Sigurlaug Níelsdóttir (1868-1920) Kambhóli Víðidal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurlaug Níelsdóttir (1868-1920) Kambhóli Víðidal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.5.1867 - 1920

Saga

Sigurlaug Níelsdóttir 15.5.1867 - 1920. Vinnukona á Hvoli, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja að Kambshóli í Vatnsdal, V-Hún. Niðursetningur á Harastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Níels Þórðarson 25.12.1835 - 23.7.1890. Fóstursonur á Litlu Borg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Húsmaður á Egilsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870 og 1872. Bóndi á Egilsstöðum. Vinnumaður Enni, Höskuldsstaðasókn, staddur á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880 og kona hans 8.11.1860; Ingigerður Bjarnadóttir 2.12.1835 - 19.10.1872. Tökubarn á Skeggjastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1845. Vinnukona í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Húsmannsfrú á Egilsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Egilsstöðum á Vatnsnesi. Nefnd „yngri“ skv. Æ.A-Hún.
Barnsfaðir Ingigerðar 29.6.1860; Jónas Bergmann Jónasson 28.9.1830 - 24.4.1922. Bóndi á Uppsölum og Rófu. Bóndi á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1860 og 1870. Bóndi, lifir á fjárrækt á Litlutungu, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Rófu, Torfastaðahreppi, Hún. Seinna bóndi á Víðinesi, Nýja Íslandi. Bóndi í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901.

Systkini hennar sammæðra;
1) Elísabet Jónína Jónasdóttir 29.6.1860 - 14.10.1974. Var í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Tökubarn í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870.
Alsystkini
2) Jóhann Níelsson 1862. Var á Egilsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Urðarbaki, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880.
3) Rósa Níelsdóttir 21.9.1865 - 13.9.1923. Vinnukona á Valdalæk, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Gafli í Víðidal, síðar á Seyðisfirði. Flutti frá Núpsseli í Miðfirði að Vesturhópshólum í Vesturhópi 1893. Flutti frá Vesturhópshólum 1894 að Hvoli í Breiðabólsstaðarsókn í Vesturhópi. Ráðskona á Þorfinnsstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
Sambýlismaður hennar; Jón Magnússon 15.1.1869 - 24.4.1924. Bóndi á Gafli í Víðidal, V-Hún., síðar sjómaður trésmiður og verkamaður á Seyðisfirði.
Dóttir Rósu; Ragnheiður Guðmundsdóttir (1895-1933) Gilhaga og Vöglum, maður hennar 27.4.1913; Konráð Jónsson Kárdal (1891-1974)
4) Magdalena Níelsdóttir 29.4.1864 - 1.6.1866.
5) Valgerður Níelsdóttir 5.12.1868 - 19.11.1954. Var á Egilsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Hjú í Stóruhvalsá, Prestbakkasókn, Strand. 1901. Fer 1903 frá Stóru-Hvalsá í Prestbakkasókn að Árnesi. Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Húsfreyja á Neðra-Vatnshorni í Kirkjuhvammshr., V-Hún. síðar á Hvammstanga. Maður hennar Daníel Gestsson 6.10.1865 - 28.11.1945. Niðurseta í Lækjabæ, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Lækjabæ, Efranúpssókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Fallandastöðum, Staðarsókn, Hún. 1890. Hjú í Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Fór 1902 úr Staðarbakkasókn að Hvalsá í Prestbakkasókn. Fór 1903 frá Stóru-Hvalsá í Prestbakkasókn að Árnesi. Bóndi á Neðra-Vatnshorni í Kirkjuhvammshr., V-Hún., síðast húsmaður á Hvammstanga.
6) Jóhannes Níelsson 12.2.1870 - 15.6.1898. Var á Egilsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Sjómaður, staddur á Tröð, Hólssókn, Ís. 1890. Kvæntur þegar hann lést.
7) Ingigerður Níelsdóttir 18.10.1872 - 22.2.1873. Sveitarbarn á Vatnsenda í Vesturhópshólasókn 1873.

Maður hennar; Sigurbjörn Björnsson 23.3.1859 - 1936. Var í Fossárdal, Fróðársókn, Snæf. 1860. Vinnumaður á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Húsmaður í Katadal, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Bóndi að Kambshóli í Vatnsdal, V-Hún. Bóndi á Geitlandi, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.
Fyrrikona hans 9.12.1882; Helga Davíðsdóttir 4.11.1861. Var á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húskona í Katadal, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Katadal, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890 og 1901.

Börn hans og fyrrikonu;
1) Björn Konráð Sigurbjörnsson 6.3.1894 - 29.6.1977. Var á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Bóndi á Sigríðarstöðum í Vesturhópi, síðar verkamaður í Reykjavík. Ekkill í Austurstræti 7, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans;
Með seinni konu;
2) Gunnlaugur Pétur Sigurbjörnsson 18.2.1893 - 16.1.1909. Tökubarn á Hólum í Vesturhópi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Bóndi á Efri-Torfustöðum í Miðfirði. Síðast bús. á Akranesi.
3) Skarphéðinn Kári Sigurbjörnsson 21.9.1895. Tökubarn á Vatnsenda, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901 og Vesturhópshólum 1910
4) Ingþór Bjarni Sigurbjörnsson 25.6.1909 - 27.4.1992. Málarameistari Selfossi og í Reykjavík. Kona hans Una Pétursdóttir 16.2.1896 - 23.5.1993. Ekkja á Lokastíg 11, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík, frá Sauðanesi á Ásum og Torfalæk, ólst upp á Skagaströnd.
Fósturbarn 1910;
5) Margrét Ingibjörg Stefánsdóttir 11.6.1903 - 24.3.1990. Vinnukona á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Einn sonur Sigurbjörns lést mjög ungur.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Kárdal (1859-1938) Kárdalstungu ov (12.1.1859 - 11.8.1938)

Identifier of related entity

HAH04913

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1913

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Egilsstaðir í Vesturhópi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1867

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvoll í Vesturhópi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnlaugur Pétur Sigurbjörnsson Efri-Torfustöðum (18.2.1893 - 16.1.1969)

Identifier of related entity

HAH01356

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnlaugur Pétur Sigurbjörnsson Efri-Torfustöðum

er barn

Sigurlaug Níelsdóttir (1868-1920) Kambhóli Víðidal

Dagsetning tengsla

1893

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörn Björnsson (1859-1936) Geitlandi Miðfirði (23.3.1859 - 1936)

Identifier of related entity

HAH06748

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurbjörn Björnsson (1859-1936) Geitlandi Miðfirði

er maki

Sigurlaug Níelsdóttir (1868-1920) Kambhóli Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kambhóll í Víðidal ((1400))

Identifier of related entity

HAH00897

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kambhóll í Víðidal

er stjórnað af

Sigurlaug Níelsdóttir (1868-1920) Kambhóli Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07120

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 14.11.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir