Skúli Þorvarðarson (1831-1909) alþm Berghyl Hrun ov, frá Hofi á Skaga

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Skúli Þorvarðarson (1831-1909) alþm Berghyl Hrun ov, frá Hofi á Skaga

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.7.1831 - 3.7.1909

Saga

Skúli Þorvarðarson, fæddur á Breiðabólstað í Vesturhópi 3. júlí 1831 - 3. júlí 1909. Var á Hofi, Hofssókn, Hún. 1835. Bóndi og alþingismaður á Miðgrund og Fitjamýri undir Eyjafjöllum, síðar á Berghyl í Hrunamannahrepp og síðast á Austurey í Laugardal. Bóndi á Miðgrund undir Eyjafjöllum 1859–1864, á Fitjarmýri 1864–1885, á Berghyl í Hrunamannahreppi 1885–1903, í Austurey í Laugardal frá 1903 til æviloka.
Hreppstjóri og oddviti árum saman. Alþingismaður Rangæinga 1880–1885, alþingismaður Árnesinga 1886–1892.

Staðir

Breiðabólstaður í Vesturhópi; Hof á Skaga; Miðgrund og Fitjamýri undir Eyjafjöllum; Berghylur í Hrunamannahrepp; Austurey í Laugardal:

Réttindi

Starfssvið

Alþingismaður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar: Þorvarður Jónsson fæddur 12. júní 1798, dáinn 26. september 1869, síðast prestur á Prestsbakka á Síðu og 1. kona hans Anna Skúladóttir fædd 4. nóvember 1797, dáin 16. apríl 1848, húsmóðir.

Maki 28. janúar 1859: Elín Helgadóttir fædd 31. maí 1838, dáin 15. nóvember 1907 húsmóðir. Foreldrar hennar: Helgi Guðmundsson og Guðrún Erlendsdóttir.

Börn:
1) Jakob Skúlason 30. ágúst 1856 - 24. apríl 1872
2) Helgi Skúlason 1862
3) Anna Skúladóttir 23. júní 1863 - 30. apríl 1940. Húsfreyja í Ásólfsskála undir Eyjafjöllum. Húsfreyja í Keflavík 1920.
4) Helga Skúladóttir 14. nóv. 1865 - 25. des. 1915. Húsfreyja í Langholtskoti, Hrunasókn, Árn. 1901. Amma Helga leikara og Ólafs biskups Skúlasona
5) Sigríður Skúladóttir 17. júlí 1867 - 23. okt. 1898. Húsfreyja á Stórafljóti í Biskupstungum. Var á Fitjarmýri, Stóradalssókn, Rang. 1870. Amma Kristins Kristmundssonar skólameistara á Laugavatni6) Þorvarður Skúlason 1870. Var á Fitjarmýri, Stóradalssókn, Rang. 1870.
7) Jóhann Skúlason 1871
8) Jakob Skúlason 1875
9) Skúli Skúlason 1. ágúst 1878 - 23. maí 1955. Bóndi á Stóra-Fljóti í Biskupstungum, bóndi og húsasmiður í Austurey í Laugardalshr., og síðast húsasmiður í Keflavík. Trésmiður í Keflavík 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Breiðabólsstaður í Vesturhópi ((890))

Identifier of related entity

HAH00181

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hof á Skaga ((1930))

Identifier of related entity

HAH00422

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alþingishúsið

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Skúladóttir (1863-1940) Ásólfsskála undir Eyjafjöllum (23.6.1863 - 30.4.1940)

Identifier of related entity

HAH02420

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Skúladóttir (1863-1940) Ásólfsskála undir Eyjafjöllum

er barn

Skúli Þorvarðarson (1831-1909) alþm Berghyl Hrun ov, frá Hofi á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05951

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir