 3. apríl 1936 - 6. apríl 2017, frá Eyvík í Grímsnesi. Húsfreyja, verkakona og rak skóverslun á Blönduósi. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra;
6) Jóhanna (1963),
7) Þorvaldur Einar (1964).

1947 til um 2000- Svavar Pálsson f. 17. janúar 1923 Sólheimum Svínavatnshreppi, d. 16. febr. 2011 bifreiðaeftirlitsmaður, maki 29. júní 1947; Hallgerður Ragna Helgadóttir f. 25. febr 1926, d. 19. jan. 1997 frá Hvarfi í Víðidal. Baldursheimi 1943.
Börn þeirra;
1) Særún Brynja (1947),
2) Páll (1950),
3) Guðmundur Helgi (1962).

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bjarni Jón Þorvaldsson (1949-1973) frá Bræðraborg (11.7.1949 - 9.12.1973)

Identifier of related entity

HAH02680

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Herdís Einarsdóttir (1943) Bakka, Blönduósi (18.6.1943 -)

Identifier of related entity

HAH08369

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Einarsson (1933-1974) bifreiðastjóri Blönduósi (23.5.1933-5.10.1974)

Identifier of related entity

HAH03935

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brynja Svavarsdóttir (1947) Blönduósi (4.10.1947 -)

Identifier of related entity

HAH02952

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Hjaltalín Svavarsson (1950) mjólkursamlagsstjóri Blönduósi (7.6.1950 -)

Identifier of related entity

HAH06891

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Harry Einarsson (1936) Blönduósi (26.5.1936 -)

Identifier of related entity

HAH05447

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árbraut Blönduósi (um1945)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Árbraut Blönduósi

is the associate of

Árbraut 19 / Sólbakki utan ár

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhannes Þórðarson (1945) múrari Blönduósi (2.5.1945 -)

Identifier of related entity

HAH05485

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jóhannes Þórðarson (1945) múrari Blönduósi

controls

Árbraut 19 / Sólbakki utan ár

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallgerður Ragna Helgadóttir (1926-1997) Árbraut 19 Blönduósi (25.2.1926 - 19.1.1997)

Identifier of related entity

HAH01368

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hallgerður Ragna Helgadóttir (1926-1997) Árbraut 19 Blönduósi

controls

Árbraut 19 / Sólbakki utan ár

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svavar Pálsson (1923-2011) Árbraut 19 Blönduósi (17.1.1923 - 16.2.2011)

Identifier of related entity

HAH02061

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Svavar Pálsson (1923-2011) Árbraut 19 Blönduósi

er eigandi af

Árbraut 19 / Sólbakki utan ár

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Davía Jakobína Guðmundsson (1910-1999) Sólbakka utan ár (19.2.1910 - 17.1.1999)

Identifier of related entity

HAH01166

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Davía Jakobína Guðmundsson (1910-1999) Sólbakka utan ár

er eigandi af

Árbraut 19 / Sólbakki utan ár

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Guðmundsson (1893-1970) vélstjóri Sólbakka utan ár (22.6.1893 - 19.8.1970)

Identifier of related entity

HAH03107

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Einar Guðmundsson (1893-1970) vélstjóri Sólbakka utan ár

er eigandi af

Árbraut 19 / Sólbakki utan ár

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Þorláksson (1919-1992) í Vísi (21.9.1919 - 17.12.1992)

Identifier of related entity

HAH02158

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þorvaldur Þorláksson (1919-1992) í Vísi

controls

Árbraut 19 / Sólbakki utan ár

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00669

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 22.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir