Sigvaldi Björnsson (1873-1945) Brekkulæk Miðfirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigvaldi Björnsson (1873-1945) Brekkulæk Miðfirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.11.1873 - 13.12.1945

Saga

Sigvaldi Björnsson 16.11.1873 - 13.12.1945. Bóndi og trésmiður á Brekkulæk í Miðfirði, V-Hún. Tökubarn á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Bóndi og trésmiður á Hvammstanga, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi á Brekkulæk, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

trésmiður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Björn Sigvaldason 3.5.1831 - 1918. Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Var á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Útibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1880 Fór til Vesturheims 1888 frá Heggsstöðum, Torfastaðahreppi, Hún. og kona Björns 10.10.1856; Ingibjörg Aradóttir 19.12.1827 - 14. maí 1876. Húsfreyja á Útbleiksstöðum, Melstaðasókn, Hún. 1860 og 1870.

Systkini hans;
1) Pálína Ragnhildur Björnsdóttir 1. júlí 1857 - 3. desember 1917 Var á Úibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Efra-Núpi í Miðfirði, maður hennar 1883; Hjörtur Líndal Benediktsson 27. janúar 1854 - 26. febrúar 1940 Bóndi á Efra-Núpi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Króksfjarðarnesi, Geiradalshr. A-Barð. 1875-77. Bóndi og hreppstjóri á Efri-Núpi í Miðfirði, V-Hún. Riddari af fálkaorðu.
2) Jón Ágúst Björnsson 1.8.1858 Var á Úibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1886 frá Efri Núpi, Torfastaðahreppi, Hún.
3) Eggert Björnsson 18.10.1864 Var á Úibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Heggsstöðum, Torfastaðahreppi, Hún. Var í Akra, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Var í Saskatchewan, Kanada 1906.
4) Jóhann Björnsson 15. júní 1868 Fór til Vesturheims 1887 sennilega frá Melstað, Torfastaðahreppi, Hún. Landnemi austan Kandahar.
5) Arinbjörn Björnsson 5.10.1869 Var á Úibleikstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Melstað, Torfastaðahreppi, Hún.
6) Þórunn Björnsdóttir 27. apríl 1871 - 1901 Var á Aðalbóli, Efranúpssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Heggsstöðum, Torfastaðahreppi, Hún. Húsfreyja í Victoria og við Point Roberts.

Kona hans; Hólmfríður Þorvaldsdóttir 28. júlí 1877 - 26. júlí 1959. Húsfreyja á Brekkulæk í Miðfirði. Var á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Mel, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Húsfreyja á Brekkulæk, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.

Börn þeirra;
1) Björn Sigvaldason 16.2.1902 - 12.5.1993. Bóndi, lengst í Bjarghúsum í Vesturhópi, síðar verkamaður og lokst kirkjuvörður í Reykjavík. Verkamaður á Hvammstanga 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 1930; Guðrún Teitsdóttir 21.1.1906 - 9.7.1988. Vinnukona í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Heimili: Hvammstangi. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Þorvaldur Sigvaldason 3.11.1903 - 21.1.1927
3) Jóhann Frímann Sigvaldason 1.8.1905 - 30.6.1992. Daglaunamaður í Reykjaskóla, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Barnakennari víða um land, lengst í Miðfirði. Bóndi á Brekkulæk í Miðfirði. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi.
4) Svanborg Sigvaldadóttir 29.10.1908 - 12.7.2007. Var á Brekkulæk, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Framreiðslustúlka og sjúkrahússtarfsmaður í Reykjavík.
5) Sigríður Sigvaldadóttir 5.10.1912 - 14.11.1966. Var á Brekkulæk, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Vann hjúkrunarstörf á Hvammstanga, síðar matráðskona á dagvistarheimilum í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Gyðríður Sigvaldadóttir 6.6.1918 - 11.7.2007. Var á Brekkulæk, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Leikskólastjóri í Reykjavík. Hlaut hina íslensku fálkaorðu fyrir störf í þágu barna og uppeldismála. Fósturdóttir: Þórbjörg Árný Oddsdóttir f. 1.9.1952.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Útibleiksstaðir Ytri-Torfustaðahreppi V-Hvs ((1780))

Identifier of related entity

HAH00931

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Útibleiksstaðir Ytri-Torfustaðahreppi V-Hvs

is the associate of

Sigvaldi Björnsson (1873-1945) Brekkulæk Miðfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Efri-Þverá í Vesturhópi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00196

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Efri-Þverá í Vesturhópi

is the associate of

Sigvaldi Björnsson (1873-1945) Brekkulæk Miðfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalból í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Aðalból í Miðfirði

is the associate of

Sigvaldi Björnsson (1873-1945) Brekkulæk Miðfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvammstangi (13.12.1895 -)

Identifier of related entity

HAH00318

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Hvammstangi

is the associate of

Sigvaldi Björnsson (1873-1945) Brekkulæk Miðfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Sigvaldason (1831-1918) Aðalbóli (3.5.1831 - 1918)

Identifier of related entity

HAH02894

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Sigvaldason (1831-1918) Aðalbóli

er foreldri

Sigvaldi Björnsson (1873-1945) Brekkulæk Miðfirði

Dagsetning tengsla

1873

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Sigvaldason (1902-1993) Bjarghúsum (16.2.1902 - 12.5.1993)

Identifier of related entity

HAH01147

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Sigvaldason (1902-1993) Bjarghúsum

er barn

Sigvaldi Björnsson (1873-1945) Brekkulæk Miðfirði

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Björnsson (1864) frá Útibleiksstöðum, Saskatchewan Kanada (18.10.1864 -)

Identifier of related entity

HAH03059

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Björnsson (1864) frá Útibleiksstöðum, Saskatchewan Kanada

er systkini

Sigvaldi Björnsson (1873-1945) Brekkulæk Miðfirði

Dagsetning tengsla

1873

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Þorvaldsdóttir (1877-1959) Brekkulæk í Miðfirði (28.7.1877 - 26.6.1959)

Identifier of related entity

HAH06542

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hólmfríður Þorvaldsdóttir (1877-1959) Brekkulæk í Miðfirði

er maki

Sigvaldi Björnsson (1873-1945) Brekkulæk Miðfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Líndal Hjartarson (1892-1967) Efra-Núpi V-Hvs (1.12.1892 - 31.10.1967)

Identifier of related entity

HAH02577

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Líndal Hjartarson (1892-1967) Efra-Núpi V-Hvs

is the cousin of

Sigvaldi Björnsson (1873-1945) Brekkulæk Miðfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brekkulækur í Miðfirði

Identifier of related entity

HAH00822

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Brekkulækur í Miðfirði

er stjórnað af

Sigvaldi Björnsson (1873-1945) Brekkulæk Miðfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06609

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 9.10.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Ftún bls. 395
Guðfræðingatal 1847-1976 bls 474

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir