Skúli Magnússon (1916-1969)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Skúli Magnússon (1916-1969)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.8.1916 - 17.11.1969

Saga

Skúli Magnússon 9. ágúst 1916 - 17. nóvember 1969 Var á Hvammstanga 1930. Var í Víðigerði, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Vegaverkstjóri á Hvammstanga.

Staðir

Hvammstangi:

Réttindi

Starfssvið

Vegaverkstjóri: Hann var í kirkjusöngkór Hvammstanga í mörg ár, hreppsnefnd og ýmsum stjórnum og nefndum. Hann var einn hinn mesti hvatamaður að byggingu félagsheimilis á Hvammstanga og barðist fyrir því af lífi og sál. Og draum sinn sá hann rætast, því að það var vígt síðasfliðið sumar, og þann dag lýsti Skúli byggingu þess.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru: Hólmfríður Júlíana Sigurgeirsdóttir 23. desember 1873 - 5. febrúar 1939. Tökubarn í Naustum, Húsavíkursókn, Þing. 1880-88 og 1890-93. Hjú á Héðinshöfða á Tjörnesi 1888-90. Skráð fara til Vesturheims 1893 frá Naustum, Húsavík en hefur líklega ekki farið eða komið heim nær strax aftur því hún er orðin vinnukona á Bakka á Tjörnesi 1895 og er í S-Þing. fram um 1900. Hjú í Bjargi, Húsavíkursókn, S-Þing. 1901. Var í vinnumennsku á Húsavík og á Tjörnesi o. v. í Þing. Húsfreyja á Hvammstanga 1930 og Magnús Þorleifsson 2. apríl 1893 - 11. ágúst 1952. Daglaunamaður á Hvammstanga 1930. Verkamaður á Hvammstanga. Einn af stofnendum verkalýðsfélagsins Hvatar á Hvammstanga.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Halldóra Þórðardóttir Líndal (1914-1987) Víðigerði Hvammstanga (20.6.1914 - 30.6.1987)

Identifier of related entity

HAH04713

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01999

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 26.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir