Snorri Dalmar Pálsson (1917-2006) Akureyri

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Snorri Dalmar Pálsson (1917-2006) Akureyri

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.12.1917 - 2.2.2006

History

Snorri Dalmar Pálsson 28.12.1917 - 2.2.2006. Akureyri. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930.
Hildur og Snorri bjuggu á Siglufirði til ársins 1972 þegar þau fluttu til Reykjavíkur.

Places

Legal status

Laugaskóli 1933-1934

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Páll Sigurjónsson Dalmar 9.6.1894 - 18.1.1970. Kaupmaður og ritstjóri á Siglufirði, síðast bús. í Kópavogi. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945. Móðir hans Kristjana Bessadóttir (1867-1949) Sigurjónshúsi (Blíðheimum) og barnsmóðir hans hans; Arnfinna Björnsdóttir 17.5.1891 - 3.9.1970. Kennari á Akureyri og Siglufirði. Síðast bús. í Reykjavík. Kennari á Akureyri 1930.
Kona hans skv mt 1920; Louise Valborg Dalmar 30.7.1894 - 22.4.1982. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Systkini hans:
1) Lárus P. Dalmar 28.12.1918. Var á Akureyri 1930.
2) Alice Sævaldsson Dalmar 12.7.1919 - 12.10.1992. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930. Skrifstofumaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Danmörku.
3) Maud Priscilla Dalmar 5.1.1921. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930.
4) Sigurjón Dalmar 5.1.1922 - 13.2.2004. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930.
5) Íris Dalmar 23.6.1923 - 20.4.2004. Var á Siglufirði 1930. Saumakona í Reykjavík 1945.
6) Heba Dalmar 12.6.1924 - 1964. Var á Siglunesi, Siglufirði 1930.

Kona hans 1943; Hildur Þorbjörg Eiríksdóttir 25.1.1920 - 20.9.2007. Fædd á Þverárdal. Var í Gili, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930.
Hildur og Snorri eignuðust 4 börn.
1) Edda Snorradóttir fædd 1942, búsett í Hafnarfirði,
2) Eiríkur Snorrasonfæddur 1944, búsettur í Svíþjóð,
3) Örn Snorrason fæddur 18.7.1946 - 19.4.2002, búsettur í Búlgaríu
4) Haukur Snorrason fæddur 1952, búsettur í Reykjavík.

Hildur og Snorri bjuggu á Siglufirði til ársins 1972 þegar þau fluttu til Reykjavíkur.

General context

Relationships area

Related entity

Margrét Reginbaldsdóttir (1895-1955) Þverárdal (10.3.1895 - 28.4.1955)

Identifier of related entity

HAH09139

Category of relationship

family

Dates of relationship

1943

Description of relationship

tengdasonur, maður Hildar

Related entity

Siglufjörður (1614 -)

Identifier of related entity

HAH00917

Category of relationship

associative

Dates of relationship

28.12.1917

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Eiríkur Björnsson (1895-1986) Þverárdal (14.10.1895 - 3.9.1986)

Identifier of related entity

HAH03139

Category of relationship

family

Type of relationship

Eiríkur Björnsson (1895-1986) Þverárdal

is the parent of

Snorri Dalmar Pálsson (1917-2006) Akureyri

Dates of relationship

1943

Description of relationship

Tengdafaðir Snorra

Related entity

Páll Dalmar Sigurjónsson (1894-1970) ritstjóri Siglufirði (9.6.1894 - 18.1.1970)

Identifier of related entity

HAH06458

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Dalmar Sigurjónsson (1894-1970) ritstjóri Siglufirði

is the parent of

Snorri Dalmar Pálsson (1917-2006) Akureyri

Dates of relationship

28.12.1917

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08786

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 8.8.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places