Skarðhver á Vatnsnesi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Skarðhver á Vatnsnesi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

874-

Saga

Í flæðarmáli er Skarðshver, allt að 83°C heitur með mörgum smá hitaaugum, mjög óvíða að finna heitar uppsprettur í svo nánu sambýli sjávar.

Staðir

Vatnsnes

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Í fjöruborðinu fyrir neðan bæinn Skarð á vestanverðu Vatnsnesi er heit uppspretta eða hver sem er um eða yfir 73°C heitur. Hverinn var á árum áður nýttur til að hita upp gróðurhús sem stóð heima við bæ. Engin dæla var við hverinn, en kalt vatn ofan við bæinn var leitt í pípu niður að hvernum og þrýsti það heita vatninu, sem er léttara en það kalda, upp í húsið.

Litlu fyrir sunnan bæinn í Skarði stendur Skarðsviti sem var byggður árið 1950 og er 14. metra hár.

Vert er að benda á að hverinn er ekki hentugur til baðs vegna mikils hita.

Sýnt hefur verið fram á að gerillinn Vibrio Cholerae, sem veldur kóleru, lifir víða góðu lífi til dæmis á Ægissíðu og við Skarðshver á Vatnsnesi.

Tengdar einingar

Tengd eining

Vatnsnes ((1950))

Identifier of related entity

HAH00019

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skarð á Vatnsnesi ((1900-1972))

Identifier of related entity

HAH00463

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir