Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ósk Stefánsdóttir (1837-1922) Skarði og Ánastöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.10.1837 - 22.7.1922
Saga
Ósk Stefánsdóttir 24.10.1837 - 22. júlí 1922 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Ánastöðum. Var þar 1870 og 1880.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Stefán Jónsson 19.10.1796 - 1.10.1865. Var á Söndum, Melstaðarsókn, Hún. 1801. Bóndi á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835 og 1845 og kona hans Anna Einarsdóttir 7.10.1800 - 21.3.1871. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Ánastöðum í sömu sókn 1845.
Systkini hennar;
1) Anna Stefánsdóttir 6.8.1825 - 18.1.1920. Var á Ánastöðum 1845. Fór til Vesturheims 1883 frá Ánastöðum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Var hjá dóttur sinni í Thingvalla, Pembina, N-Dakota, USA 1910. Maður hennar 14.11.1845; Teitur Teitsson 23.11.1821 - 16.6.1888. Var í Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835 og 1845. Vinnumaður á Ánastöðum í sömu sókn 1845. Fór til Vesturheims 1883 frá Ánastöðum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Varð fyrir eldingu.
Meðal barna; Teitur (1855-1923) kona hans Jóhanna Hólmfríður Björnsdóttir (1868-1966) Víðidalstungu.
2) Jósef Davíð Stefánsson 1830 [29.6.1829]. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1873 frá Ánastöðum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Kona hans 20.10.1854. Guðrún Jónsdóttir 20.8.1831 - fyrir 1873. Var á Litlaósi, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Var á Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860.
Bústýra hans; Anna Sigríður Þorleifsdóttir 7.8.1829 - 24.6.1901. Var í Kambakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Höfðahólum, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Bústýra á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Bergsstöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún.
Barnsmóðir hans; Sigurbjörg Bjarnadóttir 14.1.1844 - 1883. Var í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Hlíð, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
3) Jón Stefánsson 7.2.1831 - 26.7.1911. Bóndi í Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Var á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Kona hans; Helga Guðmundsdóttir 1.9.1842. Húsfreyja í Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890.
4) Guðrún Stefánsdóttir 20. janúar 1835 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsmannsfrú í Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsk., lifir á fjárrækt á Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1880 og maður hennar 12.8.1860; Jónatan Samsonarson 1822. Vinnuhjú í Vestara, Holtssókn, Hún. 1845. Húsmaður í Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Dóttir þeirra Ásta Jóhanna (1869-1938).
Auk þess 6 börn sem létust í æsku.
Maður hennar 16.10.1859; Eggert Jónsson 21. mars 1836 - 7. janúar 1907 Bóndi á Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. Var þar 1880 . Bræðir hans ma; Sigurbjörn Jónsson (1846) og Davíð Jónsson (1857)
Börn þeirra;
1) Marsibil Eggertsdóttir 1. maí 1859 Var á Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870.
2) Jón Eggertsson 2. ágúst 1863 - 14. október 1939 Bóndi á Ánastöðum, Vatnsnesi, V-Hún. Var á Ánastöðum 1930, kona hans 8.7.1888; Þóra Jóhannesdóttir 16. mars 1863 - 1938 Húsfreyja á Ánastöðum, Vatnsnesi, V-Hún. Var á Ánastöðum 1930.
3) Eggert Eggertsson 20. júlí 1869 - 9. júní 1930 Útvegsbóndi og formaður á Ánastöðum og Syðri-Sauðadalsá á Vatnsnesi, V-Hún. Bústýra hans 1901; Elín Kristjana Davíðsdóttir 17. júní 1874 - 7. desember 1956 Hjá foreldrum á Hólkoti 1880 og enn 1889-93. Hjú á Einarsstöðum í Reykjadal 1893-96, fór þaðan að Glaumbæ í sömu sveit á því ári en fór strax aftur að Þóroddsstað í Kinn og var þar 1897. Húsfreyja á Ánastöðum og Syðri-Sauðadalsá á Vatnsnesi. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Heimili: Sauðadalur.
4) Stefán Eggertsson 22. apríl 1870 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870 og 1880. Sjómaður þar 1901. Verslunarmaður á Hvammstanga 1930.
5) Jóhannes Eggertsson 17. ágúst 1871 - 17. nóvember 1947 Trésmiður á Hvammstanga 1930.
6) Marzibil Eggertsdóttir 1873 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880 og 1901.
7) Ingibjörg Helga Eggertsdóttir 15. nóvember 1874 - 6. júní 1965 Vinnukona á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Var á sama stað 1930 og 1957.
8) Anna Sigurbjörg Eggertsdóttir 21. ágúst 1879 - 20. nóvember 1882 Barn þeirra á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880.
9) Pálína Eggertsdóttir 11. nóvember 1882 - 21. júní 1963 Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Var í Holti, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Ógift Ánastöðum 1920
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ósk Stefánsdóttir (1837-1922) Skarði og Ánastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ósk Stefánsdóttir (1837-1922) Skarði og Ánastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Ósk Stefánsdóttir (1837-1922) Skarði og Ánastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ósk Stefánsdóttir (1837-1922) Skarði og Ánastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ósk Stefánsdóttir (1837-1922) Skarði og Ánastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 20.11.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Ftún bls. 362