Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Slétta Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1921 -
Saga
Slétta 1921. 100 ferfaðmalóð sem liggur sjávarmegin við Kvennaskólann og að norðvestur horni hans.
Byggð 1921 af Guðmundi Björnssyni, sem bjó þar með konu sinni, Margréti Gísladóttur. Hún var ekkja Einars Andréssonar á Þorbrandsstöðum og móðir Einars í Einarsnesi. Guðmundur flutti suður er kona hans dó 1925.
Staðir
Blönduós;
Réttindi
Starfssvið
Byggð 1921 af Guðmundi Björnssyni, sem bjó þar með konu sinni, Margréti Gísladóttur. Hún var ekkja Einars Andréssonar á Þorbrandsstöðum og móðir Einars í Einarsnesi. Guðmundur flutti suður er kona hans dó 1925.
Hann fékk lóðarbréf 27.7.1927 hjá Halldóru í Enni. Þar segir að hún láti hann hafa 100 ferfaðma lóð er liggi öll sjávarmegin við lóð Kvennaskólans og að norðvestur horni hennar. Lengd lóðarinnar frá norðri til suðurs er 12 ½ faðmur, austurkantur lóðarinnar er þannig frá skólalóðarhorninu 12 ½ faðmur í beina línu, eina alin austan við hús Guðmundar Björnssonar. Norðurkantur lóðarinnar er 6 faðmar réttsýnis við stafn hússins. Suðurhlið lóðarinnar er 10 faðmar.
Sigtryggur Benediktsson og Sigurlaug Þorláksdóttir voru leigjendur Guðmundar eftir að hann flutti burt 1925-1926. Þá flytur Ellert Bergsson að Sléttu ásamt móður sinni. Sigvaldi bróðir hans var síðan líka búsettur þar í nokkur ár. Ellert bjó á Sléttu til æviloka 1950 og ekkja hans Anna Karlsdóttir lengi eftir það. Ellert byggði fjárhús og fjós 1939.
- júlí 1932 úthlutar hreppsnefnd Ellert Bergssyni og Theódór Kristjánssyni 1,36 ha. Ræktunarlóð. Lóðamörk að sunnan er vegarstæði. Að vestan lóðir Jóns Kristóferssonar og Brynjólfs Vigfússonar. Að norðvestan af Húnvetningabraut, norðaustan lóð Kristins Magnússonar og að austan lóð Tómasar R Jónssonar.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
1921-1925- Guðmundur Björnsson f. 12. okt. 1866. Bóndi í Gautsdal á Laxárdal fremri, A-Hún. 1901. Maki; Margrét Guðmundsdóttir Gísladóttir f. 11. mars 1844 Hrauni í Lýtingsstaðarhreppi d. 9. febr. 1925), Gautsdal 1901 og 1910, Bakkakoti 1920 þar er hún sögð Sófaniasar dóttir.
Fm; Einar Andrésson (1814-1891) Bólu.
Barn þeirra;
1) Einar (1867-1923) sjá Einarsnes.
Sk. kona Guðmundar var Ólöf Ólafsdóttir?
1925-1926-Sigtryggur Benediktsson f. 3. okt. 1894, d. 27. júní 1960, síðar bóndi Brúsastöðum, maki 3.7.1920; Sigurlaug Þorláksdóttir f. 15. jan. 1895, d. 15. jan. 1961, Austurhlíð 1957, þau skildu, hún var dóttir Þorláks Helgasonar. M2, 6.3.1931; Þóra Kristjana Jónsdóttir 16.3.1904 -15.12.1932, Brúsastöðum, systir Ara í Skuld.
1926 og 1957- Ellert Bergsson f. 3. júní 1893 Kagaðarhóli, d. 30. jan. 1950, maki 3. júní 1929, Anna Karlsdóttir f. 23. febr. 1908, d. 23. febr. 1908 frá Holtastaðakoti.
Börn þeirra;
1) Sigtryggur (1931). Var á Sléttu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Herdís (1934). Var á Sléttu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Hjú og aðrir 1937; Jóhanna Sveinsdóttir (1864-1952) Mánaskál, (föðursystir Ellerts).
1925- Sigvaldi Fanndal Bergsson f. 21. júlí 1908, d. 19. sept. 1962. Verkamaður á Sauðárkróki „Má geta þess, að líffæraskipan hans var óvenjuleg um það, að hjartað sat hægra megin í brjóstholinu“ segir í Skagf.1910-1950 I. Verka- og lausamaður á Núpsöxl, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Ókv Barnlaus
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Blö
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 22.5.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ.
Glóðafeykir, 12. hefti (01.11.1971), Blaðsíða 64. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6514004