Skeggstaðafjall í Blöndudal

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Skeggstaðafjall í Blöndudal

Parallel form(s) of name

  • Skeggsstaðafjall í Blöndudal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

874 -

History

Skeggstaðafjall. Á móti Hlíðarfjalli er Skeggsstaðafjall. Á milli þeirra er djúpur dalur, er líkist skarði, á milli Svartárdals og Langadals. Utarlega í skarði þessu telja sumir að bær Ævars hins gamla hafi staðið eins og síðar mun sagt verða. Skeggsstaðafjall skyggir á sólskinið við bæina niðri í skarðinu í skammdeginu svo að eigi sér þar til sólar frá 11. nóvember til 26. janúar næsta ár þó að Hlíðarfjallið sjálft sé baðað í sólarbirtu. Á milli fjallanna liðast Svartá í áttina til Blöndu.

Þegar haldið er frá Hólahorni áfram til Bólstaðarhlíðar blasir við á hægri hönd bergskriða, fremur lítil um sig, en regluleg, sunnan Svartár, í norðurhlíð Skeggstaðafjalls. Heitir skriðuörið Grænaskál eða Nónsskál. Er það ekki ólíkt því, að þarna hafi verið lítill skálar jökull, sem hefði nagað sig inn i hlíðina og ekið saman jökulgörðum fyrir framan sig. Er svo víða, að erfitt er að sjá, fyrr en eftir nána athugun, hvort skálarjökull hefur verið að verki eða bergskriða hlaupið fram.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Bólstaðarhlíð ([900])

Identifier of related entity

HAH00148

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Skeggsstaðir í Bólstaðarhlíðarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00170

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Hlíðarfjall / Hlíðará í Bólstaðarhlíðarhreppi (874 -)

Identifier of related entity

HAH00781

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00170a

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

23.3.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Náttúrufræðingurinn 1.4.1954. https://timarit.is/page/4268038?iabr=on
Húnavaka 2003. https://timarit.is/page/6360554?iabr=on

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places