Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurveig Friðfinnsdóttir (1865-1946) Glæsibæ í Staðarhreppi Skagafirði
Hliðstæð nafnaform
- Sigurveig Ósk Friðfinnsdóttir (1865-1946) Glæsibæ í Staðarhreppi Skagafirði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.1.1865 - 9.7.1946
Saga
Sigurveig Ósk Friðfinnsdóttir 1.1.1865 - 9.7.1946. Þorbrandsstöðum 1870, Húsfreyja í Glæsibæ í Staðarhr, Skag. Læknisekkja Dallandsparti 1901. Húskona á Selhellu í Mjóafirði. Fór þaðan til Vesturheims 1905. Kom til Quebeck 23.júní 1905 með SS Lake Erie (1899-1925) Canadian Pacific Line, með viðkomu í Liverpool.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Friðfinnur Guðmundsson 4. nóv. 1832 - 23. júlí 1870. Bóndi á Gunnsteinsstaðaseli, á Móbergi, Þorbrandsstöðum og Strúgsstöðum í Langadal, A-Hún. Var í Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1835 og kona hans 15.5.1862; Sigurbjörg Björnsdóttir 16.10.1843 - 30.6.1894. Húsfreyja víða í Skag., síðar búandi ekkja á Gvendarstöðum í Staðarfjöllum, Skag. Niðursetningur í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsráðandi á Þorbrandsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870.
Alsystkini hennar auk 2ja sem létust í frumbernsku;
1) Jón Halldór Friðfinnsson 27.5.1870. Léttapiltur á Meyjarlandi, Fagranessókn, Skag. 1880. Fór til Vesturheims 1887, óvíst hvaðan. Bóndi í Argyle, Lisgar, Manitoba, Kanada 1901.
Maður hennar; Árni Jónsson 31.7.1851 - 3.3.1897. Héraðslæknir, átti lengstum heima í Glæsibæ í Staðarhr., Skag., síðast í Vopnafirði. Var í Miðhúsi, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Ekkill 1890.
Fyrri kona hans; Sigríður Jóhannesdóttir 22.1.1851 26.10.1890. Húsfreyja í Glæsibæ í Staðarhr., Skag. Var á Hranastöðum, Hrafnagilssókn, Eyj. 1860.
Barn Árna og fyrri konu
1) Jón Árnason 19.8.1889 - júní 1972. Fluttist vestur um haf 1905. Bóndi og verslunarmaður í Moosehorn í Vesturheimi.
Börn Sigurveigar og Árna;
2) Sigríður Árnadóttir 29.7.1892 - 25.1.1955. Fór til Vesturheims 1905 frá Selhellu, Mjóafjarðarhreppi, S-Múl. Húsfreyja m.a. í Marquette í Manitoba.
3) Sigurbjörg Árnadóttir 15.7.1894 - 16.11.1902. Var síðast á Reykjum í Mjóafirði hjá móður sinni.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Sigurveig Friðfinnsdóttir (1865-1946) Glæsibæ í Staðarhreppi Skagafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.1.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
http://www.norwayheritage.com/p_ship.asp?sh=laeis
Farþegalisti SS Lake Erie 1905 https://www.familysearch.org/ark:/61903/1:1:2Q3H-87B