Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Skeggstaðafjall í Blöndudal
Hliðstæð nafnaform
- Skeggsstaðafjall í Blöndudal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
874 -
Saga
Skeggstaðafjall. Á móti Hlíðarfjalli er Skeggsstaðafjall. Á milli þeirra er djúpur dalur, er líkist skarði, á milli Svartárdals og Langadals. Utarlega í skarði þessu telja sumir að bær Ævars hins gamla hafi staðið eins og síðar mun sagt verða. Skeggsstaðafjall skyggir á sólskinið við bæina niðri í skarðinu í skammdeginu svo að eigi sér þar til sólar frá 11. nóvember til 26. janúar næsta ár þó að Hlíðarfjallið sjálft sé baðað í sólarbirtu. Á milli fjallanna liðast Svartá í áttina til Blöndu.
Þegar haldið er frá Hólahorni áfram til Bólstaðarhlíðar blasir við á hægri hönd bergskriða, fremur lítil um sig, en regluleg, sunnan Svartár, í norðurhlíð Skeggstaðafjalls. Heitir skriðuörið Grænaskál eða Nónsskál. Er það ekki ólíkt því, að þarna hafi verið lítill skálar jökull, sem hefði nagað sig inn i hlíðina og ekið saman jökulgörðum fyrir framan sig. Er svo víða, að erfitt er að sjá, fyrr en eftir nána athugun, hvort skálarjökull hefur verið að verki eða bergskriða hlaupið fram.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
23.3.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Náttúrufræðingurinn 1.4.1954. https://timarit.is/page/4268038?iabr=on
Húnavaka 2003. https://timarit.is/page/6360554?iabr=on