Skúli Magnússon (1916-1969)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Skúli Magnússon (1916-1969)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.8.1916 - 17.11.1969

History

Skúli Magnússon 9. ágúst 1916 - 17. nóvember 1969 Var á Hvammstanga 1930. Var í Víðigerði, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Vegaverkstjóri á Hvammstanga.

Places

Hvammstangi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Vegaverkstjóri: Hann var í kirkjusöngkór Hvammstanga í mörg ár, hreppsnefnd og ýmsum stjórnum og nefndum. Hann var einn hinn mesti hvatamaður að byggingu félagsheimilis á Hvammstanga og barðist fyrir því af lífi og sál. Og draum sinn sá hann rætast, því að það var vígt síðasfliðið sumar, og þann dag lýsti Skúli byggingu þess.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru: Hólmfríður Júlíana Sigurgeirsdóttir 23. desember 1873 - 5. febrúar 1939. Tökubarn í Naustum, Húsavíkursókn, Þing. 1880-88 og 1890-93. Hjú á Héðinshöfða á Tjörnesi 1888-90. Skráð fara til Vesturheims 1893 frá Naustum, Húsavík en hefur líklega ekki farið eða komið heim nær strax aftur því hún er orðin vinnukona á Bakka á Tjörnesi 1895 og er í S-Þing. fram um 1900. Hjú í Bjargi, Húsavíkursókn, S-Þing. 1901. Var í vinnumennsku á Húsavík og á Tjörnesi o. v. í Þing. Húsfreyja á Hvammstanga 1930 og Magnús Þorleifsson 2. apríl 1893 - 11. ágúst 1952. Daglaunamaður á Hvammstanga 1930. Verkamaður á Hvammstanga. Einn af stofnendum verkalýðsfélagsins Hvatar á Hvammstanga.

General context

Relationships area

Related entity

Halldóra Þórðardóttir Líndal (1914-1987) Víðigerði Hvammstanga (20.6.1914 - 30.6.1987)

Identifier of related entity

HAH04713

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Þórðardóttir Líndal (1914-1987) Víðigerði Hvammstanga

is the spouse of

Skúli Magnússon (1916-1969)

Dates of relationship

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Þórður Skúlason 27. júlí 1943. Kona hans Elín Þormóðsdóttir 6. nóv. 1944. Foreldrar Skúla (1964) fyrrum sveitarstjóra á Blönduósi. Ingibjörg móðir Elínar var systir Ástríðar Þórhallsdóttur (1933) í Gröf. 2) Hólmfríður Skúladóttir 26. júní 1947. Maður hennar; Þorvaldur Böðvarsson 24. júlí 1946. börn þeirra: a) Guðfinna Halla, f. 1970, maki Baldur Eiríksson, f. 1969, börn þeirra Rannveig Dóra og Þorvaldur Tumi, b) Skúli Magnús, f. 1973, maki Íris Baldursdóttir, f. 1973, synir þeirra Baldur og Ari, c) Harpa, f. 1980, maki Haraldur Ægir Guðmundsson, f. 1977, dætur þeirra Halldóra Björg og Matthildur. Systir Þorvalds er Hólmfríður (1948) móðir Böðvars Sveinssonar (1971).

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01999

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places