Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Snorri Kristjánsson (1885-1966) Snorrahúsi Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Snorri Kristjánsson Snorrahúsi Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.6.1885 - 7.2.1966
Saga
Snorri Kristjánsson 12. júní 1885 - 7. feb. 1966. Með foreldrum í Hraungerði um 1887-88 og 1893-1900. Einnig með foreldrum á Höskuldsstöðum og Hömrum í Reykjadal, S-Þing. 1889-92. Var svo í vinnumennsku í S-Þing., meðal annars á Laxamýri. Um 1914 fluttu þau vestur í Húnavatnssýslu og bjuggu lengst af á Blönduósi. Hestkeyrslumaður á Blönduósi 1930. Var í Pétursborg (Snorrabær), Blönduóshr., A-Hún. 1957. Tilraun 1947.
Staðir
Hraungerði í Aðaldal; Höskuldsstaðir og Hamrar í Reykjadal; Tilraun; Snorrabær / hús [Pétursborg];
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Kristján Jóhannes Kristjánsson 25. júní 1852 - 16. ágúst 1910. Var í Grímshúsum, Múlasókn, S-Þing. 1855. Var á Ingveldarstöðum í Kelduhverfi 1882. Bóndi í Miðhvammi í Aðaldal um 1885. Bóndi á Knútsstöðum í Aðaldal. Húsmaður í Hraungerði í Aðaldal 1887-89 og 1893 og fram yfir 1900. Í hús- og vinnumennsku víðar í S-Þing. og kona hans 11.10.1879; Hansína Guðbjörg Sigmundsdóttir 22. ágúst 1850 - 1929. Var á Ingveldarstöðum í Kelduhverfi 1882. Húsfreyja í Miðhvammi í Aðaldal um 1885. Húskona í Hraungerði í Aðaldal 1887-89 og frá 1893 fram yfir 1900. Í hús- og vinnumennsku víðar í S-Þing. Húsfreyja á Knútsstöðum, Aðaldælahr., S-Þing. Flutti frá Austurhaga í Aðaldal að Sigríðarstöðum í Fljótum 1923.
Systkini Snorra;
1) Una Kristjánsdóttir 6. feb. 1879 - 15. apríl 1931. Húsfreyja í Efra-Haganesi, Barðssókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Árbót, Aðaldal, Björgum, Kinn, S-Þing. og Efra-Haganesi í Fljótum.
Maður hennar; Benedikt Halldór Kristjánsson 4. sept. 1874 - 24. júlí 1957. Bóndi í Efra-Haganesi, Barðssókn, Skag. 1930. Bóndi í Árbót, Björgum og Efra-Haganesi í Fljótum.
2) Jón Kristjánsson 26. ágúst 1880 - 5. nóv. 1958. Í vistum og vinnumennsku í S-Þing. Bóndi í Austurhaga í Aðaldal. Flutti frá Austurhaga í Aðaldal að Sigríðarstöðum í Fljótum 1923. Bóndi í Skarðdalskoti í Siglufirði 1924-25. Síðar verkamaður á Siglufirði og Húsavík. Verkamaður á Siglufirði 1925. Daglaunamaður á Siglufirði 1930.
3) Jakob Kristjánsson 4. júlí 1882 - 17. júní 1963. Með foreldrum í Miðhvammi og Hraungerði í Aðaldal, á Hömrum og Höskuldsstöðum í Reykjadal og á Þverá í Reykjahverfi, S-Þing. um 1885-96. Hjú á nokkrum bæjum í Aðaldal, Reykjadal og Reykjahverfi á árunum 1896 fram um 1900. Bóndi á Núpum, Aðaldælahr., S-Þing., einnig í húsmennsku víða í S-Þing. Bóndi á Hafralæk, Nessókn, S-Þing. 1930. Flutti 1932 að Hlíð í Kinn og var þar til heimilis eftir það.
4) Benedikt Kristjánsson 14. okt. 1890 - 31. júlí 1978. Bóndi í Héðinsvík, Húsavíkursókn, S-Þing. 1930. Bóndi í Árbót. Sjómaður og bóndi á Héðinshöfða á Tjörnesi um 1920-21 og í Héðinsvík á Tjörnesi um 1921-33. Síðan verkamaður í Húsavík. Síðast bús. þar.
5) Guðný Kristjánsdóttir 17. ágúst 1895 - 10. sept. 1928. Með foreldrum á Knútsstöðum í Aðaldal lengstaf í uppvexti. Flutti frá Árbót í sömu sveit í Fljót í Skagafirði 1918. Húsfreyja í Nesi í Flókadal í Fljótum 1920-24 og á Siglufirði frá 1924 til dauðadags. Maður hennar 27.3.1920; Friðrik Ingvar Stefánsson 13. sept. 1897 - 16. nóv. 1976. Bóndi í Nesi í Flókadal, Skag. um 1920-24, síðar verkamaður á Siglufirði, síðast bús. á Siglufirði. Verkamaður þar 1930.
Maki 30. júlí 1911; Jóhanna Þórðardóttir f. 16. ágúst 1884, d. 18. okt. 1975, frá Steindyrum í Svarfaðardal. Tilraun 1947.
Börn þeirra;
1) Lovísa Guðrún Kristjánsdóttir 7. júní 1911 - 11. júní 1999. Vinnukona á Akureyri 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. M1; Benedikt Þorsteinsson 7. okt. 1903 - 4. feb. 1973. Vélgæslumaður í Reykjavík. Sjómaður á Siglufirði 1930. Þaus skildu. M2; Jósep Flóventsson 11. jan. 1914 - 11. maí 1978. Verkamaður á Siglufirði 1930. Verkamaður í Reykjavík.
2) Hans Kristján Snorrason 26. jan. 1918 - 15. nóv. 1990. Var á Blönduósi 1930. Bifreiðastjóri á Blönduósi. Var í Sandgerði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans; Anna Margrét Tryggvadóttir fæddist í Finnstungu í Blöndudal 3. desember 1919 dáin 31.8.2007.
3) Regína Kristjánsdóttir 24. okt. 1919 - 29. júlí 1920.
4) Hilmar Angantýr Kristjánsson 9. okt. 1923, sjá Jónshús. Var á Blönduósi 1930. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kjörbarn skv. Thorarens.: Sigurður Pétur Hilmarsson, f. 4.9.1960. M1; Anna Guðbjörg Jónsdóttir 19. mars 1926 - 23. sept. 2002. Var á Blönduósi 1930. Var í Jónshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Þau skildu. M2; Gerður Jónína Hallgrímsdóttir 4. apríl 1935. Var á Kringlu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Nefnd Jóninna skv. Æ.A-Hún. Kjörbarn skv. Thorarens.: Sigurður Pétur Hilmarsson, f. 4.9.1960.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Snorri Kristjánsson (1885-1966) Snorrahúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Snorri Kristjánsson (1885-1966) Snorrahúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Snorri Kristjánsson (1885-1966) Snorrahúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Snorri Kristjánsson (1885-1966) Snorrahúsi Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.6.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1394