Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Snorri Dalmar Pálsson (1917-2006) Akureyri
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.12.1917 - 2.2.2006
Saga
Snorri Dalmar Pálsson 28.12.1917 - 2.2.2006. Akureyri. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930.
Hildur og Snorri bjuggu á Siglufirði til ársins 1972 þegar þau fluttu til Reykjavíkur.
Staðir
Réttindi
Laugaskóli 1933-1934
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Páll Sigurjónsson Dalmar 9.6.1894 - 18.1.1970. Kaupmaður og ritstjóri á Siglufirði, síðast bús. í Kópavogi. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945. Móðir hans Kristjana Bessadóttir (1867-1949) Sigurjónshúsi (Blíðheimum) og barnsmóðir hans hans; Arnfinna Björnsdóttir 17.5.1891 - 3.9.1970. Kennari á Akureyri og Siglufirði. Síðast bús. í Reykjavík. Kennari á Akureyri 1930.
Kona hans skv mt 1920; Louise Valborg Dalmar 30.7.1894 - 22.4.1982. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Systkini hans:
1) Lárus P. Dalmar 28.12.1918. Var á Akureyri 1930.
2) Alice Sævaldsson Dalmar 12.7.1919 - 12.10.1992. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Danmörku.
3) Maud Priscilla Dalmar 5.1.1921. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930.
4) Sigurjón Dalmar 5.1.1922 - 13.2.2004. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930.
5) Íris Dalmar 23.6.1923 - 20.4.2004. Var á Siglufirði 1930. Saumakona í Reykjavík 1945.
6) Heba Dalmar 12.6.1924 - 1964. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930.
Kona hans 1943; Hildur Þorbjörg Eiríksdóttir 25.1.1920 - 20.9.2007. Fædd á Þverárdal. Var í Gili, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930.
Hildur og Snorri eignuðust 4 börn.
1) Edda Snorradóttir fædd 1942, búsett í Hafnarfirði,
2) Eiríkur Snorrasonfæddur 1944, búsettur í Svíþjóð,
3) Örn Snorrason fæddur 18.7.1946 - 19.4.2002, búsettur í Búlgaríu
4) Haukur Snorrason fæddur 1952, búsettur í Reykjavík.
Hildur og Snorri bjuggu á Siglufirði til ársins 1972 þegar þau fluttu til Reykjavíkur.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Snorri Dalmar Pálsson (1917-2006) Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 8.8.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 8.8.2021
Íslendingabók
Mbl 18.7.2012. https://timarit.is/files/43141804#search=%22Snorri%20Dalmar%22
Mbl 8.10.2007. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1168857/?item_num=1&searchid=8edfd38a9ec840282b99850e3e0d48073d9bfa9a