Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigurunn Þorfinnsdóttir (1898-1974) Mágabergi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.10.1898 - 22.4.1974
Saga
Sigurunn Þorfinnsdóttir f. 16. október 1898 - 22. apríl 1974. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja. Var í Mágabergi, Blönduóshreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Sigurður Þorfinnur Jónatansson 5. júlí 1870 - 26. júní 1951. Bróðurson bónda, tökubarn á Víðivöllum, Miklabæjarsókn í Blönduhlíð, Skag. 1880. Hestkeyrslumaður á Blönduósi 1930. Verkamaður á Blönduósi. Sólheimum 1922-1952; [Þorfinnshúsi 1933]; Ósi 1938-1951? og kona hans 21.6.1891; Kristín Jóhanna Davíðsdóttir 5. nóv. 1854 - 16. des. 1935. Sólheimum.
Sambýliskona; Teitný Jóhannesdóttir 21. okt. 1880 - 19. maí 1953. Húsfreyja á Ósi Blönduósi 1940. Var í Holti á Skagaströnd, Vindhælishreppi, A-Hún. 1920. Ráðskona á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Hús Jóns Jónssonar (Baldurshagi) 1910; Þorfinnshúsi (Sólheimum) 1933. Niðursetningur Þórukoti 1890.
Systir hennar;
1) Ingibjörg Þorfinnsdóttir 29.5.1892 - 15.3.1968. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var í Tilraun, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Maður hennar 23.4.1919; Guðmundur Frímann Agnarsson 20. maí 1898 - 11. maí 1969. Verkstjóri á Blönduósi. Var í Mágabergi, Blönduóshreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Börn þeirra;
1) Kristín Jóhanna Guðmundsdóttir, Lóa, f. 30.3. 1918, d. 30.12. 1987. Var á Blönduósi 1930. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Sigurgeir Magnússon 27. sept. 1913 - 5. ágúst 2007. Húsgagnasmiður í Reykjavík og á Blönduósi. Flutti aftur til Reykjavíkur og vann þar ýmis störf. Vinnumaður á Krossárbakka, Óspakseyrarsókn, Strand. 1930. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshreppi, A-Hún. 1957.
2) Agnar Bragi Guðmundsson, Daddi, f. 17.8. 1919, d. 5.11. 1989. Var á Blönduósi 1930. Smiður og bóndi í Sólheimum á Blönduósi. Var á Sólheimum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 25.1.1898; Guðrún Sigurðardóttir 18. maí 1878 - 23. febrúar 1947 Húsfreyja á Hnjúkum á Ásum, A-Hún. Húsfreyja á Fremstagili skv. Æ.A-Hún. Húsfreyja á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930.
3) Sigþór Guðmundsson 17. júlí 1931 - 7. maí 2008 Bókhaldari á Höfn í Hornafirði. M1; Guðný Sigurðardóttir 12. febrúar 1935 - 27. júlí 1969. Síðast bús. í Reykjavík. M2 11.11.1972; María Marteinsdóttir 23. maí 1935
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigurunn Þorfinnsdóttir (1898-1974) Mágabergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigurunn Þorfinnsdóttir (1898-1974) Mágabergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigurunn Þorfinnsdóttir (1898-1974) Mágabergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Sigurunn Þorfinnsdóttir (1898-1974) Mágabergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Sigurunn Þorfinnsdóttir (1898-1974) Mágabergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Sigurunn Þorfinnsdóttir (1898-1974) Mágabergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Sigurunn Þorfinnsdóttir (1898-1974) Mágabergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 3.6.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Íslendingaþættir Tímans 27.6.1969. https://timarit.is/page/3570411?iabr=on
mbl 17.5.1969. https://timarit.is/page/1402680?iabr=on
Húnavaka 1970 og 1975