Sigurveig Jóhannesdóttir (1832-1899) Vesturheimi frá Laxamýri, Kagaðarhóli 1880

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurveig Jóhannesdóttir (1832-1899) Vesturheimi frá Laxamýri, Kagaðarhóli 1880

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.5.1832 - 9.11.1899

Saga

Sigurveig Jóhannesdóttir 13.5.1832 - 9.11.1899. Tökubarn að Skógum í Skinnastaðarsókn, Þing., 1845. Húsfreyja á Héðinshöfða á Tjörnesi 1853 og Hringveri á Tjörnesi 1859. Húsfreyja á Langavatni, Aðaldælahr., S-Þing. 1874, Brekknakoti, Reykjahverfi 1876-78. Í vistum í S-Þing. Flutttist vestur að Kagaðarhóli í Húnaþingi 1879 til sonar síns og var þar eitthvað. Fluttist til Vesturheims 1896 frá Árnesi, Húsavíkurhreppi, S-Þing.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar: Jóhannes Kristjánsson 11.3.1795 - 2.10.1871. Var á Halldórsstöðum, Helgastaðasókn, Þing. 1801. Bóndi í Glaumbæ í Reykjadal, S-Þing. um 1819 og enn 1822 og víðar þar í dalnum, á Breiðumýri í Reykjadal um 1828-38 og á Laxamýri í S-Þing. frá 1838, ættfaðir Laxamýrarættar. „Hann var ríkasti bóndi héraðsins, svo langt af bar, og átti fjölda jarða.“ segir í Árbók Þingeyinga. Bóndi á Krossi, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1870 og kona hans 27.4.1820; Sigurlaug Kristjánsdóttir 17. nóv. 1800 - 8. sept. 1859. Var í Geitafelli, Grenjaðarstaðarsókn, Þing. 1801. Húsfreyja á Laxamýri í S-Þing.

Systkini hennar ma;
1) Jónas Jóhannesson 25.8.1822 - 28.3.1890. Með foreldrum í Glaumbæ á 1. ári 1822, fermdur frá þeim, þá á Breiðumýri 1836. Flutti síðan með foreldrum þaðan að Laxamýri 1838. Bóndi á Héðinshöfða á Tjörnesi um 1850-52, Laxamýri í Reykjahverfi um 1853-64 og Þverá í sömu sveit um 1865-88. Bóndi á Laxamýri 1860. Var á Öndólfsstöðum í Reykjadal í húsmennsku er hann lést. Kona hans 29.6.1850; Guðný Björnsdóttir 29.12.1829 - 10.9.1916. Var á Bakka, Húsavíkursókn, Þing. 1835. Var þar 1845. Húsfreyja í Laxamýri, Húsavíkursókn, S-Þing. 1860. Var á Þverá, Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1901 og 1910.
2) Kristján Jóhannesson 10.9.1827 - 22.12.1912. Bóndi í Fellsseli, Þóroddstaðasókn, S-Þing. 1860, síðar á Héðinshöfða og Núpum, Aðaldælahr., S-Þing. Er í Ystafelli hjá dóttur sinni um 1899-1901 að minnsta kosti. Var á Guðmundarstöðum í Þórodsstaðarsókn, S-Þing. 1910, ekkill þá. Kona hans; Þuríður Bjarnadóttir 17.4.1816 - 27.11.1891. Var á Laxamýri, Húsavíkursókn, S-Þing. 1816. Vinnukona þar 1845. Bústýra þar 1853-56. Húsfreyja á Héðinshöfða á Tjörnesi 1856-60. Húsfreyja í Fellsseli, Þóroddstaðasókn, S-Þing. 1860. Húsfreyja á Laxamýri 1862-66 og á Núpum, Aðaldal 1866-74 og síðan þar í vist til um 1878. Á Skútustöðum við Mývatn 1880. Húsfreyja í Saltvík, Húsavíkursókn um 1888.
3) Sigurlaug Jóhannesdóttir 12.3.1831. Húsfreyja í Keldunesi, Garðssókn, N-Þing. 1860. Fór til Vesturheims 1874 frá Hóli, Kelduneshreppi, N-Þing. M1, 27.5.1854; Hólmkell Jósefsson 6.4.1801 - 9.4.1861. Bóndi á Hóli, Garðssókn, N-Þing. 1845. Bóndi í Keldunesi, Garðssókn, N-Þing. 1860. Seinni kona hans.
M2, 3.10.1862; Indriði Indriðason 16.12.1836 - 23.8.1903. Var í Garði, Nessókn, S-Þing. 1845. Fór til Vesturheims 1874 frá Hóli, Kelduneshreppi, N-Þing. Söðlasmiður. Einn af fyrstu landnemunum sem settust að þar sem nú er borgin Seattle, Washington, Bandaríkjunum. Tók upp eftirnafnið Andersen í Vesturheimi.
4) Sigurjón Jóhannesson 15.6.1833 - 27.11.1918. Var í Breiðumýri, Einarsstaðasókn, Þing. 1835. Var í Laxamýri, Húsavíkursókn, S-Þing. 1860. Húsbóndi, bóndi í Laxamýri, Húsavíkursókn, Þing. 1880. Óðalsbóndi og dannebrogsmaður á Laxamýri, S-Þing. Var á Akureyri 1910. Barnsmóðir hans 1.6.185; Kristbjörg Kristjánsdóttir 27.8.1830 - 17.10.1880. Í vinnumennsku í S-Þing. Ráðskona og síðan húsfreyja í Fótaskinni , Aðaldal, S-Þing. 1866-80.
Kona hans 28.7.1862; Snjólaug Guðrún Þorvaldsdóttir 3.2.1839 - 11.6.1912. Var á Krossum, Stærraárskógssókn, Eyj. 1845. Húsfreyja á Laxamýri í S-Þing. Var í Prestshúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1910. Dóttir þeirra Líney kona sra Árna Björnssonar í Görðum.
5) Jóhanna Jóhannesdóttir 4.7.1839 - 6.2.1920. Húsfreyja að Saltvík á Tjörnesi 1862-79 og síðan í Fellsseli í Kinn um tíma. Húsfreyja í Fellsseli, Þóroddsstaðarsókn, S.-Þing. 1890. Barnfóstra í Hringveri, Húsavíkursókn, S-Þing. 1901. Maður hennar 28.7.1920; Jóhannes Guðmundsson 24.6.1829 - 25.9.1922. Bóndi í Saltvík á Tjörnesi 1862-79 og eftir það í Fellsseli í Kinn. Hreppstjóri í Húsavíkurhreppi 1866-1879, bóka- og fræðimaður. „Orðlagður fróðleiksmaður, ættfróður vel, geyminn á frásagnir um menn og atburði, sagði skipulega frá á fallegu máli, hagorður“ segir Indriði.

Maður hennar 27.9.1864; Egill Halldórsson 25. júní 1819 - 10. júní 1894 Var á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Var í Múla, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi, smiður og skáld á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Hreppstjóri þar.
Seinni kona Egils 2.1.1869; Þorbjörg Árnadóttir 30. nóvember 1823 - 12. maí 1895 Húsfreyja á Reykjum. Var vinnuhjú í Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Fyrri maður hennar 23.10.1847; Sigurður Sigurðsson 15. febrúar 1802 - 28. febrúar 1863 Húsbóndi á Reykjum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Hreppstjóri á Reykjum 1845. Þau skildu.
Seinni maður hennar 1871; Þorsteinn Snorrason 1828 - 6.4.1879. Bóndi á Langavatni og Jódísarstöðum í Aðaldal, S-Þing. Var í foreldrahúsum að Stórubrekku í Möðruvallaklausturssókn í Eyjaf., 1845. Ráðsmaður á Jódísarstöðum, Múlasókn, S-Þing. 1870. Barnlaus.

Barn Egils og Sigurveigar;
1) Arnór Egilsson 17. ágúst 1856 - 5. maí 1900. Var í Hringveri, Húsavíkursókn, S-Þing. 1860. Verzlunarþjónn á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Ljósmyndasmiður á Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bóndi og ljósmyndari á Bjarnastöðum í Vatnsdal. Ljósmyndasmiður á Akureyri 1900. Kona hans 21.9.1882; Valgerður Ósk Ólafsdóttir 28. október 1857 - 4. mars 1933. Var í Umsvölum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Ekkja á Reyki við Sundlaugaveg, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Bjarnastöðum, Akureyri og Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kagaðarhóll á Ásum ((1350))

Identifier of related entity

HAH00338

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arnór Egilsson (1856-1900) ljósmyndari (17.8.1856 - 5.5.1900)

Identifier of related entity

HAH02504

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Arnór Egilsson (1856-1900) ljósmyndari

er barn

Sigurveig Jóhannesdóttir (1832-1899) Vesturheimi frá Laxamýri, Kagaðarhóli 1880

Dagsetning tengsla

1856

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Egill Halldórsson (1819-1894) Reykjum (25.6.1819 - 10.6.1894)

Identifier of related entity

HAH03087

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Egill Halldórsson (1819-1894) Reykjum

er maki

Sigurveig Jóhannesdóttir (1832-1899) Vesturheimi frá Laxamýri, Kagaðarhóli 1880

Dagsetning tengsla

1864

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Soffía Sigurjónsdóttir (1875-1940) Laxamýri Þing (15.4.1875 - 5.9.1940)

Identifier of related entity

HAH09257

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Soffía Sigurjónsdóttir (1875-1940) Laxamýri Þing

is the cousin of

Sigurveig Jóhannesdóttir (1832-1899) Vesturheimi frá Laxamýri, Kagaðarhóli 1880

Dagsetning tengsla

1875

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07233

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 3.12.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Sjá Föðurtún bls. 229

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir