Foreldrar hennar; Stefán Jónsson 19.10.1796 - 1.10.1865. Var á Söndum, Melstaðarsókn, Hún. 1801. Bóndi á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835 og 1845 og kona hans Anna Einarsdóttir 7.10.1800 - 21.3.1871. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1801. Húsfreyja á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Ánastöðum í sömu sókn 1845.
Systkini hennar;
1) Anna Stefánsdóttir 6.8.1825 - 18.1.1920. Var á Ánastöðum 1845. Fór til Vesturheims 1883 frá Ánastöðum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Var hjá dóttur sinni í Thingvalla, Pembina, N-Dakota, USA 1910. Maður hennar 14.11.1845; Teitur Teitsson 23.11.1821 - 16.6.1888. Var í Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835 og 1845. Vinnumaður á Ánastöðum í sömu sókn 1845. Fór til Vesturheims 1883 frá Ánastöðum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Varð fyrir eldingu.
Meðal barna; Teitur (1855-1923) kona hans Jóhanna Hólmfríður Björnsdóttir (1868-1966) Víðidalstungu.
2) Jósef Davíð Stefánsson 1830 [29.6.1829]. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1873 frá Ánastöðum, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Kona hans 20.10.1854. Guðrún Jónsdóttir 20.8.1831 - fyrir 1873. Var á Litlaósi, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Var á Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860.
Bústýra hans; Anna Sigríður Þorleifsdóttir 7.8.1829 - 24.6.1901. Var í Kambakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Höfðahólum, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Bústýra á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1883 frá Bergsstöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún.
Barnsmóðir hans; Sigurbjörg Bjarnadóttir 14.1.1844 - 1883. Var í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Hlíð, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
3) Jón Stefánsson 7.2.1831 - 26.7.1911. Bóndi í Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Var á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Kona hans; Helga Guðmundsdóttir 1.9.1842. Húsfreyja í Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890.
4) Guðrún Stefánsdóttir 20. janúar 1835 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsmannsfrú í Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsk., lifir á fjárrækt á Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1880 og maður hennar 12.8.1860; Jónatan Samsonarson 1822. Vinnuhjú í Vestara, Holtssókn, Hún. 1845. Húsmaður í Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Dóttir þeirra Ásta Jóhanna (1869-1938).
Auk þess 6 börn sem létust í æsku.
Maður hennar 16.10.1859; Eggert Jónsson 21. mars 1836 - 7. janúar 1907 Bóndi á Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. Var þar 1880 . Bræðir hans ma; Sigurbjörn Jónsson (1846) og Davíð Jónsson (1857)
Börn þeirra;
1) Marsibil Eggertsdóttir 1. maí 1859 Var á Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870.
2) Jón Eggertsson 2. ágúst 1863 - 14. október 1939 Bóndi á Ánastöðum, Vatnsnesi, V-Hún. Var á Ánastöðum 1930, kona hans 8.7.1888; Þóra Jóhannesdóttir 16. mars 1863 - 1938 Húsfreyja á Ánastöðum, Vatnsnesi, V-Hún. Var á Ánastöðum 1930.
3) Eggert Eggertsson 20. júlí 1869 - 9. júní 1930 Útvegsbóndi og formaður á Ánastöðum og Syðri-Sauðadalsá á Vatnsnesi, V-Hún. Bústýra hans 1901; Elín Kristjana Davíðsdóttir 17. júní 1874 - 7. desember 1956 Hjá foreldrum á Hólkoti 1880 og enn 1889-93. Hjú á Einarsstöðum í Reykjadal 1893-96, fór þaðan að Glaumbæ í sömu sveit á því ári en fór strax aftur að Þóroddsstað í Kinn og var þar 1897. Húsfreyja á Ánastöðum og Syðri-Sauðadalsá á Vatnsnesi. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Heimili: Sauðadalur.
4) Stefán Eggertsson 22. apríl 1870 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870 og 1880. Sjómaður þar 1901. Verslunarmaður á Hvammstanga 1930.
5) Jóhannes Eggertsson 17. ágúst 1871 - 17. nóvember 1947 Trésmiður á Hvammstanga 1930.
6) Marzibil Eggertsdóttir 1873 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880 og 1901.
7) Ingibjörg Helga Eggertsdóttir 15. nóvember 1874 - 6. júní 1965 Vinnukona á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Var á sama stað 1930 og 1957.
8) Anna Sigurbjörg Eggertsdóttir 21. ágúst 1879 - 20. nóvember 1882 Barn þeirra á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880.
9) Pálína Eggertsdóttir 11. nóvember 1882 - 21. júní 1963 Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Var í Holti, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Ógift Ánastöðum 1920
«