Skúli Þorvarðarson (1831-1909) alþm Berghyl Hrun ov, frá Hofi á Skaga

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Skúli Þorvarðarson (1831-1909) alþm Berghyl Hrun ov, frá Hofi á Skaga

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.7.1831 - 3.7.1909

History

Skúli Þorvarðarson, fæddur á Breiðabólstað í Vesturhópi 3. júlí 1831 - 3. júlí 1909. Var á Hofi, Hofssókn, Hún. 1835. Bóndi og alþingismaður á Miðgrund og Fitjamýri undir Eyjafjöllum, síðar á Berghyl í Hrunamannahrepp og síðast á Austurey í Laugardal. Bóndi á Miðgrund undir Eyjafjöllum 1859–1864, á Fitjarmýri 1864–1885, á Berghyl í Hrunamannahreppi 1885–1903, í Austurey í Laugardal frá 1903 til æviloka.
Hreppstjóri og oddviti árum saman. Alþingismaður Rangæinga 1880–1885, alþingismaður Árnesinga 1886–1892.

Places

Breiðabólstaður í Vesturhópi; Hof á Skaga; Miðgrund og Fitjamýri undir Eyjafjöllum; Berghylur í Hrunamannahrepp; Austurey í Laugardal:

Legal status

Functions, occupations and activities

Alþingismaður

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar: Þorvarður Jónsson fæddur 12. júní 1798, dáinn 26. september 1869, síðast prestur á Prestsbakka á Síðu og 1. kona hans Anna Skúladóttir fædd 4. nóvember 1797, dáin 16. apríl 1848, húsmóðir.

Maki 28. janúar 1859: Elín Helgadóttir fædd 31. maí 1838, dáin 15. nóvember 1907 húsmóðir. Foreldrar hennar: Helgi Guðmundsson og Guðrún Erlendsdóttir.

Börn:
1) Jakob Skúlason 30. ágúst 1856 - 24. apríl 1872
2) Helgi Skúlason 1862
3) Anna Skúladóttir 23. júní 1863 - 30. apríl 1940. Húsfreyja í Ásólfsskála undir Eyjafjöllum. Húsfreyja í Keflavík 1920.
4) Helga Skúladóttir 14. nóv. 1865 - 25. des. 1915. Húsfreyja í Langholtskoti, Hrunasókn, Árn. 1901. Amma Helga leikara og Ólafs biskups Skúlasona
5) Sigríður Skúladóttir 17. júlí 1867 - 23. okt. 1898. Húsfreyja á Stórafljóti í Biskupstungum. Var á Fitjarmýri, Stóradalssókn, Rang. 1870. Amma Kristins Kristmundssonar skólameistara á Laugavatni6) Þorvarður Skúlason 1870. Var á Fitjarmýri, Stóradalssókn, Rang. 1870.
7) Jóhann Skúlason 1871
8) Jakob Skúlason 1875
9) Skúli Skúlason 1. ágúst 1878 - 23. maí 1955. Bóndi á Stóra-Fljóti í Biskupstungum, bóndi og húsasmiður í Austurey í Laugardalshr., og síðast húsasmiður í Keflavík. Trésmiður í Keflavík 1930.

General context

Relationships area

Related entity

Breiðabólsstaður í Vesturhópi ((890))

Identifier of related entity

HAH00181

Category of relationship

associative

Dates of relationship

3.7.1831

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Hof á Skaga ((1930))

Identifier of related entity

HAH00422

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1835

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Alþingishúsið

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1880-1892

Description of relationship

Þingmaður þar 1880-1892

Related entity

Anna Skúladóttir (1863-1940) Ásólfsskála undir Eyjafjöllum (23.6.1863 - 30.4.1940)

Identifier of related entity

HAH02420

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Skúladóttir (1863-1940) Ásólfsskála undir Eyjafjöllum

is the child of

Skúli Þorvarðarson (1831-1909) alþm Berghyl Hrun ov, frá Hofi á Skaga

Dates of relationship

23.6.1863

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05951

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places